Alþýðublaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 10
19092 og 18966
TIL LEIGU LIPRIR NÝIR
SENDIFERÐABÍLAR
án ökumanns. Heimasími 52286.
Hafnarfjörður ★ Hafnarfjörður
Spilakvöld
Fimm kvölda spilakeppni
Alþýðuflokksins í Hafnarfirði hefst í Alþýðu
húsinu í kvöld fimmtudagskvöld 1. febrúar
kl. 8.30 stundvíslega.
★ Félagsvist.
★ Ávarp: Stefán Júlíusson
rithöfundur flytur
★ Kaffiveitingar.
★ Dans.
Keppt verður um glæsileg heildarverðlaun
auk kvöldverðlauna.
Munið vinsælu spilakvöldin í Alþýðuhúsinu
Verið með frá upphafi keppninnar. Tryggið
ykkur sætamiða í SÍMA 50499' Öllum er heim
ill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
SPILANEFNDIN.
vantar börn til blaðburðar í
eftirtalin hverfi:
Miklubraut
Laugateig
Voga
ALÞÝÐUBLAÐIÐ, sími 14900.
Ofnkranar, SERVÍETTU-
Tengikranar. PRENTUN
Slöngukranar, Blöndunaríæki. SÍMX 32-101.
Burstafell Smíðum aliskonar innréttingar. gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar.
byg-gingavöruverzlun Trésmíðaverkstæði
Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148.
Aukin stöðlun
Framhald af bls. 3.
af hálfu hins opinbera og vcrið
hugsað sem einn þáttur í aukn
ingu byggðajafnvægis. Á árun-
um 1962-1966 hefur þannig ver
ið fjárfest í skipasmíðastöðv-
77 millj. kr.t en í dráttarbraut
um, húsum þeirra og vélum. um
um á 5 stöðum um 110 millj kr.
Til að fullgera 3 þeirra þ.e.a.s.
dráttarbrautanna, þarf enn um
50 millj. kr. og íil að fullbúa
skipasmíðastöðina á Akureyri
og Ytri-Njarðvíkum um 50
millj. kr. Það geíur að sjálf-
um mannvirkjum, að ekki er
hagkvæmt að láta þau óíull-
gerð og ónotuð; en að gagni
fyrir þjóðarbúið kemst þessi
fjárfesting ekki ef skipasmíða
stöðvarnar fá svo ekkert verk
'efni vegna þess, að snögg'ega
tekur fyrir alla eftirspurn
skipa eða skip innlendu skipa-
smíðastöðvanna reynast ekki
samkeppnis fær að verði við
skip smíðuð erlendis. Hér verð
ur liið opinbera þá að koma til
smíðaiðnaði okkar samkenpn-
ina, svo sem að fyrirskipa stöðl
un skipanna, glæða smíði
þeirra innanlands með hag-
kvæmari lánum o.s. frv.
Síðan till- sú,-sem hér um
ræðir, var flutt, hafa þeir at
burðir gerzt, sem ugglaust auð
velda inlendu-skipasmíðastöðv-
unum eitthvað samkeppni við
liina erlendu og á ég þá við
gengisbreytinguna. En þó tel
ég sjálfsagt að ríkisvaldið gæti
hér vel að og greiði fyrir hag-
SERVÍETTU-
PRENTUN
semi skipasmíða okkar með
hvers konar tiltækum ráðstöf-
unum, svo að sem flest veiði-
skipa okkar og a.m.k. smærri
kaupskip verði smíðuð hér-
lendis. Er og augljóst, að skiln
ingur ríkisvaldsins á þessu er
fyrir hendi, því að rétt fyrir
jólin ákvað ríkisstjórnin að
semja við Slippstöðina á Akur
eyri um smíði tyeggja strand-
ferðaskipa og vil ég nota tæki
færið og þakka þá ákvörðun
fyrir hönd Akureyrar og Akur-
eyrabúa. Betri jóiagjöf, ef svo
má að orði komast, varð þeim
varla færð.
En þá eru eftir aðrar skipa-
smíðastöðvar, sem skortir verk
efni og eftir að hugsa fyrir því,
að þeim sé gert kleift að ann-
ast eðlilega endurnýjun veiði-
skipaflota okkar. Það er vel,
að þessi mál virðast nú al-
mennt mjög hugleidd. Þannig
liggur fyrir Ed. þmfrv. um
aukna fyrirgreiðslu fiskveiði-
sjóðs við inlenda skipasmíði og
nýverið hefur komið fram og
verið birt opinberiega áskdrun
Málm- og skipasmíðasambands
íslands þess efnis, að Alþingi
semji áætlun um smíði 50
skipa innanlands á næstu 4 ár-
um, og er tilgangurinn að sjálf
sögðu tvíþættur: að sjá fyrir
eðlilegri endurnýjun og aukn-
ingu veiðiskipaflotans og veita
skipasmíðaiðnaðinum næg
verkefni. Að sjálfsögðu má svo
aldrei gleyma því verkefni að
nýta sem bezt þau veiðiskip,
sem við þegar eigum og falla
ekki í þá freisti að kasta þeim"
of fljótt frá sér sem úreltu
og ónothæfum.
Mér er að sjálfsögðu ijóst, að
þáltill. sú, sem ég fylgdi hér
legrar leiðar eða ábending um
úr hlaði, er engin úrlausnartill.
heldur aðeins vísun til hugsan
lirræði. Mér er og ljósf, að
ríkisstjórnin hefur mikið hug-
leitt þessi mál og látið gera ým
islegar athuganir varðandi þau,
en samþykkt þessarar till.
mundi undirstrika hug Alþing
is til þessara mála og vo.nandi
hraða þvi, að þau yrðu tekin
afgerandj úriausnrtökum, t.d.
með hliðsjón af till. eða áskor
un Málm- og skipasmíðasam-
bandsins og þeirri athugun sem
ríkisstjórnin hefur þegar lótið
gera. Slíkt teldi ég mikilsvert.
Ég vil svo að loknum þessum
umr. að óska þess, að þeim
yrði frestað og málinu vísað til
allshn.
Rafvirkjar
Fotoselluofnar,
Rakvélatenglar.
Mótorrofar
Höfuðrofar, Rofar, Teixglir.
Varhús, Vartappar.
Sjálfvirk rör, Vír, Kapall,
margar gerðir.
Lampar í baðherbergi,
ganga, geymslur. í
Handlampar
Vegg-, loft og lampafalir
inntaksrör, járnrör,
1“ ll/4“ lYz" og 2“.
Einangrunarband, margir
litir og önnur smávara.
— Allt á einum stað. —
— Rafmagnsvöru- —
— búðin sf. —
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
— Næg bílastæði. —
SMURT BRAUÐ
SNITTUR-ÖL - GOS
Opið frá 9 til 23.30. - Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
Lesið AlþýðublaðlS
SÍMI S2-10L
Tengdafaðir okkar og afi
ÁGÚST JÓSEFSSON
heilbrigðisfulltrúi
andaðist á Landsspítalanum 30. janúar.
Arinbjörn Þorkelsson
Sigurður Stefánsson
og barnabörn
Útsala hjá TOFT
Karlmannarykfrakkar úr bláu og brúnu poplíni eru ennþá til í nr. 44 til 50 á aðeins 300,- kr.
Karlm. Manch. skyrtur, drappl. nr. 39 og 40 á 100,- kr. hvítar nr. 40 og 43 á 100,- kr. Drengja
poplínskyrtur, hvítar nr. 30 til 35 á 50,- kr. Kvenblússur úr hvítu, drappl. og dökkbl. poplíni
nr. 38 og 40 á 100,- kr. Smá-telpukjólar úr hvítustraufríu poplíni (á 1 til 2 ára) á 55,- kr. nokkur
þúsund telpna og bleyjubuxur á 12.50 til 17,- kr. eftir stærð.H v og misl. kvenhosur og sport-
sokkar, allar stærðir á 12,- kr. parið. Karlm.nærbuxur stuttar á 30,- og 34,- kr„ bolir á 34,- kr.
allar stærðir. Kvenbuxur m/teygju í skálumu á 3450 kr„ skálmaiausar á 26,- kr. Barnanáttföt
á 60,-, 70,-, og 80,- kr„ ullar á 95,- kr. Myndaflónel, 80 cm br. á 20, kr., 90 cm br. á 25,- kr. mtr.
Hvítt flónel, 70 cm br á 22,- kr„ 90 cm br. á 25- kr. mtr. Hvítt léreft 140 cm br. á 40,- kr„ 90
cm br. á 20,- og 22,- kr., 80 cm br. á 18,- kr. Frottehandklæði á 30,-, 35,- 40,-, 45,- og 48,- kr.
Kvenriyiönsokkar á 15,-, 16,-, 50,-, 25,- og 30,— kr. Krep-blúndusokkar á 40,- og 70,. kr. og
margt fleirá.
VERZL. H. TOFT Skólavörðustíg 8.
10 1. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐID