Alþýðublaðið - 15.02.1968, Síða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1968, Síða 3
Mikil ísing á flugbraut um olli því að fjögurra hreyfla flugvél frá bandaríska loftferða- eftirlitinu tókst ekki að stöðva sig á lengstu flug braut Eeykjavíkurflug- vallar og rann út af brautinni í sjó út. Virð ist það hafa valdið slys inu að vél þessi var ver útbúin til að staðnæm- ast en flestar þær flug vélar sem á vellinum Ienda og telur loftferða eftirlitið þetta slys ekki gefa tilefni til þess að loka flugvellinum, þótt mikil hálka myndist þar. Flugvehn a brautarendanum 1 gær er henni hafði venð nað upp. Alþýðublaðið h»fði í gær sam samband við loftferðaeflirlitið út af þessu flugslysi. Blaðinu tókst ekki að ni tali af Sigurði Jónss. yíirmanni loftferðaeft- irlitsins, en ræddi þess í stað við Skúla Sigurðsson. Fréttamaður spurði Skúla hvað hefði valdiö óhappinu. Svaraði Skúli því til, að svo kallað frostregn hafi komið skömmu áður en vélin lenti og þar af leiðandl hafi myndazt mikil hálka á' flugvellinum. Reyndar hefðu bremsuskilyrði verið mæld aðeins skömmu áður en flugvélin hafi átt að lenda, en allt bendi til þess, að skilyrðin hafi snöggversnað um sama leyti og hún lenti Maraþonfundur í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Síðast liðinn þriðjudag var sett ur fundur í bæjarstjórn Hafnar- fjarðar kl. 5 síðdegis og var hon um ekki lokið fyrr en um kl. 3 eftir miðnætti eða 10 klukku. stundum eftir að hann var settur. Dagskrá fundarins var þessi: 1. Fundargerðir bæjarráðs. 2. Fundargerð bygginganefnd- ar. 3. Reikningar eftirlaunasjóðs Haínarfjarðar fyrir árið 1966 síðari umræða — 4. Reikningar Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar fyrir áriö 1966, síðari umræða. 5. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir árið 1968, síðari umræða. 6. Fjárhagsá'ætlun Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir árið 1968, síðari umræða 7. Rafveita Hafnarfjarðar, gjald skrárbreyting — síðari um- ræða. Umræður á þessum bæjarstjórna fundi urðu miklar og snérust nær eingöngu um Bæjarútgerð Hr.fnar fjarðar og fjárhagsóætlunina. Þá komu fram nokkrar ályktunartil- lögur, sem ýmist voru samþykkt ar, vísað til bæjarráðs, vísað frá, eða felldar. Meðal þeirra tillagna, sem fram komu og samþykktar voru, var tillaga frá þeim Árna Gunnlaugssyni (óh) og Stcfáni Jónssyni (S) um að skipa nefnd til þess að taka atvinnumálin til athugunar og meðferðav. Skyldi nefnd þessi skipuð þremur mönn um kosnum af bæjarstjórn, auk fulltrúa frá verkalýðshreyfing-. unni í. Hafnarfirði, atvinnurekend um, kaupmönnum og kaupfélagi. Var tillaga þessi samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum. Niðurstöður tekju- og gjaldaá- ætlunar bæjarsjóðs fyrir árið 1968 urðu 90,137 þúsund ki'énur og skiptast þannig: Gjöld: 1. Stjórn kaupstaðarins kr. 4,184 þús. 2. Barnafræösla kr. 4.0Ö6 þús. 3. Unglingadeildir kr. 1.097 þús. 4. Flensborg kr. 1.885 þúsund. 5. Iðnskóli kr. 590 þús. 6. íþrótta mál kr. 726 þús. 7. Bæjar og hér aðsbókasafnið kr. 1 443 þúsnnd. 8. Eldvarnir kr. 2.148 þús. 9. Lög gæzla kr. 2.630. 10. Lýðhjálp og lýðtryggingar kr. 21.400 þús. 11. 'Félagsmál kr. 7050 kr. þús. 12. Vextir og lánakostnaður kr. 3.850 Framhald á bls. 11. Blaðaútgefendur stofna félagsskap Blaðaiitgcfcndur hafa nú stofnað mcð sér félagsskap og geta átt aðild að honum. þeir útgefendur dagblaða og vikublaða, sem hafa féiaga í Blaðamannafélgl íslands í þjónustu sinni. Er tilgangur fé- lagsins að vinna að sameiginleg. um hagsmunum blaðantfta. í stjórn félagsins voru kjörnir. Sig- fús Jónsson, Morgunblaðinu, for- maður, Kristján Bcnedjktsson Tímanum ritari og Sigiu'páll Jóns son Vikunni gialdkeri og varamað ur Eiður Bergmann Þjóðvíljanum. Endurskoðendur félagsins eru Pét- ur Pétursson Alþýðublaðimi og Jónas Kristjánssan Vísi. og hafi þau enn versnað eftir að óhappið varð. Sagði Skúli, að það hafi ver ið ílugmanninum að þakka, að ekki hafí verr farið, honum hafi tekizt að snúa vélinni á hlið og þar með komið í veg fyrir, að hún lenti á nefinu, þannig hafi hann bjargað því, sem bjargað varð. Þessi véi hafi ekki haft skiftiskrúfu —. aðeins bremsur — og haíi liún því engan veginn getað stöðv að i þeirri flughálku, sem var á flugbrautinni. Fréttamaður spurði Skúla, hvað væri hægt að gera til þess að verjast slíkri bálku. Sagði hann. að borinn væri sandur á brautirnar í hálku og fylgat vasri reglulega með bremsuskilyrðum. Fréttamaður spurði Skúla, hvort þetta óhapp þýddi. að Reykjavíkurflugvöllur væri of lítill, þ. e. a. s. að brautir væru of stuttar. Sagði Skúli í því sambandi, að bandaríska flug- vélin hafi lent á lengstu braut inni, sem væri 1765 metrar að lengd, og væri sú braut miklu meira en nógu löng íyrír slíka vél undir venjulegum skiiyrð um. En Skúli kvað enga á- stæðu til Þess að Ioka flugvell inum, þrátt fyrir slíka hálku, þar sem flestar flugvélar. sem þyrftu að lenda á vellinum væru þannig útbúnar, að þær gætu lent auðveldlega, þrátt fyrir hálkupa, enda hefðu þær útbúnað til að stöðva sig, sbr. þotu flugfélagsins, sem hefði tæki, sem yllu því að hjó! vél arinnar stöðvuðust aldrei, fyrr en flugstjóri ákvæði það. Skúli kvað þessa flugvél bandaríska loftíerðaeftirlits- ins vera orðna gamla og á Framhald á bls. 11 15. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ . 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.