Alþýðublaðið - 03.02.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.02.1968, Qupperneq 1
JÓN LEIFS Tónskáld mánaðarins Klemenz Jónsson er leikstjóri „Ambrose í Lundúnum," en þaS er pýtt framhaldsleikrit, sem er byrjað á fimmtudögum í hljóff- varpinu. Þetta er sakamálaleik- rit í 8 þáttum og verffur án efa spennandi og vinsælt eins og fyrri leikrit eftir sögum Dur_ bridge, sem hlustendur kannast Framhald á 3. síffu. Jón Leifs er tónskáld útvarpsins í febrúarmánuffi. í»arf varla aff kynna hann fyrir íslendingum, nema ef væri yngstu kynslóðinni, sem hafffi gagn og gaman af aff kynnast stórbrotnasta tóskáldi ls lendinga, forustumanni lista- manna í kjarabaráttu þeirra, al- þjófflegum tónlistarfrömuði og einum svipmesta samtíffarmanni okkar. Jón Leifs fæddist 1. maí 1899. Hann stundað'i tónlistarnám í Þýzkalandi 1916-22 og var básett ur í Þýzkalandi mcira og minna í 30 ár, cn síðan lengstum í Reykjavík. Ilann hefur samiff tón verk, sem eru stór í sniðum og lieyrast því of sjaldan. Ilann hef- ur unnið mikiff verk viff söfnun islenzkra þjófflaga og notað þau í sum þekktustu verk sín.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.