Alþýðublaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 10
SMURT BRAUÐ
SNITTUR-ÖL - GOS
Opið frá 9 til 23.3«. - Pantið
tímanlega í veizlu/'.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
Réttingar
Ryðbæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðisvinna.
BílaverkstæðiS
VESTURÁS HF.
Ármúla 7. — Sími 35740.
Frá Gluggaþjónustunni
Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri,
sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt
fleira.
GLUGGAÞJÓNUSTAN,
Hátúni 27. — Sími 12880.
/9092 og 18966
TIL LEIGU LIPRIR NÝIR
4
SENDIFERÐABÍLAR
án ökumanns. Heimasími 52286.
Sólþurrkaður saltfiskur
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR
við Grandaveg.
Sími 24345.
Ofnkranar, SERVÍETTU-
Tengikranar. PRENTUN
Slöngukranar, SÍMT 32-101.
Blöndunartæki.
Smíðum allskonar innréttingar.
BurstafeU gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar.
byggingavöruverzlun Trésmíðaverkstæði
Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148.
10 2. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
UNSER ADOLF
Framhald af 5. síðu.
liaft áhrif á Hifler á æskuár-
um lians í Vínarborg, jafnaðar-
menn, þjóðernissinnar og hinn
kristilegi sósíalistaflokkur Liig-
ers borgarstjóra, svo enn sé
nefnt einfalt dæmi til slcýring-
ar; á bls. 132-135 cr all vtarleg
frásögn af Liiger. En enganveg-
inn verður það jafn-glöggt hjá
Þorsteini og öðrum höfundum
í miklu stytfra máli hvað það
raunverulega var sem Hitler
nam af Liiger, aðferðir lians
að reisa múg í flokk með sér,
að fá á sitt band og notfæra sín-
um málsfað rótgrónar þjéðfé-
lagsstofnanir. kirkju, her og
fjármálavald. Þorsteinn Thor-
arensen fellir þungan dóm um
Versala-samningana, hvatir
bandamanna að setja Þióðv.
siíka afarkosti, áhrif þeirra í
Þýzkalandi; hann virðist hafa
stæka óvild á Wilson Banda-
ríkjaforseta og velur lionum
og lilut hans í friðargerðinni
öll hin hæðilegust.u orð. Vegna
Versala-sámninganna var Weim-
ar-lýðveldið dauíladæmt fyrir-
fram að mati Þorsteins. þeir
urðu langhelzti hvati hvers kon-
ar öfgastefna í Þýzkalandi og
þá einkum og sér í lagi hinnar
iilvígustu þjóðerjiishyggju; —
hins vegar fer hann mikiu lofi
um foringja jafnaðarmanna
sem tóku við stjórn í Þýzka-
landi að hernum uppgefoum,
keisaranum fiúnum, og lýðræð-
issinnaða stjórnmálamenn
Weimar-lýðveldisins yfirleitt.
Þessar skoðanir eru ekki nýjar
né nýstárlegar, — en þar fyrir
eru þær að sjálfsögðu umdeil-
aniegar. Jafnaðarmannastjórn-
inni tókst að sönnu að forða
Þýzkaiandi frá bolsévíkabyit-
ingu 1918, Versalasamningarn-
ir voru ekki að sönnu ranglátir
en. í Weimar-lýðvcldinu var frá
öndverðu hlaðið undir herinn
og hinar svokölluðu fríliða-
sveifir, gróðrarstíu afturhalds
og einræðishyggju; aldrei
reynt í alvöru að hnekkja veldi
prússnesku júnkaranna né
rótgrónu auðvaldi keisaratím-
ans; sjálf bar Weimarstjórnin
mesta ábyrgð á hinu gífurlega
gengisfalli í Þýzkalandi og
þeirri lausung sem hún olli í
þjóðfélaginu. En upp úr þeim
jarðvegi hófst nazisminn til
vajda. Það er hætt við aö reyn-
ist torvelt að úrskurða endan-
lega sekt eða sýknu einstakra
aðilja að þeim ófarnaðar ferli
sem saga Weimar-lýðveldisins
reyndist, og þó er enn til-
gangslausari iðja að segja sögu
í viðteningarhætti. En hvoru
kostinn mundi Þorsteinn Thor-
arensen velja, mætti hann sjálf-
ur ráða efni sögu sinnar frá
1918, sovét-Þýzkaland eða Hifl-
ers-Þýzkaland? Lof hans um þá
stjórnvizku sem braut bylting-
una á bak aftur í Þý/kalandi
er jafnframt lof þeirra sem
bjuggu í haginn fyrir valda-
töku nazismans, lof hinnar lýð-
ræðislegu forustumanna Weim-
ar-lýðveldisins jafnframt lof
þeirra stjórnvizku sem hins
vegar samningaborðsins samdi
afarkosti Versala-friðarins.
||vers vegna takast mern á
hendur annað eins verk og ævi-
sögu Adolfs Hitlers sem bossa?
Þeirri spurn er Þorsteinn Thör-
arensen vitaskuld einn fær um
að svara fyrir sína parta, en ó-
beinlínis svarar hann henni
þcgar i fyx-sta kafld bókar sinn-
ar. ,,Það vorum við allir sem
gerðum það, allt mannkvnið,”
segir hann þar um nokkur til-
tekin „voðaverk” bandamanna
í stríði þeirra við Hitler og
Þýzkaland nazismans. Og á
sama hátt vorum það ,,við allir"
sem ólum Hifler af okkur, bár-
um ábyrgð á honum, allt sam-
félag Evrópu. Ásamt Jósef
Stalín er Adolf Hitler höfund-
ur nútíma-einræðis, alræðis-
valds foringja, flokks og rí.kis í
þessari tignarröð yfir þegnum
sínum, líkama þeirra og sál;
þetta í'íkisfor^m er í'ökrétt af-
leiðing aldalangrar þróunar í
áttina til „lýði'æðis” í senn og
það er afurð þeirra sérlegu
þjóðfélagshátta, kringumstæðna
sem skópu þessa tvo tilteknu
foringja. Adolf Hitler er „uns-
er Adolf” enn í dag, varanleg
táknmynd fyrra hélmings 20-
ustu aldar í sögunni. Um skeið
var það tízka að telja „foringj-
ann” skapaðan af einhver.ium
ópersónulegum, vélrænum
þjóðfélagsöflum; liefði Adolf
Hitler ekki verið t.il taks hefði
annar maður jafngildur knmið
í staðinn hans. Nú virðist þetta
sjónarmið aflagt: nú er í stað-
inn lagt upp úr skapandi hlut-
deild hins einstæða foringja í
framvindu sögunnar; Hitler og
Stalin mótast af sínum sérstöku
kringumstæðum í upphafi,
komast þehra vegna til valda,
en einstakur persónuleiki
þeirra setur sinn svip á söguna
síðan. Þessum skilningi skilin
varðar öll saga Adolfs Hitler
okkur öll enn þann dag í dag,
til skilnings á sjálfum okkur
og þeim heim, sem hefur skap-
að okkur í sinni mynd, varðar
hvert smáatriði nxiklu sem leitt
geti til aukins skilnings á ferli
Hitlers. Og í þeirri trú virð-
ist saga Þorsteins Thorarensen
samin.
Saga Iíitlers og Stalíns er
einstæð, og verður það enn um
sinn, fyrir það hve nálæg hún
hlýtur að vera höfundi sínum í
tímanum, og okkur sem söguna
lesum; og að því skapi er erf-
itt að segja hana af lilutlægni.
Öllum mun ljóst orðið að það
sé heldur fánýt iðja að nxói'al-
isera um Napóleon mikla, I.úð-
vík 16da, Genghis Khan, Caes-
ar. En er hægt að segja sögu
Stalíns og Hitlers án þess að
fella um leið yfir henni siðferði-
legan dóm? Áreiðanlega ekki
— frekar en yfii’leitt er unnt
að segja sögu án siðferðilegrar
afstöðu til liennar. En sagnrit-
urum verður æ ljósara að fox--
dæming Hitlers er þegar um
garð gengin og viðtekin, þeirra
híutskipti er í staðinn að skýra
þessa sögu, hvernig hún gerðist.
Þetta er Þorsteini Thoraren-
sen náftúrlega mætavel l.ióst,
og áf þeirri viðleitni mótast öll
sögugerð hans. Og lesanda virð-
ist að hefði honum auðnazt að
semja sögu Hitlers og þriðja
ríkisins, ágrip af rannsóknum
helztu fræðimanna um þessi
efni, í einni bók, t.a.m. viðlíka
stórri og þessi, hefði hann unn-
ið íslenzkum lesendum hið
þarfasta verk. Hitt er miklu ó-
ljósara hvað knýr hann td að
skrifa söguna í svo stórum stíl
sem þetta upphaf hennar —
enda verður ekki til þess ætl.azt
að liann birti neina nýja könn-
un né niðurstöður um efnið.
Þorsteini Thorarensen er
að vísu lagið að segja sögu;
maður les bók hans um Hitler,
a\la 25 kafla hennar, með eft-
irtekt og áhuga nxeðan maður
er að lesa. En hún rniðlar les-
andanum svo sem engu sem
ekki er auðsóttara lxjá öðrúm
höfundum. Frásögn Þorsteins er
miklu ýtarlegri, sjálfsagt. rétt-
ari í smáatriðum en William
Shirers til dæmis; en þrátt
fyrir það veitir Shirer á 150 bls.
miklu gleggri liugmynd um
upphaf Hitlers en Þorsteinn á
462. Og hér gætir í stói’um
stíl allra þeirra ókosta sem
spilla prýðilegri rithöfundar-
gáfu Þorsteins Thorarensen, og
gera bækur hans leiðar aflcstr
ar öðru sinni, óhægar til upp-
sláttar, óhóflegrar mælgi,
mærðar, óvandaðs orðaíars,
glannalegri ályktana um flókin
efni Evrópusögu en liann leyfir
sér um íslenzk efni. Eins og
bækur hans um íslenzka aida-
mótasögu geldur Hitlerssagan
þess að höfundur birtir efni
sitt hálfmælt, hálfunnið — án
þess að kunna, eða megna, að
fá því það form frásögu sem
eðli þess segir til um. Til hvers
er hann að þessu? Það veit und
vera að framhald sögunnar feli
í sér einhverja réttlæting é
vinnubrögðum Þorsteins Thor-
arensen þó hún verði ekki
greind að svo komnu. — Ó.J.
Fólk ©g f leira
Framhald af 4. síðu.
sókn kom í ljós, að stjórnam
Iestarjnnar liafði drukkið ,,óti
fegt ny*gn af áfengi“. Hani
verður ákærður' fyrir man
dráp.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUDHVSin
SNACK BAR
Laugavegi 126.
sími 24631.
Sígurgeir Sigurjónsson
Málaflutningsskrifstofa.
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.