Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 7
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. 9.50 l»ingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 11.10 Lög unga fólks- ins (endurtekinn þáttur). 12.00 Iládegisútvarp Dagskmin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinuna Tónleikar. (14.00-14.15 Skólaútvarp, endurtekið). 14.40 Við, sem heima sitjum Gísli J. Ástþórsson rith. Ics sögu sína „Brauðið og ástina“ (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Victor Silvester og hljómsvcit hans leika danslagasyrpu. Aase VVerrild, Peter Sörensen o.fl. syngja gömul, vinsæl lög. Don Costa og hljómsveit hans leika verðlaunalög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Guðrún Á. Simonar, Magnús Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Svava I»orbjarnardóttir, kór og hljóm. sveit flytja lög úr óperettunni „í álögum“ eftir Sigurð I»órðar- son; dr. Victor Urbancic stj. . Rudolf Serkin og Fíladelfíu- hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 4 fyrir vinstri hönd op. 53 eftir Prokofjeff; Eugene Ormandy stjórnar. Giovanni Folani, Joan Sutherland, Fernando Corena o.fl. syngja atriði úr óperunni „La Sonnam- bula“ eftir Bellini; Bonynge stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: íslenzki fáninn í hálfa öld Dagskrárþáttur í samantekt Vil. hjálms P. Gíslasonar fyrrverandi útvarpsstjóra, áður útv. 1. des. 1965. Flytjendur með honum: Jóliann Hafstein dómsmálaráðherra, Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Kristjana Thorsteinsson, Guð- mundur Jónsson o.fl. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Röskir drengir, Pétur og Páll“ eftir Kai Berg Madsen Eiríkur Sigurðsson les eigin þýð- ingu, (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Tónskáld marzinánaðar, Karl O. Runólfsson a. I»orkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Lárus Sveinsson og Guðrún Kristinsdóttir leika Sónötu fyrir trompet og píanó eftir Karl. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (18). b. íslenzk lög María Markan óperusöngkona syngur. c. Nú er hann allur Páll Ilallbjörnsson kaupmaður segir frá véíbátnum Skírni og rifjar upp atvik frá hásetatíð sinni um borð. d. Kvæöalög Ingþór Sigurbjörnsson kveður stökur eftir Gunnlaug Sigur björnsson. e. ReykjavíkurfÖr fyrir tuttugu árum Frásöguþáttur eftir Þorbjörn Björnsson á Geitaskarði. Baldur Pálmason les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (17). 22.25 Kvöldsagan: Endurminningar Páls Melsteðs Gils Guðmundsson alþingismaður les (9). 22.45 Barokktónlist frá Lundúnum Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR n SJÓNVARP 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 15. kennslustund endurtekin. 16. kennslustund fruinflutt. 17.40 íþróttir. Efni m.a. Leikur Skota og Eng- lendinga í knattspyrnu. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Riddairinn af Iiauðsölum. Framlialdskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 12. þáttur. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.45 Dagur í lífi Mustafa. Myndin lýsir daglegu lífi og starfi fólks í þorpi einu í Tyrklandi, sem býr við harla frumstæð kjör en unir þó þokkalega sínum hlut. Þýðandi og þulur: Dórá Hafsteinsdóttir. (Nordvision - sjónvarpið). 21.15 Fjársjóður hertogans. (Passport to Piinlico). Brezk kvikmyncr frá 1948. Leik. stjóri: Henry Cornelius. Aðalhlut verk: Stanley Holloway, Margar^t Rutlierford, Hermione Baddeley og Paul Dupuis. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. Eftir að fjársjóður frá tímum Búrgundarhertoga finnst í hverf- inu Pimlico í London, ákveða íbúarnir þar að stofna sjálfstætt Búrgundarríki. Það verður uppi fótur og fit, og um skeið skapast hcrnaðarástand í hverfinu á óvæntan liátt. 22.35 Dagskrárlok. T1 HUÓÐVARP Laugardagur 2. marz. 7.00 Morguniitvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.B ). 12.00 Iládegisútvarp Dagslcráin. Tónleikar, 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður-* fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótinn æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein. grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjamairson stjódnar þætti um umferöarmál. 15.20 Dagskrá æskulýðsstarfs Þjóð- kirkjunnar 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um konung dýranna. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm. plötur Máni Sigurjónsson organleikari. 18.00 Söngvar í léttum tón. Djinns kvennakórinn syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 19.45 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: „Fjalla-Eyvindur“ eftir Jóhann Sigurjónsson Leikstjóri: Gísli Hall'dórsson. Persónur og leikendur: Halla: Helga Bachmann, Kári: Ilelgi Skúlason, Björn hreppstjóri: Guðmundur Erlendsson, Arnes: Pétur Einarsson, Guðfinna: Emcl- ía Jónasdóttir, Arngrímur holds. veiki: Gísli Halldórsson, Sýslu- inaður: Guðmundur Pálsson, .lón bóndi: Steindór Hjörleifsson, Kona Jóns: Þóra Borg. Aðrir leikendur: Margrét Magn- úsdóttir, Jón Hjartarson, Ilelga Kristín Iljörvar, Guðný Ilalldórs. dóttir, Sveinn Ilalldórsson, Daníel YVilliamsson, Erlendur Svavars- son, Arnhildur Jónsdóttir, Guð- mundur Magnússon og Margrét Pétursdóttir. Þulur: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Passíusálmar (18). 22.25 Danslög. 23.55Fréttir í stuttii máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.