Alþýðublaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp Hl SJÓNVARP l*riðjudagur 6. febrúar 1968. 20.00 FréfHr. 20.30 Erlend málefni. Umsjón Markús Örn Antonsson. 20.50 Vetraríþróttir. Valdimar Örnólfs son, íþróttakennari, leiðbeinir um útbúnað til vetraríþrótta, eink um hvað snertdK skíðaíþróttina. 21.10 Land antílopanna. Mynd þessi sýnir sjaldgæfar antilóputegundir á friðuðum svæðuin skammt frá HÖfðaborg. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 21.35 Fyrri heimsstyrjöldin. (22. þáttur). Loktilraun Þjóðverja tii að vinna sigur í júlí 1918. Bandaríkja menn koma fram á vígstöövarn ar. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 6. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðuri’regnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veð. urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Eyjan græna ferðasaga eftir Drífu Viðar; Katrín Fjeldsted les síðari hluta. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Þrjár lagasyrpur: „Hunangsilm. ur“, lög úr „May fair Lady“ og syrpa af frönskum lögum; flytj. endur eru Acker Bilk og hljóm. sveit, Rex Harrison, Julie And. rews, Stanley Holloway ofl. og Migiani hljóms/eitin. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Ástu Sveinsdóttur, Karl O. Runólfsson og Elsu Sigfúss. Sellókonsert í Es.dúr, op. 107 eftir Sjostakovitsj. Mstislav Rostropovitsj leikur með Fíla. delfíuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur brigde. þátt. 17.40 Útvarpsaga barnanna: „Hrólfur“ fetir Petru Flagestad Larsen Benedik* Arnkelsson les í eigin þýðingu (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Uppeldismál Ása Jónsdóttir flytur erindi. 20.00 Balletttónlist Sinfónihljómsveit Lundúna og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika þætti „Þyrnirósu“ eftir Tsjaikovski og „Don Quixote“ eftir Minkus; Anatole Fistoulari stjórnar. 20.20 Upphaf enska þingsins Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (18). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Harðir dómar Oscar Clausen flytur síðara erindi sitt. 22.45 Á hljóðbcrgi Clara Pontoppidan leikur kafla úr „Anna Sophie Hedvig“ eftir Kjeld Abell og En kvinde er overflödig“ eftir Knud Sönderby. Ásamt henni leika Karin Nellemose og Poul Kern. Björn Th. Björnsson list. fræðingur velur efnið og kynnir. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Lærið aðaka BlL ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST- VIÐ KENNUM Á: ★ VOLKSWAGEN ’64 til »68 ★ FORD MODEL 1967 ★ TAUNUS 12m ★ VAUXHAL ★ RAMBLER ★ VOLGA Upplýsingar í símum: 1S896 21772 34590 ökukennslan hf. SÍMAR: 19896 — 21772. ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. SERVÍETTU- PREÍÍTUN SÍMI 32-101. ÖSKUBUSKA 8 Hann lagði af stað og Rhona hugsaði. — Mér skjátlaðist. Hann er ekki aðeins kuldalegur og metorðagjarn. Hann er mjög aðlaSandi, þegar hann vill vera það eins og núna, þegar nann kyssti mig, en samt er hann sam vizkulaus. Hann lætur ekkert aftra sér frá því takmarki, sem hann vill ná. i 4. kafli. Næsti dagur var laugardagur og þá átti hún frí. Kevin kom og sótti hana strax eftir morguumat inn. En hann virtist breyttur og hann var mjög orðfár. Hann rauf ekki þögnina fyrr en þau voru komin.upp í sveit. Það var heimskulegt að við gerð um ekki eins og ég vildi. Þau sögðu i gær að þú værir of ung. Ef við gætum beðið í eitt ár án þess að opinbera trúlofun okkar, held ég að þau. . . Hann sagði ekki meira e.n beið eftir, að hún svaraði. En hún þagði. Tár, sem hún var of stolt til að láta renna niður kinnar sínar, brunnu að baki augnlok* anna og háls hennar herptist saman. Þau óku þegjandi áfram þangað til að Kevin beygði út af veginum og inn á þvergötu. Hérna skulum við borða, sagði hann. Þegar þau voru búin að breiða teppið á grasið, dró hann liana til sín. — Þú hefur ekki enn sagt mér, hvað þér finnst um að bíða í eitt ár? Hún reyndi að segja eins ró lega og hún gat. — Við skulum alveg hætta við að gifta okkur, Þetta er aðeins eitt ár, elsk an mín. Tilfinningar okkar breyt ast ekk; á þeim tíma. — Ekki það? í gærkveldi mátt irðu ekki heyra á langa trúlofun minnzt. Fjölskyldunni þinni tókst að fá þig til að skipta um skoð un á einni klukkustund — og það án þess að við trúlofum okkur. Hvað heldurðu að þau geti ekki gert á heilu ári? — En mér finnst alls ekki frá leitt að bíða, elskan mín. Steven bauðst til að senda mig til Ame ríku í markaðsleit. — Ég veit. Hún hló biturlega. Hann bauðst til að senda mig' sem sýningarstúlku til Parísar og Rómar. Vissurðu það ekki? Hann vill aðskilja okkur. Og allt bendir til að það hafi tekizt. Nú skaltu aka mér heim. ,Kevin reis á fætur. — Vertu ekki svona erfið, Rhona. Eitt ár er stutt að líða. Hann reyndi að kyssa hana, en hún sleit sig lausa. — Ef allt hefði verið með eðlilegum hætti, hefði mér verið saxna þó að ég biði. En fjölskyldan þín verður þessu alltaf mótfallin. Þú veizt það vel og mér virðist þú vera að nota þér það tii að losna við mig. Þig langar alls ekki til að kvænast mér. Þegar hann svaraði engu leit hún tárvotum augum á hann. Hann stundi, greip hana í faðm sér og sagði. — Þegar þú horfir svona á mig með blá augun full af tárum. Svo skellti hann upp úr. — Farj fjölskyldan til fjand ans. Ég giftist þér, elskan mín. Við förum beint í bæinn og f;íum okkur leyfisbréf. 5. kafli. Rhonu fannst að þetta hlyti að vera eitthvert undarlegasta brúðkaup sem nokkur stúlka hefði átt. Það var engin viðstadd ur nema tvær vélritunarstúlkur, sem fógeti kallaði inn til að vera vitni. Vígsluathöfnin var stutt og fó geti óskaði þeim til hamingju. Rhona hafði óttazt að Stcvan Mannering myndi koma í veg fyr ir hjónaband þeirra & síðustu stundu. Hún brosti til Kevins, þegar þau komu út. — Nú crum við hjón og enginn getur breytt því. Hann þi’ýsti hönd hennar. — Eg vil sarnt helzt komast frá Danborough áður en mamma fær bréfið frá mér. — Baðstu garðyrkjumanninn að láta hana fá bréfið fyrir há degi? Hann kinkaði kolli. — En þú? Sagðirðu einhverjum . í verk- smiðjunni fréttirnar? — Nei. Ég sendi inn uppsögn mína í gærmorgun, það les hana enginn fyrr en á mánudaginn. Hún andvarpaði af hamingju — Þá verðum við komin til Lond- on. Þau óku að hóteli hinnar hvítu rósar, en þar ætlaðist Kevin til að þau yrðu um nótt- Næsta morgun ætluðu þau til London. Til vina þinna í Lond- on? spurði Rhona áhyggjufull. Heldur þú að þau ieyfi okkur að gista í fjórtán daga? Þau þekkja mig alls ekki? — Þau verða hi’ifin af þér, sagði hann sannfærandi. — Bob og Susie Watt taka alltaf á móti gestum. Susie er framúr skarandi mikil húsmóðir. Rhona fann sting í hjartastað. Það var harla ólíklegt að nokkur myndi nokkru sinni lýsa henni sem framúrskarandi húsmóður því ef Kevin skiptj ekki um skoð un, átti hún að búa heima hjá bonum. Það var eini brestui'inn í hamingju hennar, að hann neit aði enn að flytja úr stóra hús- inu. Hún reyndi einu sinni enn að ræða málið. — Elsku Kevin, heldurðu ekki að við ættum að ^ okkur íbúð á leigu? — .Nei, Rhona. Eins og ég var búinn að segja þér, má ég búa í húsinu, sem pabbi lét eftir sig og Laura og mamma geta líka búið þar til dauðadags. Ég vil ekki missa þann rétt minn. — En þau verða óvinsamleg við okkur, Kevin. Þau fyrirgefa okkur ekki að við giffum okkur með leynd. Þau fyrirgefa mér að minnsta kosti aldrei. Vitleysa- Þau verða rólegri, þegar þau sjá, að þau geta ekk ert gert. Ég er viss um að þau verða jafn hrifin af þér og ég. ' Hún brosti biturlega við til hugsunina. — Þá erum við komin sagði Kevin og nam staðar fyrir utan hótel hinnar hvítu rósar. — Hvar er taskan þín, Rhona? Ég læt allt hitt dótið bíða í bflnum, þá gengur ekkert á þegai' við förum snemma morguns til Lond on. Hann hélt fast um handlegg hennar, þegar þa_u gengu inn. Það fór ljúfsætur hrollur um Rhonu, þegar hún sá að hann skrifaði þau inn i gestabókina sem herra og frú Mannering. Hún leit upp og sá að húsráð- andinn horfði brosandi á þau. -— Má ég óska ykkur til hamingju? Ég skal sjá um að kampavíns- flaska og blómvöndur verði send upp til ykkar sem kveðja frá mér. ÍR - ÍKF Framhald á 10. síðu vert. Leikmenn stóðu sjg annars yfirleit veí. ÍRingar voru ákaflega missæknir í leiknum, virtust ekki kunna að haga sér samkvæmt aðstæðum og fór margt í handaskolum fyrir það eitt. Sigurður og Birgi áttu hvað beztan leik ÍR-inga einnig komust þeir Anton og Þorlákur allvel frá sínu. Dómarar voru þeir Gunnar Gunnarsson og Marino Sveí.nsson og dæmdu þeir mjög vel. — G.H. eftir Christina Laffeaty 6.u^r.Ú9r . l968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.