Alþýðublaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 4
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. TOLLARNIR SÚ VAR TÍÐIN, að flest ríki jarðarinnar girtu sig tollmúrum og reyndu að vera sjálfum sér nóg um alla hluti. Þetta var fyr- ir mannsaldri, um það bil sem Eysteinn Jónsson var ungur ráð- herra. Hann fékk pólitískt upp- eldi á þessum tímum og virðist lifa í þeim hugarheimi enri í dag. íslendingar tóku 'að sjálgsögðu upp mjög háa tolla og hafa hald ið þeim síðan fram á daga núveraridi rikisstjórnar. Þessir háu tollar gerðu á sínum tíma gagn, en í skjóli þeirra hefur líka þrifizt ýmis starfsemi, sem hefur vafasamt þjóðhagslegt gildi. Þessi starfsemi hefur oft á tíðum spillt fyrir öðrum og traustavi ísLenzkum iðnaði, sem vaxið heí- ur i landinu. Síðustu 10-20 ár hefur ríkt allt önnur stefna í viðskiptamálum heimsins. Tollmúrar hafa verið rifnir niður eða lækkaðir veru- lega, og reynt að koma á heii- brigðri verkaskiptingu- Hver þjóð reynir að efla þær starfs- greinar, þar sem vinnuafl henn- ar og fé gefur mestan arð. Hinir háu tóllar hafa sett verö lag á íslandi úr samhengi við verðlag í næs.tu löndum. Þess vegna hefur verið svo óeðlileg á- sókn í verzlunarferðir til út- landa, að þær hafa ekki aðeins dregið'stórfellda verzlun frá land inu og frá ísienzkum iðnaði, held ur verið þjóðinni til skammar. Hugsandi menn hljóta að sjá, að íslenzka lýðveldið verður að lækka tolla smám saman eftir getu og koma verðlagi sínu í meira samræmi við umheiminn. Þá hljóta um leið að skapazt erf iðleikar í þeim starfsgreinum, I sem njóta óeðlilegrar tollvernd- ar, en það er samkvæmt rann- sóknum, er gerðar hafa verið — aðeins lítill hiuti iðnaðar okkar. Tíminn skilur þetta ekki freir ar en margt annað í nútíma þró- un. Hann lifir enn á kreppuárun- um, þegar Eysteinn var að læra haftabúskap. Því er von, að blað ið afflytji gerðir ríkisstjórnarinn- ar og ráðist á viðskiptamálaráð- herra, Gylfa Þ. Gíslason- FRÉTTIR ÞAÐ ER algengt og raunar eðii legt, að fréttastofur hljóðvarps og sjónvarps leiti umsagnar ráð- herra um stórpólitíska viðburði, sem gerast, eins og uppbæturnar til frystiiðnaðarins. Þetta þykir bvarvetna sjálfsögð fréttastarf- ' ^semi. Eggert G. Þorsteinsson virðist nú hafa komið við fínu taugarn- | ar þeirra Tímamanna, og þeir réð ust í gær á hann á sérlega ó- 1 drengilegan hátt. Slíkar árásir | hitta enga aðra en þá, sem beita þeim og eru Tímanum til van- sæmdar. HVEITIKLÍÐ EPLAEDIK KANDÍS STEBBABÚÐ Ilafnari’irði sínii 50291. FerÖaútvarpstæki 4 gerðir Seljast ódýrt. STEBBABÚÐ Austurgötu, Hafnarfirði. Kaupmenn-Kaupfélög Við verzlum með kítti og fleiri vörur. Við styðjum íslenzkan iðnað. JÁRN OG GLER HF. Njálsgötu 37. — Sími 17696. ! Búsáhöld Epli — Bananar Appelsínur Vínber Lcikföng Gjafavörur Stetbabúð Austurgötu 25 — Hafnarfirði Sími: 50919. Stebbahúð L'innetstíg 6 — Hafnarfirði Símar: 50291 - 5Q991 Lærið aðaka BÍL ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST- VIÐ KENNUM Á: ★ V0LKSWAGEN ’64 til »68 ★ F0RD M0DEL 1967 ★ TAUNUS 12m ★ VAUXHAL ★ RAMBLER ★ V0LGA 19896 34590 21772 Upplýsingar í símum: ■■ Okukennslan hf. SÍMAR: 19896 — 21772. Auglýsið í Aiþýðublaðinu Húsgagnasmiðir Höfum fyrirliggjandi: Slípimassa fl. grófl. Slípiolíu Stálull fl. grófl. Sandpappír, fl. grófl. Sandpappírsbelti An-teak lakk Cascol-lím Bæs, marga líti Grip-lím Weldwodd-lím, vatnsh. r [s U.D\ ;to r 1G 1 RR J J Laugavegi 15 - Sími 1-33-33 72 VOLTA SAMLOKUR verð kr. 83,00 pr. stk. Suöurlandsbraut 14. í Alþýðublaðinu 9. þ.m., var þess getið, í sambandi við vænt anlegt forsetakjör, ,,að Gunnar Thoroddsen virtist nú hafa nokk ■upt forskot yifir atðra**1 fram- bjóðendur. Þetta mun vera stutt þeini rökum, að hann og skyldu lið hans hafi fyrst hafizt handa til undirbúnings framboffi lians. Á íþróttamáli myndi það vera kallað að „þjófstarta“. í sam ræmi við þennan útbreidda orff róm hefir almenningur um lang an tíma, í gamni, kallað bústað' sendiherra íslands í Kaupmanna liöfn, „kosriingaskrifstofu Gunn ars Thoroddsen". En öllu gamni fylffir nokkur alvara. Og í sam- bandi við ,,forskotið“, er rétt að’ geta þess, að sá sem ,,þióf- startar" á leikvelli, kemur ekki alltaf fyrstur í niark. í einu vikublaðí hér í bænum var þess nýlega getið, að þaff væri almælt, að núverandi for- seti styddj framboð tengdasonar síns „af aleflj. Bætir blað þetta svo við: „Skýtur þá þeirri hug- inynd upp hjá ýmsum, hvort koma eigi upp einskona,- ætt« arerfff um forsctaembættið. Er mjög vafasamt að íslenzku þjóð! inni hentj slíkt“. Þannig fórusfi þessu blaði orð', og vera má, aff margir hugsi á líkan veg. Kjósandi. ★ Ég mótmæli: a. Að verzlunum sé heimilaff aff hafa opið til kl. 10 á kvöldin til þess eins aff halda skólakröklc um, 13 — 16 ára gömlum, drekk- andi og reykíandi fyrir innaili dyrnar. í s tað þessara opnií verzlana ætti cjnungis að leyfa söluop, eftir klukkan 6 síðdeg* is til hagræðis fyrir glcymnap húsmæður og svefnsjúklinga. Kauptnenn kvarta hvort sem er yfir því, að þeir getj ekki greití 8 stunda daglaun hvað þá held ur 12 tíma kaup! b. Að skattskýrslur skuli gerðar í janúar, þegar allir eru svart-* sýnir í skanimdeginu. Færuim þetta til. Látum gera skatt* skýrslur í maí, þegar hitna tek ur í gömlu hverfunum! Með beztu kveðjum ÓMAR. ★ Ég mótmæli þeirrj fásinnu aff ætla að láta aka vestur I.auga- veg og austur Hverfisgötu líka eftir H-dag í vor, í staö þess að snúa þessu við eins og öllq. öðru í umferðinni er skipt er frá vinstri til hægri. Umhyggja fyrir kaupm.önnum við' Lauga- veg, scm telja víst sumir að belra sé að verzla við götu sem ekiff er um þegar komið er austari úr íbúðahúsahverfunum, nær ekki neinni átt af þeirri einföldu ástæöu að verzlunargata drcgur Framhald á 11. síðu. 4 1. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.