Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 7
Frábært íslandsmet Hrafn-
hildar / 200m. skriðsundi
íslandsmet i boösundi og
3 unglingamet á Ægismóti
HRAFNHILDUR Guðmunds-
dóttir, ÍR setti frábært íslands-
met í 200 m. skriðsundi á sund-
móti Ægis í fyrrakvöld synti á
2:18,6 mín., sem er 3,8 sek.
betra en gamla metið, sem
Hrafnhildur átti sjálf. Þetta
met Hrafnhildar er mjög gott
og ,þess má geta, að Norður
landametið 'í 25 m. braut er
2:15,0 mín.
Sveit Ármanns bætti íslands
metið í 4x100 m. fjórsundi veru
lega synti á 5:12,4 mín., en
gamla metið var 5:24,1 mín. Þá
voru sett þrjú unglingamet í
fyrrakvöld. Finnur Garðarsson,
Akranesi varð annar í 200 m.
skriðsundi á 2:15,5 mín. sem er
nýtt unglingamet, gamla metið,
2:17,3 mín. átti Davíð Valgarðs
son, ÍBK. Ellen Ingvarsdóttir,
Ármanni setti stúlknamet í 200
m. bringusundi, synti á 2:59,6
Skemmtilegasta .grein kvölds
| ins var 4x100 m. skriðsund
drengja, sveit Ægis sigraði eft
|r geysijafna og skemmtilega
keppni á 4:40,6 mín., sem er
nýtt unglingamet. Gamla metið,
4:58,9 mín. átti sveit Ármanns.
Gi^mundur Gíslason, Ár-
manni vann gott afrek í 200 m.
skriðsundi karla, synti á 2:09,3
mín., en íslandsmet hans og
Guðmundar Harðarssonar, Ægi
er 2:08,0 mín. Leiknir Jónsson,
Ármanni nálgast nú mjög ísl,-
met Harðar Finnssonar, ÍR,
| Pressuleikur í |
[ handboltð fer |
| fram 27. marz |
Pressuleikur í handknatt =
| leik karla fer fram 27. |
f 1 marz n.k. Landsliðiö hefur
| verið vaiið og er þannig \
| skipað: Þorsteinn. Björns- |.
| son, Fram, Logi Kristjáns i
I son, Haukum, Ingólfur Ósk I
| arsson, Fram, Guðjón Jóns \
son, Fram, Gunnlaugur I
Hjálmarsson, Fram, Örn l
| Hallsteinsson, FH, Geir i
| Hallsteinsson, FH, Ágúst i
1 Ögmundsson, Val, Hermann i
| Gunnarsson, Val, Einar i
i Magnússon, Víking, Þórður í
i Sigurðsson, Haukum, ’og i
| Stefán Jónsson, Haukum. i
| Pressulioið verður valið i
| um helgina. i
..........................
Halldór Ragnarsson KR, 37.4.
Lúrus Einarsson, SH, 37,4.
100 m. fjórsund telpna:
Vilborg Júlíusdóttir, Æ, 1:27,7.
Halla Baldursdótlir, Æ, 1:30,1.
Hrafnhildur Guðmundsdótt'ir
synti á 1:12,3 mín., en met
Harðar er 1:11,1 mín.
Úrslit:
200 m. skriðsund kvenna:
Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR,
2:18,6 mín. ísl.met.
Hrafnhildur Kristjánsd., Á,
2:29,1.
Matthildur Guðmundsdótti Á,
2:36,5.
Sigrún Siggeirsdóttir. Á, 2:41,9.
200 m. skriðsund kárla:
Guðm. Gíslason, Á, 2:09,3.
Finnur Garðarsson, ÍA, 2:15,5
Drengjamet.
Gunnar Kristjánsson Á, 2:16,9.
Davíð Valgarðsson, ÍBK, 2:17,5.
50 m. skriðsund sveina:
Jón Magnússon, ÍBK, 36,5.
Örn Ingólfsson, SH, 36,8.
Guðrún Erlendsdóttir, Æ,
1:33,0. Bergþóra Kelilsdóttir, ÍBK,
1:33,1.
100 m. fjórsund sveina:
Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR,
1:18,3. Björgvin Björgvinsson,' ' Æ,
1:18,3. Kristbjörn Magnússon, KR,
1:24,0,
Guðmundur Ólafsson, SH,
1:25,3.
100 m. bringusund karla:
Leiknir Jónsson, Á, 1:12,3.
Guðmundur Gíslason, Á, 1:14,1.
Árni í5. Kristjánsson Á, 1:14,2.
Guðjón Guðmundsson, IA,
1:17,4.
Reynir G.uðm., Á, 1:17,4.
Erl. Þ. Jóhannsson, KR, 1:17,4.
200 m. bringusund kvenna:
Ellen Ingvadóttir, Á, 2:59,6
St.met.
Þórdís Guðmndsdóttir, Æ,
3:25,2.
Guðrún Erlendsdóttir, Æ,
3:28,4.
50 m. bringusund telpna:
Birna Bjarnadóttir, Æ, 43,6.
Kristín Kristjánsdótlir, ÍA, 45,0.
Framhald á 11. síðu.
LANDSLIÐIÐ" OG VARNAR
LIÐSMENN LEIKA í DAG
1!
í KVOLD fer fram í Laugar
• dalshöllinni fyrsti leikurinn í
hinni árlegu bikarkeppni í
körfuknattlek milli úrvalsliðs
Reykjavíkur og úrvals Banda-
ríkjamanna af Keflavíkurflug-
velli. Alls verða leiknir 5 leik
ir í keppni þessari, 3 í Laugar-
dalshöllinni og 2 í íþróttahús
inu á Keflavíkurflugvelli.
Keppt er nú í annað sinn um
„Sendiherrabikarinn" glæsileg-
an verðlaunagrip, sem James
Penfield fyrrverandi sendiherra
•Bandaríkjanna á íslandi gaf til
keppninnar. í fyrra sigraði R-
víkurúrvalið vann 3 leiki en
Bandaríska liðið 2. Voru úr
slit keppninnar þá ekki ráðin
fyrr en í lokaleik liðanna. Bú
ast má við að keppnin í ár
verði mjög skemmtileg og
spennandi, þar sem lið Varnar
liðsins er sagt sterkara nú en
nokkru sinni fyrr. Fróðlegt
verður einnig að fylgjast með
gangi Reykjavíkurliðsins, en
það er að niestu skipað þeim'
leikmönnum sem leika fyrir ís
land í Norðurlandamótinu ,,Pol
ar Cup“ sem fram fer hér í
Reykjavík um páskana.
Reykjavíkurliðið verður þann:
ig skipað í þessum leik:
Gunnar Gunnarsson, Krist-
inn Stefánsson, Guttormur Ól-|
afsson, Birgir Jakobsson, Antou
Bjarnason, Agnar Friðriksson,
Þorsteinn Hallgrímsson, Birgir
Birgis, Jón Sigurðsson, Sigurð
ur Ingólfsson, Þórir Magnús-
son og Einar Bollason.
Keppnin hefst kl. 20,15.
Byggingarfélag Alþýðu
REYKJAVÍK.
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu-
daginn 28. þessa mánaðar kl. 20,30 í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu (inngangur frá Hverí-
isgötu).
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
ÓDÝRU
fermingarbiómin
HJÁ OKKUR.
sendum heim — Sími 40980.
Blómaskálinn v/Nýbýlaveg.
Geymsluhúsnæði
450 fermetra g-eymsluhúsnæði (stálgrindarhús) við Kópa-
vogshöfn, er til leigu nú þegar. — Nánari upplýsíngar
veittar á skrifstofu minni.
Tilboð sendist und'irrituðum fyrir lok þsssa mánaðar.
22. marz 1968.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
TILBOÐ ÓSKAST
í EFNALAUGINA PRESSUNA, Grensásv. 50
eign dánarbús Georgs Scmitz Hólm. Fyrir-
tækið er í rekstri. Tilboðum sé skilað til und-
irritaðs fyrir 6. apríl n.k.
í skiptarétti Reykjavíkur 22. marz 1968.
Unnsteinn Beck.
SKOLPHREINSUN
úti og inni
niðursetning á brunnum og smáviðgerðir.
RÖRVERK sími 81617.
23. marz 1968
ALÞÝÐUBLAÐID J