Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 6
HUÓÐVARP Fimmtudagur 29. febrúar. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur son. Undirlcikarar: Eygló H. Haraldsdóttir og Kolbrún Sæmundsdóttir (Áöur útv. 9. ökt.). b. Gísli Magnússon leikur Fiinm lítil píanólög op. 2 cftir Sigurð Þóröarson (Áður útv. 23. jan.). 17.40 Litli barnatíminn Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustcndurna. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál Tryggvi Gíslason mag. art. talar. 19.35 Ilálftíminn í umsjá Stcfáns Jónssonar. 20.05 Ensk og frönsk hljómsveitar músik a. „Cockaignc“, forleikur op. 40 cftir Elgar. Illjónisveitin Philharmonia í Lund únum leikur; Edward van Bcinum stj. b. „Fyrsti gaukur vorsins“ og „Sleðaferð“, tveir hljómsveitar- þættir cftir Dclius. Konungl. fílliarmoníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Bcccham stj. c. „La vclsc“ cftir Ravel. Hljómsveit Tónlistarháskóla.ns í Paris lcikur; André Cluytcns stj. d. „Slæpignjabarinn“ cftir Milhaud. Concert Arts hljómsvcitin lcikur; Vladimir Golschmann stj. 21.00 „Ifvcr var Gunnþórunn“, smá. s.aga eftir Mögnu Lúövíksdóttur Inga Blandon les. 21.25 Frá tónlistarhátíðinni í Stokk- hólmi í fyrra Bel-Canto kórinn syngur lög eftir Arne Mellnás, Ingvar Lidholm, Frank Martin og Wilhelm Sten liammer; Karl.Eric Andersson stj. 21.451»rír ljóðrænir þættir eftir Sigur- b.förn Obstfelder Sigríöur Einars frá Munaðarncsi íslenzkaöi. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir og veöurfrcgnir. 22.15 Lestur Passíusálma (15). 22.25 Kvöldsagan: Ehdurminningar Páls Melstcðs Gils Guðmundsson alþingismaður lcs (8). 22.45 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Srengjakvartett í B-dúr (K159) eftir Mozart. Barchet.kvartettinn leikur. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR úr forustugrcinum dagblaöanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Sigríður Kristjánsdóttir liúsmæöra kennári talar um kornvöru. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til um þessar mund ir“: Séra. Garðar Þorsteinsson prófastur les kafla úr bók eftir Walter Russell Bowie (4). Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og vcöur fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Becl) þýðir og flytur frásögu: I»aö hófst með Napóleon 111. 15.00 Miödcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Howard Keel, Ann Blyth, Dolores Gray o.fl. syngja lög úr söng- lciknum „Kismet“ cftir Wriglit Forrcst. Jcrry VVilton og liljóinsvcit hans lcika danslög. Petcr, Paul og Mary syngja lagasyrpu. Illjómsveit Svcn.Olofs Walldoffs lcikur. 16.00 Veðurfrcgnir. Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsvcit íslands leik ur Lýríska ballötu fyrir hljóm- svcit eftir Hcrbert II. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj. Mclos hljóöfæralcikararnir i Lund únum leika Kvintctt fyrir píauó og strengi op. 57 cftir Spostakovitsj. 16.40 Framburðarkcmisla j fröusku og spænsku 17.00 Fréttir. Á hvítum rcitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson annast þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Undirbúningur undir hægri um- fórð. Valgarð Briem formaður framkvæmdanefndar hægri um- ferðar talar. 19.20 Tilkynningar. 19.45 Framhaldsleikritið „Ambrosc í Lundúnum“ eftir Philip Levcne Sakamálaleikrit í átta þáttum. Fimmti þáttur: Rauði liturinn. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Guðrún Asmundsdóttir, Valur Gíslason, Róbert Arnfinnssoi}, Kristbjörg Kjcld, Jón Aðils, Inga Þóröardóttir, Árni Tryggvason ofl. 20.25 „Fiðrildi“ op. 2 efíir Robert Scliumann; Ingrid Ilacblcr lcikur á píanó. 20.35 Hlaupársdagur Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur skýrir frá upp. runa dagsins, Jónas Jónasson ræöir við fólk, scm á afmæli þcnn an dag, og leikin verður tónlist eftir Rossini sem fæddist 29. fcbrúar 1792. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ cftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhanncsson lcikari cndar lestur sögunnar (25). 21.50 Aríur eftir Verdi og Lconcavallo: James McCracken syngur. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Dagheimili og leikskólar Sigurjón Björnsson sálfræðingur flytur crindi. 22.50 Tónlist cftir tónskáld mánaðarins, Jón Lcifs a. Endurskin úr norðri**, Hljómsveit Ríkisútvarpsins Icik- u r; Hans Antolitsch stj. b. „Þrjár myndir**. Sinfóníuhljómsveit íslands lcikur; Jindrich Rolian stj. c. „La valsc” eftir Ravcl. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit ísl. leika; Leifur Þórarinsson stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. DAGUR n SJÓNVARP röstudagur 1. marz l'JU8. 8«.0« Frcttir. ;i«.30 A öndvcrðum mciði. L'nmjón: Gunuar G. Schram. 21.00 Östen Warncrbing skemmtir. Sænski söngvarinn Östcn Warner bing syngur mcð hljómsveit Mats Olson. (Nor'dvision _ Sænska sjónyarpið). 21.35 Dýrlingurinn. íslenzkur texti:. Ottó Jónsson. 22.25 Endurtckið eíni. Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri cr Ingólfur Guðbrands son. Itórinn flytur þjóðlög frá ýmsum löndum og tvö helgilög. Áður flutti 22. dcscmber 1007. 22.35 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Föstudagur 1. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8 30 Fiéitir og veðurfregnir. Tónieik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.