Alþýðublaðið - 02.02.1968, Síða 11
Afkoma
Framhald af 6. sí5u.
okkar og vötnum. Þar bíður
stórt verkefni, sem vafalaust á
eftir aS verða atvinnulífinu og
þjóðinni til mikillar blessunar.
Auðvitað er markt ótalið þótt
ég láti hér staðar numið. Aðal
atriðið er, að mönnum sé ljós
nauðsynin á aukinni fjÖlbreytni
atvinnulífsins, einkum þó út-
flutningsframleiðslunnar. A3
því marki verður að stefna af
miklum þunga. En þrátt fyrir
það verður sjávarútvegurinn
sjálfsagt enn um langt árabil
meginþáttur útflutningsins.
Þar er nauðsynlegt að koma
á sömu hagræðingu og tækni-
framförum í öðrum greinum út
vegsins og orðið hafa í báta-
útveginum síðustu árin. Og í
fiskiðnaði land'-manna bíða
stór og mikil verkefni, sem nauð
synlegt er að leggja aukna á-
herzlu á.
ANDLITSBÖÐ
|yjeðal þess fjölda, er. nú sæk
ir Alþýðusambandsþing eru
margir fulltrúar utan’af landi.
;Ég’ benti áðan á þá staðreynd,
að af 7 milljónum króna, er á
síðhsta ári voru greiddar í at-
virinuleysisbætur, voru 6 millj.
króna gréiddar til 11 staða á
Norðurlandi Þannig á lands-
byggðin jafnan undír högg «3
sækja, jafnt um atvinnu sem
aðdrætti. Haff« fyrir Norður-
landi veldur bar erfiðleikum
og eldgos á landi og í sjó
vafda mikillí og margs konar
hættu og skana margan vanda.
Við þetta bætast erfiðleikar af
vöfdum mannfólksins, síðast í
haust átti landsbvggðin í erf
iðleikum sökum olíuskorts er
stafaði af verkfalli fármanna.
Allt þetta vekur þá hugsun
hvort landshlutarnir, sem svo
mjög byggja á aðflutningi nauð
synja frá Reýkiavík. tefli ekki
á tæpasta vað í þeim efnum.
Ef vel ætti að vera þyrfti á
hverju hausti að vera slíkt
magn nauðsvnia ramankomið í
hverjum landshluta að ekki
þyrfti að óttast, að út af bæri
þótt tæki fyrir flutninga af
völ.dum hafíss, eldgosa, jarð-
skjálfta, sjúkdóma eða verk-
falla. Hér er um sameiginlegt
hagsmunamál allra landsmanna
að ræða sem rikisvaldinu ber að
hafa forystu um. Einskis má
láta ófreisíað til að treysta sem
bezt öryggi landsmanna, jafnt
í þessum efnum sem öðrum.
KVÖLU
MAXERMX
HAN!>-
SNYRTING
IiÓLU-
AÐGERÐIR
STELLA ÞORKELSSON
sivyrtifríeðingur.
lilégcrði 14, Kópavogi. Síini 40G13
iiArgreiðslustofa
ÓI.VFAR BJÖRNSDÓTTUR.
Iiálimi 6. _ sími 15493.
Við höfum þá ánægju, að tilkynna, að við höfum tekið við einkaumboði á íslandi fyrir Fire*
stcne Tire & Rubber Company, U.S.A. sem framleiðir hin heimsþekktu FIRESTONE dekk. -
Við bjóðum hjólbarða og slöngur á mjög hagstæðu verði frá verksmiðjum í Englandi, Sviss,
í»ýzkalandi, Svíþjóð og Bandaríkjunum. — Nokkrar stærðir eru þegar fyrirliggjandi. — Leitið
upplýsinga-
Chrysler- umboöið Vökull h.f. Hringbraut 121 - Sími 10600
FYRIR HELGINA
HárgreiSslustofan
LILJA
TCmplarasundi 3.
Simi 15288.
Hárgreiðslustofan
ONDULA
Skólavörðustíg 18.
HI. liæð. Simi 13852.
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
Kjörgarði. Simi 19216.
Laugavegi 25.
Siinar: 22138 . 14662.
Sími 13645
■Hverfi&götu 42.
Skólavörðnstíg 21 a. — Sími 17762.
HÖTEL
HÁRGREIÐSLU OG SNYRTISTOFAN
Sími: 22322.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
FÍÓLA
StMl: 93533
SÓLHEIMUM 30
2. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ;
BIFREIÐAEIGENDÚR: