Alþýðublaðið - 15.02.1968, Síða 6
tlÉKwióri Gm ESdsson (TXÍ^SMgMT
orðmenn sigruðu,
ur og Finnar bronz í bo
Norðmenn unnu kærkominn sigur í 4x10 km. boð-
göngu í Grenoble í gærmorgun. Segja má, að þetta
hafi verið dagur Norðurlanda, því alls hlutu Norð-
menn, Finnar og Svíar fjóra verðlaunapeninga af sex
mögulegum í gær, þar af Norðmenn tvo, gull í göng-
unni og silfur í 500 m. skautahlaupi. Svíar fengu silf-
ur í boðgöngunni og Finnar bronz, en Sovétmenn
fjórða sæti.
SilfurmaÖurinn í 30 km. göng
unni, Odd Martinsson gekk fyrstu
10 km. fyrir Noreg og hlaut lang-
bezta tímann gekk á 31 mínútu og
57,3 sek. Næstbezta tímann fengu
Svíar Jan Halvarsson hann fékk
tímann 32:37,0 en Sovétmenn voru
þriöju rétt á eftir Svíum. Þanníg
hélzt röðin næstu tvo spretti,
nema aö Norðmenn juku for-
skot sitt frekar en hitt.
Á síöasta spretti gekk Eero
KÖRFUBOLTI
Mantyranta fyrir Finnland og
gekk glæsilega og fór fram úr
Kússanum og tryggöi Finnum
bronzverðlaunn. Vedslnin gekk síð
ustu 10 km. fyrir Rússa og gat
! ekki svarað hinum sterka Finna.
j í sveit Norðmanna voru Odd
Martinsson, sem hlaut bezta tím
KVÖLD
I ann, síðan kom Pál Tyldum, þá
Harald Grönninegn og loks Ole
Ellefsæter. í sveit Svía voru Jan
Halvarsson, Bjame Andei-sson,
Gunnar Larsson og Assar Rönn-
lund. Fyrir Finna gengu Hannu
Teiple, Kalevi Laurila, Okranine
og Mántyranta.
Odd Riarí’insson fékk bezta tíma einstaklinga, í boðgöngunni í
Grenoble í gær.
ÍS-BREIÐABLIK í KVÖLD.
í KVÖLD kl. 8,15 heldur ís-
landsmótið í körfuknattleik álram
að Hálogalandi og verða þá
leiknir þessir leikir:
3. fl. Á-ÍKF
2. fl. Á-KR
2. deild ÍS—Breiðablik
Þefta er fyrsti leikurinn í Suð-
urlandsriðlinum í 2. deild og
jafnframt í fyrsta sinn sem
Breiðablik úr Kópavogi sendir
lið tii þátttöku í körfuknattleik
karla.
STAÐAN í 1. DEILD :
ð-5-0-0 10 st. 334:248
4- 3-0-1 6 st. 242:220
5- 2-0-3 4 st. 282:333
4-1-0-3 2 st. 209:223
4-1-0-3 2 st. 184:201
4!-l-0-3 2 st. 172:198
V. ÞJOÐVERJINN KELLER OLYMPÍU-
í 500 M. SKAUTAHLAUPI
Skautasérfræðingar áttu erfjtt
•weð að spá nokkru um væntan
leg úrslit í 500 m. skautahlaupi
karla, sem fór fram í Grenoble
í gær. Keppendur voru jafnir
hvað tíma snerti fyrir hlaupið
og margii- komu til greina sem
sigurvegarar.
Svo fór að lokum að Vestur
Þjóðverjinn Erhard Keller bar
sigur úribýtum. Hann fór hringinn
«ijög glæsilega og hlaut timann
40,3 s«k. Norðmenn bjuggust ekki
við miklu í 500 m. hlaupinu og
allra sízt verðlaunum, en Magne
Thomassen var ekki á sama máli
hann hlaut næst bezt tímann,
40,5 sek. ásamt Mc Dermótt frá | unum á 40,6 sek., en hann hefur
Bandaríkjunum, sem varð Olym veriö einn bezti skautasprett-
piumeistari { Innsbruck 1964. hlaupari heimsins í mörg ár, en
Fjórði var Grisjin fná Sovétríkj I er nú farinn að eldast.
Sigrar Sovét í íshokkí?
Keppnjn í a-riðli íshokki-keppn
innar í Grenoble er mjög spenn-
andi. í gær var lokið fimm um-
ferðum af sjö og þá hafa Sovét-
ríkin ein sigrað í öllum sínum
leikjum og hafa hlotið 10 stig.
1 Tékkar, Kanadamenn og Svíar eru
j allir með 8 s^ig, eða einn tap-
leik. í gær töpuðu Tékkar sínum
Stig og
verblaun
Verðlaun og
sem hér segir
í Grenoble.
Verðlaun:
Noregur
Frakkland
Holland
V.Þýzkaland
ítalía
etig skiptast
eftir 9. daginn
G S B
3 3 1
3 2 1
2 11
2 10
2 0 0
Bandaríkin
Sovétríkin
Finnland
Austurríki
Tékkóslóvakía
Sviss
Au. Þýzkaland
Kanada
Rúmenía
1
1
1
1
1
0
0
1
2
2
3
1
0
1
0 10
0 0 1
Stig Nccregur 48 stig, Sovét-
ríkin 47, Finnland 44,5, Frakk
íand 42. Austurríki 38, Banda
ríkin 35,5, Svíþjóð 32, Hol-
land 31, ítalía, 20 V.Þýzka-
land 20, Sviss 16, Tékkóslóva
kía 14, Au Þýzkaland 9, Eng
land 6, Kanada 5, Pólland 4,
Rúmenia 4, Ungverjaland 1.
Sveinameí í þríst. an atr.
- fjölhæfir ÍR-sveinar
fyrsta og eina leik til þessa gegn
Kanadamönnum, 3:2, en áður
höfðu Kanadamenn óvænt tapað
fyrir Finnum, sem komið hafa
mjög á óvænt í þessari keppni og
eru í fimmta sæti með 4 sf.ig á
undan USA, sem hlotið hefur 2
stig. Austur-Þjóðverjar reka lest-
ina í a-riðli með ekkert shg.
Sveinameistaramát íslands í
frjálsum íþróttum innanhúss fór
fram í Reykholti um aíðustu helgi
og var keppni mjög skemmtileg
og fór vel fram. BSinn nemandi
skólans náði þeim frábæra iár-
angri að setja nýtt íslandsmet í
þrístökki sveina og stökk hann
9,08 m. Þessi ungi maður heitir
Hilmair Guðmundsson 15 ára gam-
all og keppir hann fyrir Héraðs-
samband V-Húnvetninga.
Keppnin hófst kl. 2 e.h. á sunnu
deginum með því að skólas’jóri
Reykholtsskóla Vilhjálmur Einars
son „silfurmaðurinn" frá Mel-
bourne í þrístökkí set*i mótið með
stuttri ræðu og bauð keppendur
og gesti velkomna í Reykholt,
þennan farna sögusíað. Lýsti
hann ánægju sinni fyrir, að Frjáls
íþróttasamband íslands hefði af-
hent skólanum mótið til umsjón-
ar.
Fyrsta greinin var langstökk
án atrennu og þar varð strax hörð
keppni milli Hilmars Gnðmunds-
sonar USVH og Elíasar Sveinsson
ar ÍR um fyrsta sætið og hafði
Elías befur allt fram í fimmfu um
ferð, en þá stökk Hilmar 2,99 m.
og tryggði sér þar með 1. verð-
laun.
Þesair urðn 6 fyrstu: 1. Hjlmar
Guðmundeson USVH 2,99 m. 2.
Elías Svejnisfson ÍR 2,9Sm. 3. Frið
rik Þór Óskarsson ÍR 2,87 m. 4.
Þorvaldur Baldursson KR 2,71 m.
5. Helgi Helgason KR 2,68 m. og
6. Karl Alfreð'sson ÍA 2,62 m.
Önnur grein var hástökk án atr.,
en þar sigraði Elías Sveinsson ÍR
og stökk hann 1,45 m. Hann átti
nokkuð góðar tilraunir við 1,50
m. sem er tveimur sm. hærra en
íslandSmet sveina í hástk. án atr.
en tókst ekki að þessu sinni að
stökkva þá hæð.
Sex fyrsfu urðu þessir. 1. Elías
Sveinsson ÍR 1,45 m. 2. Friðrik
Þór Óskarsson ÍR 1,48 m 3. Þor
valdur Balduxsson KR 1,30 m. 4.
Kristján Gunnlaugsson HSIl 1,25
m. 5. Injci A. Pálsson HSH 1,20
og 6. Helgi Holgason KR 1,20 m.
Þriðja greinin var hástökk með
atr. ög varð keppnin einkar fjör-
ug og máttj sjá þar margar að-
ferðir, því áð flestir stukku með
sínu lagi. Mikla athygli vakti þar
ungur piltutr úr skólanum Ragnar
Daníelsson UMSE, en hann hafði
forustu þar til hækk.að var í 1,65
m. en þá komust þeir fram fyrir
hann Elías Sveinsson ÍR og Frið-
Framhald á fcls. 11
£ lo, Teoruar i%8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ