Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR fl SJÓNVARP Snnnudagnr 24. 3. 18.00 Helglstunð. 18.15 Stundln okkar. t.'msjón: Hinrik Bjarnason. Eíni: 1. Föndur — Margrét Sæmundsdótt jr. 2. Valli víkingur. — Myndasaga eftir Eagnar Lár. 3. Frænkurnar syngja. 4. Eannveig og krummi stinga sam an nefjum. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Umsjón: Ólafur Eagnarsson. Kynntar eru nýjnngar í kennslu- tækni, fjallað um froskmenn og djúpköfun og um óvenjulega klukku og ýmsar gerðir af brúð- um. 20.45 Maverick. Fangelsið. íslenzkur textl: Kristmann Eiðs- son. 21.30 Forlelkur og forspil. Leonard Bernstein stjórnar Fíl- harmóníuhljómsveit New Vork borgar. íslenzkur texti: Haildór Haraldsson. 22.10 Vísindamaður hverfur. (We don't often lose a boffin). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Edward McMurray, lan Burton, Peter Woodthorpc og Jarquolinr Jones. fslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 23.00 Dagskrárlok. HUOÐVARP 8.30 Létt morgunlög. Mantovani og hijómsveit hans i leika lög úr kvikmyndum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagbiaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalseinsson fil. lic. ræðir við Jón Steffensen prófess- or. 10.00 Morguntónleikar. a. Konsert nr. 5 í Es-dúr eftir Pcr golesi. Kammerhljómsveitin í Stutt gart leikur: Karl Munchinger stj. b. Orgelkonsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Handel. Michael Schneider og útvarpshljómsveitin i Munch- en leika; Eugen Jochum stj. c. „Mann singet mit Freuden vom Sieg“, kantata nr. 149 cftir Bach. Adcle Stolte, Gerda Schriever, Hans Joachim Eotzsch, Horst Gunthcr og kór Tómasarkirkjunn ar í Leipzig syngja; Horst Fux fa- gottleikari og Gewandhaushljóm sveitin leika; Erhard Maucrsbcrg er stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Eagnar Fjalar Lár- usson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Trúlofunarsambíið og samfélags- leg áhrif hennar. Dr. Björn Björnsson flytur há- degiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Þrír spænskir dansar eftir Gra nados. Hljómsveit Tónlistarháskól ans í París leikur; Enrique Jor- da stj. b. Ungversk þjóðlög, útsett af Kodály. Felicia Wcatliers syngur. c. Tilbrigði um vöggulag eftir Dohnányi.. Kornél Zemplémy leikur á pianó með ungversku rík ishljómsveitinni; György Lehel stj. d. „Kómeö og Júlía“ ballettsvíta eftir Prokofjeff. Eíkishljómsveit- in í Moskvu leikur; KyrU Kondra sjín stj. 15.30 Kaffitíminn. a. Paul Eobeson syngur negralög. b. Katalin Madarász, Gabriella Gal og hljómsvcit Sandor Járóka syngja og lcika sígaunalög. c. Kór og hljqmsveit Jean PaPuls Mengeons flytja Parísarlög. 10.00 Veðurfregnir. Fatlað fólk. Haukur Kristjánsson yfirlæknir flytur crindi. 16.25 Endurtekið efni. a. Fáein atriði úr söngva og gam anleik Borgne^inga „Sláturhús- inu Hröðum höndum" og viðtal við höfund hans, Hilmi Jóhanncs- son (Áður útvarpað 17. þ.m.). b. Vísnaþáttur, fluttur af Sigurði Jónssyni frá Haukagili (Áður út- varpað 15. þ.m.). 17.00 Barnatími: Einar Logi Einarsson stjórnar. a. „Keppinautar", saga í ísl. þýð- íngu Aðalstcins Sigmundssonar. b. Gamanvísur og harmoníkulög. Ómar Kagnarsson syngur og Toralf Tollefsen leikur. c. „Ævintýrabókin", saga. Ágúst Þorsteinsson les. d. Lög úr barnalcikritinu um Pésa Prakkara. Kagnheiður G. Jónsdótt ir, Guðmundur Þorbjörnsson og Gunnar Birgisson flytja. c. Frásaga ferðalangs. Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfund ur segir frá dvöl sinni á grísku eyjunni Karpaþos. 18.00 Stundarkorn með Kreisler: Euggerio Kicci lcikur ýmis fiðlulög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19 30 Ljóðmæli- Þorsteinn Halldórsson les frum- ort kvæði. 19.45 Sönglög eftir tónskáld mánaðar- ins, Karl O. Kunólfsson. a. Tvö íslenzk þjóðlög í útsctningu Karls: „Úti ertu við eyjar blár“ og „Til þín fer mitt ljóðalag". b. „Víkivaki“. c. „Svefnljóð". d. „f fjarlægð". e. „Sólarlag". f. „Vornóttin". g. „Ólag“. Flytjendur: Snæbjörg Snæ bjarnardóttir, Guðmundur Guð- jónsson, Erlingur Vigfússon, Sig- urveig Hjaltested, Sigurður Björnsson og Karlakórinn Svanir undir stjórn Hauks Guðlaugsson ar. Píanóleikarar: Ólafur Vignir Al- bertsson, Fritz Weisshappel, Atli Heimir Sveinsson, Hallgrimur Hclgason og Fríða Lárusdóttir. 20.10 Brúðkaup á Stóru-Borg. Séra Benjamín Kristjánsson fyrr- verandi prófastur flytur fjórða og síðasta erindi sitt: Fcrðalok. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag ræðir um skcljasöfn un við Jón Bogason frá Flatey. 21.00 Út og suður. Skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Góðkunningjar barnanna, Rannveig- og Iírummi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.