Alþýðublaðið - 30.01.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1968, Blaðsíða 3
Allar myndirnar hér á síðunni voru teknar á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins nú um helgina. A myndinni hér til hliðar sést dr. Gylfi Þ. Gísíason ráðherra á tali við Jón H. Guðmundsson í Kópa- vogi, Eggert G. Þorsteinsson ráðherra, Eriendur Vilhjálmsson í Reykjavík og Sigurður Guðinundsson, formaður SUJ. — Á myndinni hér að neðan sjást lybkkrir af fulltrúum ungu kynslóðarinnar á fund'inum, frá vinstri talið: Eyjólfur Sigurðsson prentari, Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri, Kristján Þorgeirsson, formaður FUJ í Keykjavík og Óttar Yngvarsson lögfræðingur. — Á neöstu mynd inni sjást svo Sunnlendingar, frá vinstri: Unnar Stefánsson fulltrúl í Reykjavík, Vigfús Jónsson oddviti Eyrarbakka og Magnús Magnús- son bæjarstjóri Vestmannaeyjum. — Tvídálka myndirnar tll hliðar eru báðar af því er fulltrúar heilsast í fundarbyrjun. Á þeirri efri er Pétur Pétursson forstjóri að heilsa Baldvin Jónssynl, en á þeirri neðri er Jón H. Guömundsson í Kópavogi að ræða við Ásgeir Jóhannesson. 30. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.