Alþýðublaðið - 02.02.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 02.02.1968, Síða 9
Hljóövarp og sjónvarp n SJÓNVARP Föstudagur 2. 2. 20.00 Fréttir. 20.30 Á Öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Hilagaman. (Auto Revue). Skemmtidagskrá frá tékkneska sjónvarpinu. Hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Montreaux 1967. 21.30 Dýrlingurinn. Aðálhlutverkið leikur Roger^ Moore. íslenzkur texti: Ottó Jóns son. 22.20 Endurtekið efni. Humprey Bogart. Rakinn er æviferill leikarans og sýnd atriði úr nokkrum kvikmynd um, sem hann lék í. íslenzkur texti: Tómas Zoega. Áður sýnd 15. 1. 1968. 23.10 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagur 2. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallaö við bændur. 9.30 Tilkynningar. 9.50 Þingfréttir. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við,sem heima sitjum. „Brauðið og ástin“, saga eftir Gísla J. Ástþórsson; höf. les. (3). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Frederich Fennel stjórnar hljóm sveit, sem leikur lög eftir Gersh win. Nora Brocksted, Kurt Foss, Alf Blyverket o. fl. syngja og leika vinsæi norsk lög. George Feyer o. fl. leika, The Beach Boys syngja og leika og hljómsveit Edmundo Ros leikur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegisútvarp. Úr „Lákakvæði eftir Þórarin Jóns son. Karlakór Reykjavíkur syng ur undir stjórn Sigurðar Þórðar sonar. ;. *. Janacek kvartettinn lcikur strok kvartett nr. 2 eftir Janacek. Erik Saedén syngur þrjú lög eftir Lindblad. Stig Westerberg leikur undir. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skák þátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna. „Hrólfur“ eftir Petru Flagestad Larssen. Benedikt Arnkelsson les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karls son tala um erlend málefni. 20.00 Tónskáld mánaðarins: Jón Leifs. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið og Sinfóníuhljómsveit íslands leikur íslands forleik op. 9 eftir Jón Leifs; William Strick land stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. . a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdælu, b. Bátstapi á Þorskafirði. Frásöguþáttur eftir Kristján Jóns son. Margrét Jónsdóttir les. c. Sönglög eftir Björgvin Guð mundsson og Þórarin Guðmunds son. d. í liendingum. Vísnaþáttur í umsjá Sigurðar Jónssonar frá Haukagili. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan. Hrossaþjófar eftir A. Tsjekov. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Hildur Kalman les. 22.35 Gestur í útvarpssal: George Barbour leikur á píanó sónötu í f moll op. 5 eftir Jo* hannes Brahms. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Skipulagsmálið Framliald -af 1. síðu. næsta hausts, voru kjornir: Eðvarð Sigurðsson, Reykjavík Jón Bjarnason, Selfossi, Ósk- ar Hallgrímsson, Reykjavík, Pétur Sigurðson, Reykjavík, Snorri Jónsson, Reykjavík, Björn Jónsson, Akureyri og I-Iermann Guðmundsson, Hafn arfirði. Að loknum atkvæðagreiðsl- um um skipulagsmál, urðu nokkrar umræður um atvinnu mál. Guðmundur J. Guðmunds ! son fylgdi úr garði áliti Verka lýðs- og atvinnumálanefndar, en undir það höfðu ritað all- flestir fulltrúar nefndaíiiinar. Eins og skýrt var frá í blað inu í gær komu fram tvenn drög að ályktun um atvinnu- og kjaramál, annars vegar frá Hannibal Valdemarssyni, for- seta ASÍ og hins vegar frá Guðmundi J. Guðmundssyni. Þegar Guðmundur J. Guð- mundsson flutti ályktun Verka lýðs- og atvinnumálanefndar gat hann þess, að nefndin hefði tekið inn i ályktunina atriði, sem fram hefðu komið í drög um Hannibals á fundinum i fyrradag. Hannibal Vaidimarsson tók til máls á eftir Guðmundi og ræddi um þau drög að ályktun um atvinny- og kjaramál. sem hann hefði fylgt úr hlaði dag inn áður. Sagði hann, að í þeim drögum hefði verið ítar lega rakið hlutverk verkalýðs hreyfingarinnar í uppbyggingu atvinnulífsins í landinu. Rakti liann ýmis meginatriði í álykt- un sinni. — Hins vegar kvað Hannibal ályktun Verkalýðs- og atvinnumálanefndar vera vel úr garði gerða og lýsti vel þvi ástandi. sem nú væri í at vinnulífi íslenzku þjóðarinnar. Búizt var við, að ályktun Verkalýðs- og atvinnumála- nefndar yrði samþykkt á þing inu í gærkvöldi. Ráðgert var, að framhaldsþingi 30. þings ASÍ yrði slitið í gærkvöldi. Ráðherralistinn Framhald af 1. síöu. berg V. ráðherra fyrir opinber verk, Nathalie Lind V. félagsmála ráðherra, Helge Larsen R.v. kennslumálaráðherra og P. Nvboe Andersen V. efnahagsmálaráð- herra. Umræðurnar milli borgaraflokk anna hófust sl. mánudag. Halzti á- steytingssteinninn milli Róttæka vinstriflokksins og íhaldsfiokks- ins voru varnarmálin, en Róttæki vinstriflokkurinn hefur haft af- nám hersins og úrsögn Danmerk ur úr Atlantshafsbandalaginu á stefnuskrá sinni. í viðræðum Róttæka vinstri- flokksins og íhaldsflokksins var að lokum samþykkt af hálfu í- haldsflokksins að skera niður út- gjöld til hersins um 125 tjl 150 , milljónir d. kr. Róttæki vinstri- flokkurinn á hinn bóginn féllst 'á að krefjast ekkj úrsagnar Dan merkur úr NATO, er gildandi samningurinn rennur út 1968. Hvernig hin nýja stiórn ætlar að skera niður herútgjöid mun verða rætt á fundj hermálanefnd arinnar, þar sem fráfarandi st j órnst j órnarf lokkur j af naðar- mannaflokkurinn, á einnig full- trúa. Stjórnarstefnan mun ekki verða kynnt fyrr en hin nýj for sætisráðherra lieldur jómfrúar- ræðu sína n.k. þriðjudag. Bridge Framhald af 7. síðu. Sveit Sigtryggs Sigurðssonar vann sveit Halldórs Ármannsson- ar 6 — 2. Næsta umferð verður spiluð í Domus Medica sunnudaginn 4. febrúar og hefst kl. 2.00 e.h. Hábær Framhald af bls. 2. fjölsótt, Með tilliti til þessa mun Svavar gestgjafi í Hábæ leggja aðaláherzluna á að hafa þar sem beztan mat á boðstólum, góða, kínvers'ka rétti sem sérgrein, en auk þess ýmislegt annað góðgæti, svo sem spaghettirétti, sem vib- sælir eru á ítalíu. Peter IVIohr Framhald af 3. síðu. væri hafin bygging tveggja nýrra síldveiðiskipa með kraft blokk, ,,tankskip“, en smíði þriggja slíkra skipa til viðbótar væri í undirbúningi. Skipin væru smíðuð bæð heima í Fær- eyjum, í Skála, og' í Noregi. Peter Mobr Dam sagði, að þessar miklu endurbætur á fisk veiðiflotanum marki timamót í sögu Færeyinga. Fréttamaður spurð; Peter, hver væru helztu nýntæli í menntunarmálum Færeyinga. Hann sagði, að það væri tví- mæialaust stofnun „Fróðskap arseturs Færeyja“, sem væri fyrsti vísirinn að færeyskum háskóla. Þar gætu stúdentar lagt stund á norræna tungu, bókmenntir og sögu. Byggingin hafi verið vígð á síðastliðnu ári.. Um þá breytingu, sem orðið hefur á ríkisstjórn Danmerkur sagði Peter Mohr Dam, lögmað ur Færeyja og forustumaður jafnaðarmanna þar: „Ég vona að ný stjórn í Danmörku verði okkur Færeyingum hliðholl. Borgaraflokkarnir í Danmörku hafa aldrei fyrr en nú getað komið sér saman, þannig að þeir hafi getað myndað ríkis stjórn. íhaldsmenn og Radikal- ar hafa alltaf þangað til nú verið á öndverðum meiði. Snma er að segja um Venstre og Radí kala, þeir hafa heldur ekki get að komið sér saman fyrr en nú. Nú leggja þessir flokkar megin áherzlu á að halda saman inn- byrðis, en ekki er auðvelt að segja til um það hvernig þessi samvinna takist. En bregðist þessi samvinna, hafa jafnaðar menn pálman í höndunum." Auglýsið í Alþýðublaðinu* l» SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÚÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000 19100. HÓTEL HOLT Bergstaöastræti 37. Matsölu- og gististaSur í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæöum. Símar 11777 19330. RÖÐULL Skipholti 19. Skemmtistaöur á tveimur hæðum. Matur-dans, alla daga. Sími 15327. ★ HOTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. HOTEL BORG við Austurvöll. Resturation, har og dans í Gyllta salnum. Sími 11400. HÓTEL L0FTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HOTEL LOFTLEIÐIR Víkingasalur, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir í síma 22-3-21. ★ HOTEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opinn alla riaga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJ ALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu og fund arsalir — Gestamóttaka — Sími 1-96-36. ¥ INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömiu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteip. Matur og dans. ítalski saiurinn, veiðikofinn og fiórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og músik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. , ★ . Þ0RSCAFE Opið á hverju kvöldi. Símí 23333. * HÁBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e.h. tii 11,30. Borðpantanir í síma 21360. Opið alla daga. 2. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.