Alþýðublaðið - 30.01.1968, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1968, Síða 2
Frétta- Kafbátur fundinn? Talið er að flak franska kaf- bátsins Minerve, sem týndist á láugardag, sé fundið. F.kkert hefur hins veg'ar orðið vart við ísraelska kafbátinn, sem týnd ist um líkt leyti og sá franski. Bandarísku fjárlögín Johnson Bandaríkiaforseti tiefur iagt fram fjárlagafrum- varp sitt fyrir 1968—’69. A’era ur það 186.1 milljörðum dall- ará og gerir ráð fyrir 10% aukaskatti, Gjöld til varnamála eru áætluð 79.9 miHjónir doll ara og hafa þau aldrei verið svo há áður. ★ Dr. Spock fyrir rétti Barnalæknirinn Benjamín Spock og fjórir aðrir banda- jtískir menntamenn voru í gær dtregnjr fyrir rétt í Boston á- laerðir fyrir að hafa hvatt unga /nenn til að neita að gegna her skyldu. Sakborningarnir hafa «Uir lýst sakleysi sínu. ★ Blaiberg ferSafær Suður-afríski tannlæknirinn, ^hilip Blaiberg, sá eini fimm íijartamanna, sem enn er á lífi, verður sennilega útskrifaðu|p af Groote Schuur sjúkrahúsinu í Höfðaborg 6. eða 7. febrúar ©g fær þá að fara heim tií sín. ★ 2625 thalidomid-börn Vestur-þýzk heiisuyfirvöld tiafa skráð 2625 börn, sem fæðst hafa vansköpuð vegna þess, að mæður þeirra neyttu -tyfsins thalidomid á mieðgöngu tímanum. Réttarhöld gegn í'ranileiðendum lyfsins standa «ú yfir. ★ Fangamorð f USA Grunur leikur á að fangaverð- ir hafi myrt og grafið allmarga Fanga í fangelsi einu í Little Bock í Arkansas-fylki. Rann- sókn málsins stendur nú yfir. ★ Ótti í undirheimum Mikill ótti ríkir nú meðal glæpamanna í London vcgna fcreinsana Scotland Yards, sem fylgt hafa töku hins fræga lest arræningja Charles Wilson. Vonast Iögreglan til að taka Isans geti leitt hana á spor ann arra glæpamanna. ★ fnflúenza í Evrópu Áköf inflúenza geisar i Bret ðandi og Hollandi og hefur nú c-innig borizt til Vestur-Þýzkza <ands. Þar hafa 11 manns lát- -«ist úr veikinni undanfarna 6 öaga. £ 30. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eggert G. Þorsteinsson í viðtali við Alþýðublaðið: Faana afnámi bannsins en þær upplýsingar hafa ekki ver ið fyrir hendi áður“. STÓRBRUNI Á AKUREYRI Blaðið liafði samband við Egg | lega og nákvæma athugun sem , fullkomnu upplýsingá, sem nú ert G. Þorsteinsson, sjávarút- ! byggist á traustari grunni en lágu fyrir um hag frystihúsanna, vegsmálaráðherra, í gærkvöldi j nokkurn tíma áður liefur verið og bað hann, að segja álit sitt mögulegt að finna, vegna þeirra á niðurstöðum funda samtaka hraðfrystiiðnaðarins. Eggert sagði: ,,Ég fagna þvi, að rekstrarbanni frystihúsanna hefur verið aflétt sem vonandi bægir því atvinnuleysi, sem gert hefur vart við sig, frá sem flestra dyrum. Þær framhaldsviðræður sem samtök hraðfrystiiðnaðarins fara franti á að eigi sér stað við ríkisstjórnina, munu að sjálf- sögðu fara fram. Hins tel ég mér skylt að geta, að þær niðurstöð ur, sem vinnslustöðvunum hafa verið birtar, eru lokaniðurstöð- ur ríkisstjórnarinnar. Þær nið- urstöður en fengnar eftir vand- ASÍ-bing Aukaþing Alþýðusam- bands íslands, sem frestað var í nóvember, kom sam- an klukkan 14 í gær í Lídó í Reykjavík. Er gert ráfi' fyrir, að þingið standi í þrjá daga. Verkefni þingsins og eina málið á dagskrá er skipulagsmál Alþýðúsam- Framhald á 13. síðu. Niðursuðuverksmið'ja Kristjáns Jónssonar á Akureyri skemmdist mikið af eldi á laugardagskvöld. Eldur brauzt út í nýbyggðu stál- grindahúsi, tvílyftu, ©n í því voru pökkunarsalur og vörugeymsla á neðri hæð, en kaffistofa á þeirri efri, Slökkvilið Akureyrar var kall- ÞORARINN BJORNSSON skólameistari er látinn Þórarinn Björnsson, skólameist ari við Menntaskólann á Akur- eyri, andaðist aðfaranótt síðast- liðins sunnudags, 62 !ára að aldri. Þórarinn Björnsson fæddist að Víkingalæk í Kelduhverfi, Norð ur-Þingeyjarsýslu, hinn 19. des- ember 1905. Foreldrar hans voru Björn Þórarinsson og Guðrún Hallgrímsdóttir. Þórarinn stund- aði fyrst nám í Gagnfræðaskól- anum á Akureyri, en tók stúdents próf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1927 (utanskóla). Hann lauk prófj í frönsku, lat- ínu og uppeldisfræði við Sor- bonne-háskólann í París 1932. Þórarinn varð kennari við Menntaskólann á Akureyri 1. janúar 1933 og skólameistari við sama skóla frá 1. janúar 1948, og gegndi hann því starfi til dauðadags. Þórarinn kvæntist eftirlifandi konu sinni, Margréti Eiríiksdóttur, árið 1946. Emil Jónsson, formaður Al- þýðuflokksins, minntist Þórarins Björnssonar í upphafj flokks- Þórarinn Björnsson stjórnarfundar Alþýðuflokksins á sunnud(ag og( m|nntust ífundax- menn hins látna með því að rísa úr sætum. Þórarins Björnssonar verður nlánar minnzt í Alþýðublaðinu síðar. að að verksmiðjunni um kl. 20.30 á laugardagskvöld. 15 manna lið fór í fyrstu á istaðinn, en þá lagði mikinn reyk úr bygging- unni. Þótti sýnt að um mikinn eld væri að ræða og var því allt slökkviliðið kallað út í skyndi, um 30 manns. í þann mund er allt liðið var komið á staðinn, gaus eldur upp úr þekjunni á nýbyggingunni, en þekjan var úr timbri. Reyndist í upphafi að eldurinn væri ein- ungis í þekjunni og skilveggjum. Eldurinn komst hins vegar nokkru seinna í málningarvöru sem var á gólfi á neðri toæðinni. Slökkviliðsmennimir byrjuð á að fara upp á þakið og freis Framhald á 13, síðu. Banaslys Síðdegis í gær varð bana- slys í Hvalfirði. Varð mað- ur undir vinnuvél frá Aðal- verktökum og beið hann samstundis bana. Er blaðið fór í prentun í gærkvöldi hafði ekkj tekizt að fá nán- arj upplýsingar um slysið. Spilakvöld í Hafnarffirði Fimm kvölda spilakeppni AlþýSuflokksfélaganna í Hafnarfirði hefst .í AI- þýðuhúsinu fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8.30 stdndvíslega. Spiluð verður félagsvíst. Ávarp kvöldsins flytur Stefán Júlíusson rithöfundur. Sameiginleg kaffi- drykkja, og síðan verður stiginn dans. Fólki er sérstakiega bent á að vera með í spilakeppninni frá upphafi °g tryggja sér sætamiða í síma 50499. Auk glæsilegra heildarverð- launa fyrir fimm kvöldakeppnina verða veitt venjuleg kvöldverðlaun. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Hafnarfjöröur Námskeið í framsögu og ræðumennsku hefst í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: Jónas Jónasson. Kvenfélag Alþýðufiokksíns í Hafnarfirði og Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði. Kommúnismi og jafnaöarsfefna: Benedikt Gröndal, alþingismaður, flytur fyrsta erindi í erindaflokk um stjórnmál á vegum F.U.J. í Reykjavík í Félagsheimili múrara og raf- virkja, Freyjugötu 27, í kvöld klukkan 20,30. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið. Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.