Alþýðublaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 1. febrúar 1968 — 49. árg. 25. tbl. — Verð kr. 7
NEYBARÁST AND í
SUBUR-VIETNAM
Saigon 31. 1. (ntb-reuter)
Neyðarástandi var lýst yí'ir í öllu Suður-Vietnam í gær vegna á-
'tafrar sóknar herja Viet Cong á ýmsum þýðingarmiklum stöðum,
m.a. í sjálfri höfuðborginni Sagon, Þar stóðu enn bardagar, þegar
-íðast spurðist til i gærkvöldi.
Sóknin hefur samt sem áðtcr oHð
ið Viet Cong dýr. Samkvæmt
bandarískum upplýsingum hafa
1788 hermenn fallið úr liði þeirra
í bardögum. Saigon var sem eyði
borg í gær. Götur voru auðar, en
girtar gaddavír á alla vegu. Ekk
ert heyrðist nema skothríð og
sprengingar. Talið er að heil
herdeild Viet Cong hafi ráðist
inn í borgina og tveim
öðrum sé haldið fyrir utan hana
til vara. Sennilega muni þær
leggja einnig til atlögu og freista
bess að leysa félaga sína af hólmi
sem margir hverjir eru einangrað
ir og umkringdir af sveitum Banda
ríkjamanna og S-Vietnama.
Útvarp Viet Cong hefur einn-
ig skýrt frá hinum áköfu sókn
araðgerðum. Var sagt, að þær
stöfuðu af brotum Bandaríkja-
manna og S-Vietnama á vopna
hléinu, sem hafði verið lýst yfir
í sambandi við nýárshátíðahöldin
sem nú standa í Vietnam. Stjórn
in í Saigon hefði hins vegar lýst
því yfir, að sóknaraðgerðirnar
væru gerðar til að leyna liðssafn
aði Viet Cong við bandarísku her
stöðina Khe Sanh í norðurhluta
ið mikla óánægju meði l almenrt-
ings í Vietnam og því ' ildi stjórn
hreyfingarinnar hefna þess ræki-
lega á bandariska inn ásarliðirju
og leppstjórninni í Saij.on. Banda
ríkjamenn lýstu því- lins veg'ðV
yfir, að allar hemaðara ögerðirnar
beri það með sér, að þær hljóti
að vera vandlega skipul.igðar tyii\'
fram.
Árás Viet Cong á oandaríslfh
sendiráðið í Saigon ví kti mesta
athygli allra hernaðaraigerðanria.
Þar ruddust sjálfsmorðsveitir
Viet Cong, búnar eldflaugurti.
sprengjum og sjálfvirJ.um vopp-
um, yfir steinveggi og aðrar hind
ranir inn í hið nýja sendiráðshús
sem átti að vera óvinnandi vígi.
Auk þess eyðulögðu þeir útvarps
stöð borgarinnar og ge-ðu usla á
S-Vietnam. Útvarp Viet Cong j flugvöllum og í lögreglustöðvum.
segir ennfremur, að vopnahlés- ; Eftir harða bardaga urðu skærulið
brotin og aflýsing þess, liefði vak! arnir þó að draga sig til baká.
myndar stjórn A AQI
Kaupmannahöfn 31. .1 talið að stjórn Baunsgaard ln SH
(ntb-reuter). verði fullmynduð á föstu- j
Dnrnrflflokknrnir brir í- daS- Framhaldsþing 30. fþings Alþýðusamba
Kaupmannahöfn 31. .1
(ntb-reuter).
Borgaraflokkarnir þrír, í-
haldsmenn, Vinstrimenn og
Róttækir hafa komizt að
samkomulagi um að mynda
nýja ríkisstjórn í Danmörku.
Hilmar Baunsgaard, formað
ur Róttækra, hefur/ sam-
kvæmt tilmælum Friðriks
konungs haft frumkvæði að
samningaviðræðunum og
verður því að öllum líkind
um forsæiisráðherra hinnar
nýju stjórnar.
Baunsgaard skýrði frá
komulaginu síðdegis í gær
að loknum fundi forystu-
manna borgaraflokkanna
þriggja. í dag fer Bauns-
gaard á fund konungs og til
kynnir honum að ihann hafi
leyst verkefni það, sem lion
um var falið. Síðan verður.
ráðherralistinn birtur ög er
talið að stjórn Baunsgaard
verði fullmynduð á föstu-
dag.
Flokkarnir þrír hafa nú
gert með sér málefnasamn-
ing og verður hann grund-
völlur stefnu nýju stjórnar-
innar.
Helzti Östeitingarsteinn-
inn í samningaviðræðunum
voru varnarmál, en Róttæk-
jr og ihaldsmenn hafa mjög
ólíkar skoðanir í þeim efn-
um. Vitað er að margir þing
menn Róttækra eru á móti
stjórnarsamvinnu til hægri
og því óvíst hversu sterk
stjórnin nýja verður. Ástæð
an til að Baunsgaard var
falin stjórnarmyndun var
hin mikla fylgisaukning Rót
tækra í kosningunum á dög
unum og það var einmitt
vegna þejrrar aukningar,
sem ungu róttæku mennirn
ir kcmust á þing.
; t
Framhaldsþing 30. fþings Alþýðusambands Islands var fram haldið
í gær. Atv’innumál vóru þá tekin til mnræðu, utan dagskrá. Hanni-
bal Valdimarsson, f^rseti ASÍ, flutti framsögu um atvinnumálin.
Fyigd’i liann úr lilaði ' drögum að ályktun um ástandið í atvinnumál-
íinum nú. Næstur tófe til máls Guðmundur J. Guðmundsson, vara-
ormaður Dagsbrúnar, ræddi hann og um hið alvarlega ástand. er
nú blasti við atvinnumálunum. Lagði hann fram önnur drög að
nnari ályktun um atvinnu- og kjaramálum. Miklar uniræður urðu
þinginu í gær um þessi mál, og voru ræðumenn samála um, að al-
’rlegt ástand hafi myndazt í landinu vegna a-'kins atvinnuleysís
oustu mánuði.
í upphafi þingfundar í gær, var
-veggja forystumanna verkalýðs
reyfingarinnar minnzt, sem lát-
zt höfðu, síðan síðasta ASÍ-þing
var háð, þeirra Ágústs Jósefssonar
og Garðars Jónssonar, fyrrvcrandi
formanns Sjómannafélags Reykja-
víkur.
Hannibal flutti langa framsögu-
■æðu á þinginu í gær um atvinnu-
mál og kjaramálin. Fylgdi hann
úr lilaði drögum að ályktun um
atvinnumál og kjaramál. Er í
renni lögð höfuðáherzla á þrettán
atriði og verður vikið að nokkrum
þeirra hér.
Lögð er áherzla á, að lokið
verði sem fyrst undirbúningi að
útfærzlu fiskveiðilandhelginnar.
Þegar verðj hafizt handa um að
skipuleggja fiskveiðar landsmanna
innan marka fiskveiðilandhelginn-
ar og þess gætt, að ofveiði og
rányrkja eigi sér ekki stað á fiski-
miðum. Þá verði lögð áherzla á
að bæta úr þeirri vanrækslu, sem
átt hafi sér stað um byggingu
fiskibáta, er vel henti til þorsk-
veiða til að afla liráefnis fyrir
fiskvinnslustöðvarnar. Skipasmíð-
ar innanlands verði- efldar með
nauðsynlegum lánum. til að gérá
samkeppnisaðstöðu þein-a hetrfi
gagnvart erlendri skipasmíðí.
Vegna þess samdráttar, seni át(t
hefur sér stað í íslenzkum iöiiaör,
verði hann studdur eftir megni
I
með auknu fjármagni og með hag-
kvæmum lánakjörum, auk þesg
sem samkeppnisaðstaða hans verði
bætt með lækkuðum tollum á ini>
fluttu hráefni og vélum. Dregi(S
verði úr innflutningi e;iends iðij-
varnings, sem unnt er að fram-!
leiða í landinu. !
Um kjaramál segir í drögunum
að ályktun um atvinnu og kjara-
mál, að þingið telur að stéttaij-
félögin geti ekki lengu;- unað þv{í
ástandi, að kjarasamningar séii
lausir, og telur því sjáifsagt að
leitað verði nu þegar víðtækrar
samstöðu um endurnýjun kjara-
Framhald á 9. síðu.