Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 4
n SJÓNVARP Þriðjudagur 27. febrúar 1968. 20.00 Fréttir. , 20.30 Erlend málefni. Umsjóii: Markús Örn Antoiisson. 20.50 Fyrri heimsstyrjöldin. (25. þáttur). Styrjaldarþátttaka Austurríkis-' manna. Stríðið á Balkanskaga og ír%Uu. Þýðandi og þulur: torsteinn Thorarensen. 21.15 Frá vetrarólympíuleikunum í Grenoble. Sýnt verður listhlaup á skautum og leikur Sovétmanna og Svía í íshokkí. (Eurovision — Franska sjón- varpið). 22.45 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Vcðurfrcgnir. Tönleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Frcttir og veSurfrcgnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttir .og útdráttur úr forustugreinum dagblaSanna. 0.10 VeðilffregniV. Tönlclkar. 9.30 Til- kynningar, Tónleikar. .9.50 Þing. fréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til nm þessar mundir". Séra Garðar Þorsteinsson prófast ur lcs úr bók eftir Walter Russell Botvie (3). 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00- 14.05 Skólaútvarp, endurtekið). 14.40 Við,- sem heima sitjum Vigdís Pálsdóttir spjaliar um íslenzkar handavinnubækur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Stan Getz og hljómsveit hans ieika þrjú lög. Nelson Eddy, Virgina Haskins o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Oklahoma“ eftir Rodgers og Hammerstein. Jean.Eddie Cremier og hljóm- sveit lians leika Parísarlög. 1C.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands lcikur Passacagliu eftir Pál ísólfsson: William Strickland stj. Filharmoníusveit Lundúna leikur tónverkið „Francisca da Rimini“ op. 32 eftir Tjaikovskij; Carlo Maria Giulini stj. 1G.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Við’græna borðið Hjalti Éiíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Röskir drengir, Pétur og Páll“ eftir Kai Berg Madsen Eiríkur Sigurðsson les þýðingu sína (2). 18.00 Tónleikar. Tiíkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason mag. art talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.50 Gcstir i útvarpssal: Stanisiav Apoiín og Radoslav Kvapíl frá Tékkóslóvakíu lcika á selló og píanó tvö verlt eftir Beethoven a. Sónötti í F.s-dúr op. 27 nr. 1. b.Tilbrigði í Es-dúr um stef eflir Mozart. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson ies bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20?40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.25 Útvarpssagan: „Maður og kona“ Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikarl ies (24). 22.00 Fréttir og veðurfergnir. 22.15 Lestur Passíusálma (14). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Um Bahar-trúarbrögð. Ásgeir Einarsson flytur erindi. 22.40 f léttum dúr: Morton Gould og hljómsveit lians leika. 23.00 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð. ingur kynnir Kumpel Anton og kumpána hans i þýzku skopi. Flytjendur: Aifred Klausmeier, Karl Valentin og Líesl Karlstadt. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarpið er livarvetna hinn þarfasti fræðslumið ill. enda þegar í upphafi augljóst, að hlutur þess yrði ekki einungis að stytta mönnum stundír heldur einnig auka þeim þekkingu og skilning. Hér á mynd’inni er verið að taka upp fræðsiuþátt fyrir brezka sjónvarpið, BBC, en það er sérlegá framar- lega um gerð fræðsitíihynda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.