Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 7
H] SJÓNVARP Laugardagur 30. 33. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðelnandi: Heirair Áskelsson. 19. kennslustund endurtekin. 20. kennslustund fruraílutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Leikur Wcst Ham United og Chelsca í ensku dcild- arkeppninni. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Hollywood og stjörnurnar. Konan á kvikmyndatjaldinu (fyrri hluti). f þessum þætti er fjallað um ýms ar frægar konur, sem komið hafa fram á hvíta tjaidinu, alit frá Mary Pickford til Marilyn Monroe. íslenzkur tcxti: Rannveig Tryggva dóttir. 20.45 Rannsóknir á Páskaeyju. Myndin scgir frá vísimlalciðangri tii Páskacyjar vcturinn 19G4-19G5. Lciðangursmcnn gerðu athugun á öllum eyjaskeggjum, sem þá voru 949 að tölu, varðandi uppruna þeirra, sögu og þjóðfélagshætti. Þýðandi og þulur: Eiður Guðna- son. 21.25 Heimeyingar. Þrír fyrstu þættirnir úr mynda- flokknum Hcmsöborna, sem sænska sjónvarpið gcrði eftir skáldsögu August Strindbcrg. Hcr bcrt Grcvenius bjó til flutnings í sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvist. Kvikmyndun: Bcrtie Wiktorsson. Sviðsmynd: Nils Svenwall. Tóniist: Bo Nilsson. Persónur og leikendur: Sögumaður: Ulf Palme. Carlsson: Allan Edwail. Madam Flod: Sif Ruud. Gusten: Sven Woliter. Rundqvist: Hilding Gavle. Norman: Hakan Serner. Clara: Anna Schönberg. Lotten: Asa Brolin. íslenzkur texti: Ólafur Jóns- son og flytur hann cinnig inn- * gangsorð. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. ur taiar um marketti. 17.00 Fréttir. Sigurður Markússon fagottleikari. 18.00 Söngvar f léttum tón. Karmon-féiagarnir syngja og leika þjóðlög og alþýðulög frá ísrael. HUÓÐVARP Laugardagur 30. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.39 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónicikar 855 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónlcikar. 11.40 íslcnzkt mái (endurtekinn þáttur/Á.Bl.M.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónieikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Iiristín Sveinbjörsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjutsu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar þætti um umferðamál. 15.20 „Um litia stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Rcykjavík með Árna Óla (4). 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar óskarsson náttúrufræðing 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 íslenzk tónlist Sinfóniuhljómsveit fslands Ieik- ur tvö tónverk. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálsson. a. „Veizlan á Sólhaugum“, tónlist cftir Pál ísólfsson við samnefnd an sjónleik. b. íslenzlc rapsódía cftir Svein- björn Sveinbjörnsson. 20.20 Leikrit: „Pcrlan og skelin“ cftir William Saroyan Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Lcikstjóri: Baldvin Halldórsson. 21.05 Dægurlög frá Þýzkalandi. ílutt af þýzkum söngvurum og hljómsveitum. 21.35 „Frægasti íslendingurinn", smá- saga eftir Jón Óskar. \ Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (40). 22.25 Danslög. 22.25 Danslög. þ.á.m. syngur Haukur Morthens í hálftima með hljóm- sveit sinni. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Heimír Áskelsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.