Alþýðublaðið - 23.03.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 23.03.1968, Side 3
MÁNUDAGUR n SJÓNVARP Mánudagur 25. 3. 20.00 Fréttir. 20.30 SpurningalJáltur sjónvarpsins'. Lið frá Hrcyfli og Landsbankanum kcppa í undanúrslitum. Spyrjandi: Tómas Karlsson. Iiómari: Ólafur Hansson. 21.00 Búddadómur. Önnur myndin í myiidaflokknum um hclztu trúarbrögð heims. Mynd in lýsir uppruna Búddatrúar, scm spratt upp úr jarðvegi Hindúasið ar.. Fcrðast er um mörg lönd Suð ur Asíu, þar scm Búddatrú á sér flesta áhangendur, og fylgzt mcð trúarsiðum þeirra. Þýðandi og þulur. Séra Lárus HaJIdórsson. 21.15 Opið hús. Sænski söngkvartettinn „Family Four“ syngur sænskar þjóðvísur og gamanvísur. 21.45 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið lcikur Patriek Mc Goohau. íslcnzkur texti: J'orður Örn Sigurðsson. 22.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 25. marz. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn: Séra Magnús ltunólfsson. S.00 Morgun- lcikfimi: Valdimar Örnólfsson í- þröttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréltir og veðurfregnir. Tón- lcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Vcðurfrcgnir Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra- kennari talar um eldavélar. Tön- lcikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. Tónlcikar. 11.30 Á nótum æskunn ar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Töjjloikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og vcður- frcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Sveinn Einarsson vciðistjórí talar um cyðingu vargdýra. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum llildur Kalman les söguna „f straumi tímans" eftir Joscfinc Tcy, þýdda af Sigríöi Nicljohníus dóttur (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kita Streich,'Peter Anders o.fl. syngja lög úr „Lcöurblökunni“. Karlheinz Káste leikur á gitar. Connic Francis syngur. Hljómsveit Bobcrtos Delgados o.fl. leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleíkar Kór kvennadcildar Slysavarnafé lags íslands syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Sigfús Ein- arsson; Herbert H. Ágústsson stj. ltudolf Firkuny leikur pianólög cftir Ravel. Manitas de riata leikur frumsamin gítarlög og syngur ásamt José Reyes. Mozart-hljómsveitin í Vín lcikur Fimm kontradansa (K609) og Menúetta (K103) eftir Mozart; Willi Boskovsky stj. 17.00 Fréttir. Endurtckið cfni a. Ágústa Björnsdóttir les IlroUcifs þátt Drangajökulsdraugs (Áður útv. 22. f.m.). b. Páll Hallbjörnsson flytur frá söguþátt af vélbátnum Skirni og vist sinni um borö (ÁÖur útv. 1. þ.m.). 17.40 Börnin skrifa Guömundur M. Þorláksson lcs brét frá ungum hlustcndum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn Helgi Þorláksson skólastjórl talar. 19.55 „Þú vorgyðjan svífur“ Gömlu lögin sungin og lcikin. 20.15 íslcnzkt mál Ásgcir Blöndal Magnússon cand, mag. flytur þáttinn. 20.35 Kússnesk tónlist a. „Stena Rasin“, sinfónískt Ijóð op. 12 eftir Glazúnoff. Sussíc Romande hljómsveitin leik ur; Ernest Ansermet stj. b. „Isamey“, austurlenzk fantasía cftir Balakircff. Illjómsveitin Philharmonia í Lund únum leikur; Lovro von Mata- cic stjórnar. 21.00 Snorri skrifaði ckki Heims- kringlu Bcncdikt Gíslason frá Hoftcigl flytur erindi. 21.30 Píanókvartctt i C-dúr op 10 eftir Kurt Hessenberg. Píanókvartcttinn í Bambcrg leikur. 21.50 íþróttir Jön Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og vcöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (36). 22.25 Kvöldsagan: „Jökullinn“ eftir Johannes V. Jensen Svcrrir Kristjánsson sagnfræð* ingur les þýðingu sína (10). 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmuudsson'r. 23.40 Fréttir i sluttu ináli. Dagskrárlok. *

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.