Alþýðublaðið - 02.02.1968, Side 7

Alþýðublaðið - 02.02.1968, Side 7
Teksf KFR oð sigra Þörsara í kvöld? ÞÓK-KFR í KVÖLD í kvöld kl. 20.15 heldur islands xnótið í köríuknattleik áfram í LaugardalshöUinni með tveim leikjum í 1. deild: KFR — ÞÓR. KR — ÁRMANN. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á fyrri leiknum, en í fyrri leik þessara liða, sem fram fór á Akureýri, -sigraði Þór með 69:59, en spurningin er, hvernig i{.ekst KFR upp á heimavelli? Stigahæstu leikmenn eftir 3 leiki: Þórir Magnússon KFR 78 st. <20 pr. leik). Einar Bollason ÞÓR 65 st. <22 pr. leik). Birgir Jakobsson ÍR 51 st. <17 pr. Guttormur Ólafsson KR 40 st. <13 pr. leik). Hjörtur Hansson KR 40 st. <13 pr. leiki). Það er athyglisvert, að liðið, sem skipar efsta sætið í mótinu, íslandsmejstarar KR, eiga aðeins 7. mann á listanum, en liðið, scm er í 4. sæti' á efsta mann. Staðan í mótinu: KR 3 3.0 0 6 st. 175:147 20 ÍR 3 2 0 1 4 st. 192:172 14 ÞÓR 3 1 0 2 2 st. 162:170 21 KFR 3 1 0 2 2 st. 174:197 21 Á 2 0 0 2 0 st. 82:86 10 Aftasti liður er fjöldi víta, sem liðið hefur fengið dæmd á sig að meðaltali í leik. .r-jJrJrJrJJJJr?.-?? •.r.rJ-J'JJ-J^-'- • • *• Páll Ammendrup. , leik). 'Agnar Friðriksson ÍR 46 st. <15 • pr. leik). Anton Bjarnason ÍR 43 st. <14 pr. leik). Marinó Sveinsson KFR 41 st.. <14 pr. leik). Óskar Arnas. sigraði Jón / badminton ísland með Sviss og Noregi í riðli á HM í handbolta Eins og kunnugt er fer næsta /■heimsmeistarkeppni í handknattleik karla fram í Frakklandi 1970. Um þess ar mundir er verið að draga í riðla í undankeppninni sem hefst snemma næsta ár. Dönsk blöð fullyrða, að ísland rrrjni leika í riðli mnS Svisslendirtrum og Norðmönnum. Ef þetta reyn ist rétt, sem talið er lfk- legt eru þetta léttari keppj nautar en í síðustu keppni. en þá lék íslenzka landslið ið við Pólverja og Dani. Tvö af löndunum komast í 16 liða lokaúrslit og telja má, að ísland hafi mikla möguleika. Ungu mennirnir í framför Síðastliðinn laugardag þ. 27.^ janúar, fór fram einliðaleiksmót í Badnijnton á vegum T.B.R. og var leikið í meistara og fyrsta flokkj. Keppendur voru 76 frá TBR, KR, Akranesi og Keflav., og voru þar leiknir skemm.iiegir og tvísýnir leikir. í meistaraflokki kepptu til úrslica Óskar Guð- mundsson, og Jón Árnason og sigraði Óskar Guðmundsson KR, í mjög tvísýnum þriggja lotu leik. Sigraði Jón fyrstu lotu 15:9, en skar aðra 15:8 og þriðju 1716. í fyrsta flokkf kepptu til úrslita Páll Ammendrup TBR og Harald Kornílíusson TBR, og sigraði Páll Ammendrup sem er enn þá í ungl ingaflokki, í þriggja lotu leik. Fyrstu lotu sigraði Haraldur 15:3, en Páll aðra 15:12 og þriðju 15:4. Kom það greinilega í ljós að um mikla framför er að ræða hjá ungu keppendunum og verður gaman að sjá getu þeirra í næstu mótum. Óskar ouumuuusson og Jón Árnason. BRIDGE Reykjavíkurmeistaramót í bridge (sveitakeppni) hófst sl. sunnudag í Domus Medica, Egilsgötu 3. Keppt er í 3 flokkum, Meistara- flokkur 8 sveitir, 1 flokkur 8 sveit ir II. flokkur 6 sveitir. Úrslit í 1. umferð var þessi: Meistaraflokkur Sveit Símonar Símönarsonar vann sveit Ingbj. Halldórsdóttur. 8-0. Sveit Benedikts Jóhannssonar vann sveit Bernharðs Guðmunds' sonar 8—0. Sveit Hjalta Elíassonar vann sveit Zóphaníasar Benediktssonar 7—1. Sveit Hilmars Guðmundssonar vann svejt Dagbjartar Grímsson ar 6 — 2. 1. flokkur Sveit Halldórs Magnússonar vann svejt Matthíasar Kjeld 8—0. Sveit Harðar Blöndal vann sveit Gunnars Sigurjónssonar 7- 1. Sveit Jóns Stefánssonar vann sveit Andrésar Sjgurðssonar 6—2 Sveit Magnúsar Eymundssonar vann sveit Páls Jónassonar 5 — 3. III. flokkur Sveit Ara Þórðarsonar vann sveit Gísla Finnssonar 8—0. Svejt Ragnars Óskarssonar vann sveit Ármanns Lárussonar 8— 0. Framhald á 9. síðu. í dag kl. 4 efna ÍR og KR iil innanfélagsmóts í Laugardalshöll inni. Keppt verður í kúluvarpi, stangarstökki og hástökki. Skóútsala Mikil verðlækkun á kvenskóm, karlmannaskóm og barnaskóm Gerið góð skókaup Skóbær, Laugaveg 20 TIL SÖLU ERU sandblásturs- og málmhúðunartæki ásamt tilheyrandi útbúnaði. Gott tækifæri fyrir samhenta menn til að skapa sér eiginn starfsgrundvöll. S. HELGASON, H.F. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Frystikistur í þremur stærðum. Frystiskápar. Kæliskápar í mörgum stærðum. Ennfremur rraikið úrval Ijdsa og gjafavara Sendum gegn póstkröfu um allt land. Raftækjaverzlunin . G. Guðjónsson Stigahlíð 45, Suðurveri. Sími 37637» vantar börn til blaöburöar í eftirtalin hverfi: Langagerði Miklubraut Laugateig Voga ALÞÝÐUBLAÐIÐ, sími 14900. 2. febrúar 1968 ALÞÝÐUBLAÐID \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.