Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 1
VIKAN 25. - 2. marz 1968. næstu viku Denni dæmalausi verð- ur aftur á ferð á sjjón- varpsskerminum nú á miðvikudaginn. Nú leiða Skattstofan og Tollstof ap saman hesta sína í spurningakeppni sjón- varpsins, og margt fleira verpur tif fróðleiks og skemmtunar í hljóð- varpi og sjónvarpi þessa vikuna. MAÐURINN á myndunum hér að ofan, Hans Joachim Kulenpampff, pallaður „Kuli” er tal- inn vinsælasti sjónvarpsmaður Vestur-Þýzkalands; á annari myndinní sjáum við hann stjórna spurningakeppni, en á hinni er liann ífæröur sltrautlegu servi í leikþætti. Hann setur með öðrum orðum brugðið sér í mörg líki, auk þess sem íramkoma lians þylcir mjög til fyrirmynd- ar. Þættir hans hafa verið fluttir í 12 ár og er talið, að hann nái til 72 prósent allra þýzkra sjónvarpsskoðenda. „Kuli“ er 46 ára gamall ogenp fer hróður hans ört vaxandi. Ef til vill eig um við eftir að sjá eitthvað til hans í íslenzka sjónvarpinu?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.