Alþýðublaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 4
Ritstjórar: Krlstján Bersi ólafsson (áb.) og Benedikt Grondal. Simar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík, — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. í 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. TOLLAR FKUMVARP ríkisstjórnarinn- ar um lækkun tolia sem nemur á annað hundrað milljónum króna, er orðið að lögum. Greiddu allir flokkar því atkvæði, enda þótt sumir þingrrjenn stjórnaran- stöðunnar létu ekki hjá líða að ráðast á stjórnina fyrir þetta mál og brigzla henni um svik. Um skeið var vonazt til þess fyrr í vetur, að lækkun tolla gæti numið 250 milljónum króna. Af koma útvegs og fiskiðnaðar reyndist þó verri en nokkurn hafði grunað og varð að leggja rneiri upphæðir til atvinnuveg- anna en ætlað var. Er varla deilt um nauðsyn þess framar öllu öðru að koma vertíðinni af stað og opna fiskvinnslustöðvarnar. Hefur ríkisstjórnin látið það verk efni ganga fyrir öllum öðrum. Enda þótt tollalækkunin sé minni en vonir stóðu til, er hún merkur áfangi í efnahagsmálum þjóðarinnar. íslenzka lýðveldið verður að fá miklar tekjur til að starfa eðlilega. Þessara tekna er illmögulegt að afla með beinum sköttum, og hefur því verið far in sú leið að hafa mjög há inn- ’lutningsgjöld. Þau hafa aftur leitt til mikils misræmis í verð- lagi hér og í næstu löndum. Þetta misræmi getur nú ekki staðizt öllu lengur vegna hinna greiðu samgangna og þess anda, sem rík- ir í viðskiptamálum heimsins. Þess vegna verður að breyta um stefnu og tryggja ríkissjóði nauð synlegar tekjur eftir öðrum leið- um en hátollum. Frumvarpið um tollalækkun er skref í þessa átt. Þess vegna er það sögulegt, og má telja víst, að á næstu árum verði stigin fleiri slík skref, hverjir sem fara með völd í landinu. Það er þró un tímans og henni fylgja íslenc ingar að sjálfsögðu. Þjóðin býr ekki lengur einangruð úti á hala veraldar. VERÐHRUN UPPLÝST HEFUR verið, að Samband íslenzkra samvinnufé- laga hafi tapað að minnsta kosti 50 milljónum króna vegna verð- falls á frystum fiskafurðum, sem það hefur selt til Bandaríkjanna. Hefur Sambandið sett bönkum nýjar tryggingar vegna þessarar erfiðu framvindu mála, og eru þessi viðskipti öll í rannsókn. Áfall Sambandsins stafar sýni- lega af verðhruni á fiskmarkaði. Hvað skyldu þeir þingmenn Framsóknarflokksins segja nú, sem höfðu reiknað út og þóttust sanna, að ekkert umtalsvert verð fall hefði orðið? Eru þeir enn vi? sama heygarðshornið? VIÐ Luyy 5 fl íslendingar eru litlir afreks- menn í vetraríþróttum, enda þótt þeir séu fæddir og uppald ir hér noröur á liala veraldar, þar sem ís og snjór er ríflegar skammtaffur en í flestum öffr- um löndum álfunnar. T.d. hafa þeir orðiff aff láta sér nægja aff lenda einhversstaðár í nám unda viö sextugasta sætið í svigkeppninni á Ólympíuleikun um, sem- nú standa yfir í Gren oble. Það er kannski ekki svo afleitt miðaff viff fóiksfjölda, og ef til vill má líka aff einhverju leyti afsaka þennan lélega ár- angur meff ófullnægjandi æf- ingaaðstöðu iþróttamannanna liér heima. * Þaff verffur l>ó aff viffurkenn ast, að nokkuff hefur verið æft fyrir skxffaíþróttina í Iandinu á undanförnum árum. Ber þar hæst stofnun Skíðaskóla Valdi mars Örnólfssonar og Ejríks Haraldssonar í Kerlingafjöllum, sem hefur unniö íþróttinni ó- metanlegt gagn og orffiff góffur vetrax'auki fyrir skíffamenn, einkum hér syffra. Svipaff er aff segja um skíffamannvirkin í Hlíffarfjalli við Eyjafjörff, sem vafalaust ciga eftir iaff verffa vetraríþróttunx okkar til mikils framdráttar. , j * 19092 og 18966 TIL LEJGU LIPRIR NÝIR SENDIFERÐABÍLAR án ökumanns. Heimasími 52286. Baksvjð heimsviðburð anna og lokatakmark nefnist erindi. sem Júlíus Guð mundsson flytur í Affventkirkj unni sunnudaginn 18. febrúar kl. 5. JÓN H. JÓNSSON syngur. A 1 1 í r velkomnir. 60 ára Allt annað og lakaia verður uppi á teningnum, ef litið er á skautaíþróttina hvaff aðbún- aff og fyrirgi-eiffslu snertir, enda verffur í raun og veru varla sagt, aff hér kunni nokkur maður á skautum, það væru þá helzt Akureyringar. Ýmsir framámenn okkvir í æskulýðsmálum hafa aff vísu af og til veriff aff impra á bygg- ingu skautahallar i Reykjavík, en lengra hefur máliff ekki kom izt. Sannleikurinn er þó sá, aff hér er mikil þörf á slíku húsi, veffuríarjnu cr þaiuiig háttaff, aff takamarkaffs stnðnings er aff vænta úr þeirri átt fyrir skauta íþróttina í höfuðborginni. AFiVIÆLISFAGNAÐUR Knattspyrnufélagsins Fram verður haídinn í Lídó 9. marz n.k. Kuattspyrnufélagið FRAM. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á flur-pípulömpum, hálfkúlum í loft og Ijósum yfir handlaugar í Borgarsjúki-ahúsið í Fossvogi. Úlboðsskilmálar eru aflientir í skrifstofu vorri. * Mér sýnist, aff þeir ágætu menn, sem um þessý mál hafa fjallað og her að fjalla, geti ekki sóma síns vegna látiff öllu lengur sitja viff orðin tóm, held ur verffi að láta lxendur standa fram úr ermum og hefjast þeg Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. marz n.k. kl. 11 f.h. Réiiingar Ryðfoæting Bíiasprautun. Tímavinua. — Ákvæffisvinna, Biía\ erkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7, — Sími 35740. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆIl S - SÍMI 18 300 Auglýsið í Alþýðublaðinu ar handa um byggingu myndae legrar skautahallar í höfuðborg inni. Skautaíþróttin er bæði heilnæm og fögur íþrótt og mjög viff hæfi ungs fólks ef vel er aff henni búiff. Og ég er ekki í vafa um, aff bygging skautaliallar yrði jákvætt inn- legg í lausn unglingavandamáls ins svokallaffa, sem allir þykj- ast bera fyrir brjósti. Stuffningur viff vetraríþróttirn’ ar er stuffningur viö heildbr’igffaj æskulýffsstarfsem.i í landinu. 4 17. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.