Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 9
4 íimandi CAMEL ! llif ■ . ■ •• • 'V;;’ og hvítri skyrtu, sem féll þétt atS grönnum líkama hennar. Dawn minnti á allar ungar stúlkur, en Söndru fannst samt einhvem veginn að hún væri gráti næst, — Þú ert orðin svo stór, vina mín, tautaði hún. — Ég verð bráðum átján ára, Sandra frænka. Finnst þér ekkí annars að við ættum að sleppa frænkunafninu? Þú ert svo ung. Sandra skellti upp úr. — Eigum við ekki að koma okkur af stað? spurði Dawn. — Eftir hverju bíðum við. — Eftir Bob Derring. Bróður yfirlæknisins. Eigum við að reyna að finna hann? Þegar þær komu að dyrunum, nam Sandra undrandi staðar. Rósar.na var að koma inn ásamt unga vini sínum frá baðströnd inni. Þau voru bæði með töskur meðferðis og ætluðu greinilega að fara i ferðalag saman. Rósanna nam staðar. — Sæl- ar, systir Blaine. Hvernig líður Milse? Þér sjáið hann oftar en ég. Segið honum ekki, að þér hafið séð mig. Honum er alveg sama Hann sér ekkert nema sjúkrahúsið. Eítir þetta hvarf hún. — Mikið er hún leiðlnleg, sagði Dawn. w Einmitt, sagði Sandra út- skvringslaust. Þær hittu Bob fyrir utan og hanr. giápti á Dawn. — Æ+Iið -bér að -fara að vinna á sjúkrahúsinu? spurði hann. .Tá sagði Dawn hlæjandi. — Hvítar hjúkrunarkonur eru venjulega rúmlega fertugar með gleraugu og flatfættar. — Ekki Sandra, sagði Dawn. — Hún er undantekningin, sem sannar regluna. — Við skulum koma okkur iieim, sagði Sandra reiðilega. Henni var ekkert um það, hvernig Bob Derring norfði á Dawn. Hann var jafn ábyj-gðar- laus og léttúðugur og bróðjr hans var laus við allt slikt. Og hann hafði svo mikla reynslu, að Dawn yrði auðveld bráð fyrir hann. Faðir hans hafði spillt honum með eftirlæti og Mike hafði haldið því áfram eftir dauða föður síns. 4x100 m. skriðsund drengja: Sveit Ægis, 4:40,6 Dr.met. Ármann, 4;41,3. KR, 4:41,3. Sveit SH, 5:00,3. Sveinasveit KR, 5:24,2. Sveit ÍR, 5:29,3. 23. marz 1968 — ALÞÝBUBLAÐIÐ 9 íþróttir Framhald af 7. síðu. Elín Ilaraldsdóttir Æ, 48,7. Svala Hafsteinsdóttir, ÍBIC, 49,3. 4x100 m. fjórsund kvenna: Sveit Ármanns, 5:12,4 ísl.met. Sveit Ægis, 6:09,4. Sandra kom of seint á flug- völlinn. Það var Bob Derring -að kenna, hann ók lienni til Lanatau og eyddi íímanum til .einskis á skirfstofu olíufélags- ins. Það var orðið svo framorð ið, þegar þau fóru, að Sandra óttaðist, að Dawn væri orðin hrædd. En henni skjátlaðist. Dawn sat á veitingahúsi flugvallarins og drakk vín með einum af fali egu Bajau riddurunum. Sandra flýtti sér að koma Dawn í burtu og hún virti hana vandlega fyrir sér, þegar þær voru komnar út. Slétt, ljósbrúnt hár hennar féll þétt að laglegu andliti. Hún var í þröngum svörtum buxum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.