Alþýðublaðið - 03.02.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 03.02.1968, Page 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 4. febrúar 1968. 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur __ Gullveig Sæmunds dóttir. 2. Valll Víkingur _ myndasaga eftir Ragnar Lár. Hljómsveitin „Stjörnur“ úr Mos fellssveit lelkur nokkur lög. 4. Ævintýraferö til Hafnar _ II. þáttur: Ingólfur og María í Kóngslns Kauplnhöfn. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá. Meöal efnis eru geim rannsóknir og undirbúningur tunglferða, notkun demanta, bæði til skrauts og í þágu iðn aðar, svo og lífið um borð í ný tízku farþegaskipi. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Gimsteinabyssan. Aðalhiutverklð leikur James Garúer. fslenzkur texti: Krist mann Eiðsson. 21.30 Auglýsingin. (Curtains for Sheila) Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Kciht Baxter, Jean Marsh og Antony Bate. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Sunnudagur 4. febrúar. 8.30 Létt morgunlög: Nautabanatónlist. — Lög eftir Lecuona, Granados, de Falla o.fl. Roger Laredo og hljómsveit leika. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall Sigurður A. Magnússon ræðir við Andrés Kristjánsson og Þorgeir Þorgeirsson um skáldsöguna „Blandað í svartan dauðann“ eftir Steinar Sigurjónsson. 10.00 Morguntónleikar a. Tvö andleg lög eftir Mozart, Laudate Dominum og Exultate, o UuudiiC. Flyijenuur eru Agnes Giebel, Kammerkórinn í Vín og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Vinarborg ar. Stjórnendur: Hans Gillesberg er og Peter Ronnefeld. b. Sellókonsert i Adúr eftir Cari Philipp Emanucl Bach. Robert Bex leikur með kammer hljómsveit undir stjórn Pierre Boulez. c. Rondo Brilliant í Esdúr, op 29 eftir Mendclssohn. Peter Katin icikur á pianó með Fílharmoníu sveit Lundúna; Jean Martinon stj. 11.00 Messa í Safnaðarheimili Lang lioUssóitnar. Prestur: Séra Sig urður Ifaukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og vcðurfrcgnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Fiskamæður Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar Frá tónieikum í Ansturbæjarbiðl 29. f.m. Studio der friihen Muslk frá Miinchen flytja: a. Trúbadúr. og mansöngvar frá 13 öld. b. ítölsk tónlist frá 14. öld. c. Franskir söngvar frá 16. öld. d. Þýzkir götusöngvar frá 16. öld. e. Ensk hljóðfæralist frá því um 1600. f. Spænskir torgsöngvar frá 16. öld. 15.20 Kaffitíminn Frank Chasksficld og Theo FeTstil leika mcð hljómsveitum sinum. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekiö efni Heyrt og séð Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð í landnáml Sel.Þóris (Áður útv. 22. okt. sl.). 17.00 Barnatími: Ingbjörg Porbergs og Guðrún Guðmundsdóttir s^jórna a. „Máttur Guðs“ — þáttur úr Sunnudagabók barnanna eftir Jóhan Lunde biskup Benedikt Amkelsson þýðir og les. b. Guðrún sogir frá fjölleikahús. nm og les söguna „Hvernig ljónlð varð konungur“ c. Ingbjörg les söguna „Rusl undir teppinu" d. „Tönnin“, smásaga eftir Mark Twain Jón Gunnarsson leikari les. e. Nokkur sönglög við ljóð eftir ' Baldur Pálmason. Gestur þáttarins er Rannveig Sigurðardóttir (8 ára). 18.00 Stundarkorn með Richard Strauss. Konserf fyrir óbó og hljómsveit. Leon Coossens og hjlómsveitin Philharonla leika; Alceo Galiiera stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétfir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóð efjir Jón úr Vör Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson les. 19.45 Sönglög eftir tónskáld mánaðar. ins, Jón Leifs Sigurður Skagifeld syngur sex lög vlð texta úr forsögum. Fritz Weisshappel leikur á píanóið. ► í Stundínni okkar 4. febrúar kemur fram hljómsveitin Stjörnur úr Mosfellssveit og leikur nokkur löff. Piltarnir eru 12-13 ára.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.