Alþýðublaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 6
Sálarrannsóknarfélag á Selfossi. Fimmtudaginn 1. febrúar var sfofnað sálarrannsóknarfélag á Selfossi, og munu nú vera frjnm sálarrannsóknarfélög starfandi á landinu. í stjórn félagsins voru kjörnir: Þór- kell G. Björgvinsson formaður, Guðmundur Kristinsson ritari, Anna Eiríksdóttir gjaidkeri og meðstjórnendur Bjarni Nikulásson og Valdimar Þórð arson. 170 manns höfðu geng ið í félagið á stofnfundinum. Kvenfálagssamband í Kópavogi. Kvenfélagasamband Kópa- vogs hefur verið stofnað og eiga aðild að því öll starfandi kvenfélög í bænum, en í þeim eru um 300 félagskonur. Til gangur sambandsins er að efla Ihúsmæðrafræðslu og koma á samvinnu milli aðildarfélag anna, í sambandsstjórn eiga sæti: Þorgerður Sigurgeirs dóttir, formaður, Kristín ís léifsdóttir ritari og Sigríður Gísladóttir g.ialdkeri. Nvr ambassedor. Herra Moon Bong Kang, ambassador Kóreu á íslandi, afheuti Forseta íslands nýlega trúnaðarbréf sitt við hátíð lega athöfn á Bessastöðum að viðstöddum. utanríkisráðherra. Stvrkir ti! gagnrýnenda. Norræna félagið sænska hef ur nýlega tilkynnt að það muni veita íslenzkum gagnrýn anda styrk að upphæð 5.000 sænskum krónum á þessu ári, cg koma til greina allir gagn rýnendur dagblaffa og tíma rita, svo og rithöfundar, sem skrifa um menningarmál. 3Hfi bifreiðastjórar fá viðurkenn inpo. A aðalfundi klúbbsins Ör uggur akstur i Reykj’avík fengu 366 bjfreiffastjórar við urkenningu fýrir tíu ára tión lausan akstur og hafa þá alls 1470 bifreiðasi(5órar fengiff slíka viðurkenningu frá Sam vinnutryggingum. Kári Jónas son blaðafulltrúi var kjörinn formaður klúhhsins næsta starfsár og með honum í stiórn Héffinn Ejr.'ilsson full trúi og Ilörffur Valdimarsson lögregluflokksstjóri. Nímc«tvrkir f írbndi. Menntamálaráðuneytið hefur tilkynnt að írsk stjórnarvöld bi'><v,l fram stvrk að upphæð 350 sterlingspund handa ís lendingi til náms við háskóla á írlandj effa hliðstæða stofn un skólgárjð 1968 til 69. Styrkþegi þarf sjálfur að greiða skólag.iöld. en styrkur inn er veittur til náms í írskri tungu. hókmenntum, eögu eða þjóðfræðum, effa í Sjúkrahús fær gjöf. Nýlega afhenti Samhand húnvetnskra kvenna Héraðs spítalanum á Blönduósi að gjöf píanó til nt.jnningar um frú Þuríði Sæmundsen og Dómhildj Jóhannsdóttur, báð ar á Blönduósi, en þær dóu báffar síðast liðið vor. Þær voru báðar framarlega í sam tökum húnvetnskra kvenna. enskri tungu og bókmenntum. XJmsóknarfrestur er til 15. marz. Styrkir frá FAO Auglýst hefur verjð eftir umsóknum um rannsóknar styrki, sem FAO úthlutar og kenndir eru við André May er. Eru styrkirnir bundnir við þau svið, sem starfsemi FAO nær til, þ. e. landbúnað, skógrækt, fiskveiðar og mat vælafræði og hagfræðilegar rannsóknir á þessum sviðum. Styrkirnir eru veittir til allt að tveggja ára og má fram Iengja það tímabil um sex mánuði. Fjárhæð styrkjanna er breytileg eftir framfærslu kostnaði í dvalarlandj eða frá 150 til 360 dollarar á mánuði, og er miðað við að styrkurinn nægi fyrir fæði, húsnæði og öðrum nauðsynjiun. Styikþegj fær ferðakostnað greiddan, en verffur hins vegar sjálíur að standa strarnn af kostnaði vegna fjölskyldu sinnar. Um sóknum um styrki þessa skal skila til menntamálaráðu neytisins fyrir 20. febrúar, og þar fást einnig upplýsingar um þau rannsóknarverkefni, sem FAÖ hefur sérstakan á huga á að styrkja. Ekki er vitað fyrirfram, hvort nokkur af styrkjum þessum fellur í hlut íslendinga, en styrkveit ingarnar verða tilkynntar í aðalstöðvum FAO í vor. Öruggur akstur á Akureyri. Affalfundur klúbbsins Örugg ur akstur á Akureyri var ný lega haldinn. Öll stjórn klúbbsins var endurkjörjn, en hana skipa Finnbogi S. Jóns son yfirbókari, formaður, Kristófer Vilhgálmsson full trúi, ritari, og Árni Magnússon lögregluvarðstjóri, gjaldkeri. Fékk Vasaorffuna. Gústaf Adolf Svíakonungur liefur sæmt Ólaf Ragnars fyrr verandi ræðismann Svía á Siglufirðj riddarakrossi Vasa orðunnar. Góð aðsókn hefur verið að „Koppalogni“ hjá Leikfélagi Reykjavíkur, og verður næsta sýning í kvöld. Myndin er af þeim Steindóri Hjörle'ifssyni og Guðmundi Pélssyni i hlut- verkum sínum. gaf hún sjóðnum ejnnig söinu upphæð. Danskir námsstyrkir. Dönsk stjórnarvöld bjóða fram f jóra styrki lianda íslend ingum til háskólanáms í Dan mörku námsárið 1968 til 69. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandjtíjit eða stúdent sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur og annar ætlaður kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. Styrfrjárhæffin nemur 915 dönskum krónum á mánuði, en allir eru styrkirnir miðað ir við 8 mánaða nám, cn að auki er veittur sérstakur styrk ur til ferðakostnaðar í Dan mörku, 50 danskar krónur. Umsóknarfrestur um styrki þessa er til 1. marz. Hollenzkur styrkur. Hollenzk stjórnarvöld bjóða fram styrlc handa íslendingi til háskólanánjs í Hollandi næsta skólaár. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdcnt, sem kominn er nolikuð áleiffis í háskólanámi eða kamíitíatj tjl framhaldsnáms. Nám vjð ljsta háskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við al mennt háskólanám. Styrkupp hæðin er 500 flórínur á mán uði, og er styrkþegi undan þeginn greiðslu skólagjalds. Umsóknir ’skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 15. marz. Mjölnir andvígur H-umíerS. Aðil|fundur Mjölnis, félags vörubifreiðastjóra í Arnes sýslu, samþykktj á aðalfundi sínum, nýlega, cftirfarandi á- lyktun: „Fundurinn fagnar framkomnu frumvarpi á Al- þingi um frestun á H-breyt- ingunni í eitt ár og að málið verði lagt undir þjóðvVat- kvæffagreiðslu. Fundurinn bendir á, að breytingin yfir í H-akstur er algjör óþarfi í okk ar Iandi, auk þess sem liún ógnar öryggi livers þjóðfélags þegns og ko*tar stórar fjár- fúlgur úr ríkissjóði á sama, tíma og skornar eru niður fjárveitingar tjl nauðsynlegra framkvæm^a í landinu.“ Giafb til skógræktar. Skógrækt ríkisins hafa ný- lega borizt tvær peningagvifjr til skógræktar. Guðlaugur Þorvaldsson skrifst,ofust,5óri at' henti 25.000 króna gjöf úr dánarbúi Theodórs Johnsons, fyrrum hóteleiganda í Revkja vík, og frú Helga Jnnasdóttir Paul í Palms í Kaliforniu hefur gefið 50.000 kr. til skóg ræktar til mjnningar um bróður sinn, Sigurð Jónasson forstjóra. G’öf til Heimilissjóðs taugaveikl aðra barna. Fyrir nokkru afhenti frá Jó- hanna Jóhannesdóttir Heimil issjóffi taugaveiklaðra barna kr. 15.000 aff gjöf, en s. 1. ár Eins og getið var í auglýs’ingum frá happdrætt. SIBS verður dregið um aukavinning happ- drættisins, sportbifreið’ina Chevrolet Camaro, í maí n.k. Bit'reiðin er nú komin til landsins og verður til “ýnis næstu vikur í Chervoietumboðinu að Ármúla 3 á venjulegum skrifstofutíma. £ 10. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.