Alþýðublaðið - 02.02.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1968, Síða 1
Föstudagur 2. febrúar 1968 — 49. árg. 26. tbl — Verff kr. 7 Efling trygginga, en ekki skerðing FLOKKSSTJORN Alþýðu- flokksins ræddi meðal ann- ars um trygrgingamál á fundi sínum nm síðustu heigi. Var gerð eftirfarandi á- lyktun um það efni: „Fundur í flokksstjórn Alþýðuflokksins haldinn í Reykjavík dagana 27. og 28. janúar 19G8 lýsir ánægju Kinnj með það atriði stefnu yfirlýsingar ríkisstjórnar- innar, að unnið skuli að eflingn almannatrygging- anna, svo að almannatrygg ingar hér á Iandi haldist ávallt í fremstu röð. í sam ræmi við þetta stefnumál ríkisstjórnarinnar lýsir flokkstjórnin sig algcrlega andvíga nokkurri skerðingu trygginganna og telHr ekki koma til grcina að draga úr framlögum ríkisins til tryggingamála. Telur fund- urinn, að strax og aðstæður batna í fjárhagsniálum þjóð arinnar eigi að stíga skref til eflingar almannatrygg- ingunum“. RASHERH LISTINN TIL í Danmörku hefur nú ver ið mynduð samsteypu- stjórn hinna þriggja borg aralegu flokka: Róttæka flokksins, Vinstri flokks- ins og íhaldsflokksins. Hilmar Baunsgaard, .Rót tæka vinstriflokknum' verður forsætisráðherra. Poul Hartling Vinstri- flokknum, utanríkisráð- Skroppið á skauta Enn hefur kólnað og í gær var komið ágætis skautasvell á gamla iþróttavellinum vestur á Melum. Og þar var aldeilis glatt á hjalla hjá æskulýðnum, enda var veðrið eins gott og frekast var á kosið, og kuldann er alltaf ' hægt að klæða af sér. Bjarnleifur Ijós- myndari brá sér þangað vcstur eftir í gær; og tók þar myndina hér til hliðar, en á henni sjást ungjr skautamenn í óða önn við að búa sig til leikia á ísnum. Hver veit nema þar séu á meðal upp- rcnnandi skautakappar, sem eigi eftir að auka hróður þesarar skemmtilegu íþróttar, sem hér hef ur þó verið alltof lítið stunduð? herra og Poul Möller, í- haldsflokknum verður fjár málaráðberra. Er þar með lokið 15 ára stjórnarstefnu danskra íafnaðarmanna. í gærkvöldi var svo ráðherra listi hinnar nýju stjórnar kynnt ur; og fer hann hér á eftir: Hilm ar Baunsgaard f. v. forsætisgráð- herra, Paul Hartling V. utan ríkisráðherra, Poul Möller ÍIi. I fjármálaráðherra^ Lauge Dahl- gaard R. v. atvinnumálaráðherra, Aage Hastrup íh. húsræðisntóia- ráðherra, A C. Normann R.v. fiskimálaráðherra, Erjl Hanseh íh. varnarmálaráðherra. Knud Thomsen íh. verzlunar- málaráðherra, Poul Sörensen íh. innanríteisrúlðlh.e^ra, K md Tehs rup íh. dómsmálaráðherra, Arne Fog Hansen V. kirkiumálariáð- herra, Peter Larsen V. landbún aðarráðherra. A. C. Noi-manii R.v. Grænlandsmálaráðherra, K. Helveg Petersen R.v. ráðherra varðandi menningarmál, þróunar löndin og afovpnun, Ove Guld- Framhald á 9. síðu. SKIPUL Milliþinganefnd kosin til að fjalla um jbað ASÍ-þing hélt áfram í gær og var ráðgert að slíta því í gærkvöldi. Sk'ipulagsmálin voru til umræðu á fundinum í gær og lýsti þingið yfir samþykki sínu við þá grundvallarstefnu, sem mörkuð er í frumvarpi að lögum fyrir Alþýðusamband íslands, sem Iagt var fram á þing'inu. Ennfremur var sjö manna milliþinganefnd kjörin, sem skal taka frumvarpið til nánari meðferðar í því skyni að lagfæra og samræma ein. stök ákvæði þess. Gert er ráð fyrir, að frumvarpið verði síð- an svo breytt Iagt f’yrir næsta reglulegt Alþýðusambandsþing á næsta hausti til fullnaðarafgreiðslu. Miklar umræður vofu í gær á ASÍ-þingi um skipulagsmál Alþýðusambands íslands. Lagt var fram álit skipulags. og laganefndar og hljóðar það á þessa leið: ,,30 þing ASÍ, hald ið í janúar 1968, lýsir yfir samþykki sínu við þá grund vallarstefnu, sem mörkuð er í frumvarpi að lögum fyrir Al- þýðusambands íslands á þing- skjali númer 1. (En það er (rumvarp skipulags. og laga nefndar að lögum ASÍ). Jafn framt ályktar þingið að kjósa sjö manna milliþinganefnd. er taki frumvarpið til meðferð- ar og athugunar í því skyni að lagfæra og og samræma einstök atriði þess. Frumvarp ið svo breytt verði síðan lagt fyrir næsta reglulegt Alþýðu sambandsþing til fullnaðarat- kvæðagreiðslu. Milliþinga- nefndin sendi sambandsfélög- unum frumvarpið eigi síðar en í lok ágústmánaðar 1968. Fyrst var gengið til atkvæða greiðslu um fyrstu málsgrein á. litsins, en með samþykki bess var samþykkt með allsherjar- atkvæðagreiðslu viljayfirlýs- ing þingfulltrúa um grundvall arstefnu frumvarpsins. At- kvæði féllu þannig, að fyrsta setning álitsins var samþykkt með 22.938 atkvæðum gegn 4.089 atkvæðum, auðir Si'ðlar voru 816, en ógildir 377. Síðan greiddu þingfull rúar atkvæði um álit skipulags. og laganefndar í heild. Var það samþykkt með 229 atkvæðum gegn 12, auðir seðlar voru 21, en einn var ógildur. í milliþinganefndina, sem fjalla á um skipulagsbreyting ar Alþýðusambands íslands til Framhali 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.