Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 23. marz 1968 49. árg. — 53. tbl. — Ver kr. 7
Hvcrð meinar
maðurinn?
í VÍSI í gær birtist viðtal
við hiíaveiíxistjórann í
Reykjavík. Þar er m.a. kom
izt að orði á þessa leið:
„Blaffið spurffi hitaveitu
stjóra, hvort ekki væri
meiri friffur nú fyrir kvört
unum og munur þar á og
svaraði hann því til, að
friður væri nú fyrir dag-
blöðunum, en þau hefðu
valdið talsverðum óþæg-
indum. Þó yrffi aff taka
blöðin sem sjálfsagðan
hlut, og- seint yrði bitið úr
nálinni hvað þau snerti“.
í tilefni þessara orða
leyfir Alþýðublaðiff sér að
spyrja:
□ Við hvað á maðurinn?
□ Er hann að gera því
skóna að blöðin hafi
gert annaff en skyldu
sína þegar þau ræddu
sem mest um hitaveitu
kuldann fyrr í vetur?
n Er liann aff óska eftir
því aff hann og stofn-
un hans verði friðlielg
fyrir e’ðlilegri gagn.
rýni?
□ Ef einhver önnur me in
ing liggur í orðum
/ hans, þá væri fróðlcgt
aff fá það skýrt, hver
hún er.
FYRBR 8 ÁRUIVI
SYSTURSKIP
HÍLBÁR FÖIST
Skipsbrotsmennirnír af Hildi RE 380, sem fórst úti fyrir Gerpi á
fimmtudag, voru væntanlegir með flugvél til Reykjavikur í gær-
kvöld'i. Enn hefur ekki verið ákveðið, hvenær sjópróf liefjast
vegna sjóslyssins.
Dr. Gunnar Thoroddsen sendiherra hefur ákveðið
að verða í kjöri við forsetakosningarnar 30. júní í
sumar, en stuðningsmenn hans hafa að undanförnu
safnað áskorunum á hann að gefa kost á sér. Er þar
með öruggt að til kosninga kemur, en um síðustu
helgi var tilkynnt að dr. Kri-stján Eldjárn þjóðminja
vörður gæfi kost á sér.'Menn úr öllum stjórnmála-
flokkum og stéttum standa að framboði beggja fram
bjóðendanna, og er ekki tabð líklegt að stjórnmála-
flokkarnir sem slíkir taki afstöðu í kosningunum.
Dr. Gunnar Thoroddsen sendi
herra sendi í gær út eftirfar-
andi yfirlýsingu:
„Á þriðja þúsund kjósendur
hafa sent mér skriflega áskorun
um að verða í framboði við
kosningu Forseta Islands á kom
andi sumri.
Þessar áskoranir eru frá
fólki úr öllum héruðum, stétt
um og stjórnmálafloklcum.
Að fengnum þessum áskor-
unum hefi ég ákveðið að verða
í framboði til forsetakjörs."
Dr. Gunnar Thoroddsen er
löngu þjóðkunnur maður fyrir
þjóðmála- og embættisstörf
sín. Hann er fæddur 29. des-
ember 1910 og er því 57 ára
að aldri. Hann lauk stúdents-
prófi frá MR 1929 og lögfræði
prófi 1934. Gunnar Thoroddsen
v&r prófessor við Háskóla ís-
Frh. á 10. síðu.
Skipbrotsmennirnir af Hildi
heita: Skipstjóri Magnús Einars
son, 1. stýrimaður Sveinn Dan
íelsson, 2. stýrimaður Ingólfur
Eggertsson, 1. vélstjóri Guð-
mundur Anton Guðmundsson,
2. vélstjóri Svavar Guðmunds-
son, matsveinn Georg Valgarðs-
son og háseti Laszlo Szarvas.
Þess skal geíið, að þessir menn
voru lögskráðir á Hildi í lok
janúar. Ekki er vitað til þess,
að neinar breytingar hafi orðið
á áhöfn skipsins síðan þá.
Guðmundur Anton Guð-
mundsson 1. vélstjóri á Hildi
er aðaleigandi skipsins.
Vélskipið Hildur RE 380 var
tuttugu og fimm ára gamalt
skip, smíðað í Bretlandi árið
1943. Upphunalega var skipið
smíðað sem tundurduflaslæðari,
en síðan það komst í eigu ís-
lenzkra aðila hefur það mest
verið notað til flutninga.
Hildur var 366 lesta tréskip.
Þegar Hildur fórst, var hún
á leiðinni t.il Noregs og Dan-
merkur rneð 1800 tunnur af
saltsíld. Ljóst er, að gífurleg
verðmæti hafa tapazt í hafið
við slysið. Má segja, að það sá
íhugunarefni, hvort eðlilegt sé,
að svo gamalt tréskip sé not-
að til flutninga yfir ála Atl-
antshafsins á þessum árstíma.
Hildur hafði haffærnisskír-
Framhald á 10. síðu.
Álafossverksmiðjan hóf í
fyrra framleiðslu á hespulopa
og efndi í því sambandi til sam
keppni um mynzturgerð og
aðrar nýjungar í meðferff lop
ans. í gær voru verfflauna
peysurnar svo kynntar og sjást
þær þrjár peysur er efstu
verðlaun fengu, á myndinni,
en i peysunum eru: Mat Wibe
Lund, Halldóra Einarsdóttir,
en hún prjónaði e’inmitt peys
una, sem Mats er í og hlaut
fyrstu verðlaun fyrir, og Birna
Ólafsdóttir. Nánar verffur
skýrt frá þessari keppni í blað
inu á morgun.
iiiiiiiiiiiiiivitiiiiiiiiiaiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiviiiili