Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 5
PÓLÝFÓN- KÓRINN SYNGUR: A FOSTUDAGSKVOLD klukkan 22.25 verffur flutt endurtekiff efni í sjónvarp- inu, - aff þessu sinni hinn ágæti söngur Pólýfónkórsins frá 22. desember síffastliffn um. Kórinn flytur þjófflög frá ýmsum löndum og tvö helgilög. Það er ekki á hverjum degí, aff lieyrist til svo vandaffs og þrautþjálf- affs söngfólks í hljóffvarpi effa sjónvarpi og því fyllsta ástæða til aff hvetja fólk til aff leggja eyrun viff söng Pólýfónkórsins á föstudags- kvöld. r~1 SJQNVARP Mlðvikud&giir 28. febrúar 1968. 18.01) I.ina og ljðti hvutti. 5. og síSasti þáttur. Fframhaldskvikmynd fyrir börn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. (Nórdvision _ Danska s.iónvarpi8). Aðalhlutverkið leikur Jay North. fslenzkur texti: Ellert Sigur. björnsson. 18.42 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzlcur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Xvær myndir eftir Ósvald Knudsen. 1. Hrognkelsaveiðar. Pessi myhd er tekin í Skerjafirði 1948. 1. Pjórsárdalur. Myndin var gerð 1950. Lýsir hún landslagi og þekktum sögustöðum í dalnum. Tal ög texti: Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður. 21.20 Opið hús. (Fri Entré). Bandaríska söngtríóið The Mit- chell Trio flytur lög í þjóðlaga- stíl og önnur létt lög úr ýmsum áttum. (Nordvision ___ Sænska sjónvarpið). .—. 2J.5>). Fójnajrlömbin. (\^e-_are ilot alonei MIÐVIKUDAGUR Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika Paul Muni, Flora Robson, Raymond Severn og Jane Bryan. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins. dóttir. Áður sýnd 24. febrúar 1968. 23.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur 28. febrúar. (Öskudagur). 7.00 Morgunúvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 11.00 Hljómplötusafnið (endur tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Ðagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinmma: TÖnleíkar. 14.40. Viðy^se^i .-hfúroa. !>U4.uht , -_ Gísli J. Astþórsson rith. les sögu sína „Brauðið og ástina“ (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkyhningar. Létt lög: Yvette Horner leikur á hármon- iku. Kór og hljómsveit Mitch Millers flytja gömul, vinsæl lög. Georges Jouvin og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Gulltromp- etinn. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Sigurveig Hjaltested syngur þrjú lög eftir Áskel Snorrason. Pierre Fourner og hljómsveit leika Sellókonsert í e.moll eftir Vivaldi; r> Rudolf Baumgartner stj. Konserthljómsvéit ungverska i útvarpsins leikur svítu eftir Rezsö . Kókay; György Lehel stj. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto |. og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni a. Stúrfentakórinn syngur tólf; lögi~~' Söngstjóri: Jón Þórarihsson. Einsöngvari: Sigmundur R. Helga' f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.