Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR DANSKT LITA- SJÓNVARP? AÐ UNDANFÖRNU liefur hópur 18 Dana dvalizt á nám skeiði í Englandi til þess að unxlirbúa danskt litasjónvarp. Er ætlunin að sjónvarpsfólk ið öðiist þarna 5 skömmum tíma nægilega þekkingu á Hla sjónvarpi til þess að geta rek 'ið það, er lieim kemur. „Lita sjónvarpsnámskeið” þetta er haldið í sjónvarpsverksmiðjuiH Marconis-félagsins í Englandi. Enn er að vísu óráðið, hve- nær litasjónvarp verður tekið í notkun í Danmörku, en Dan Ir vilja semsé hafa vaðið fyrir neöan sig. n SJÓNVARP I»riðjudagur 26. 3. 20.00 Fréttir. 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.45 Leiðangur á fílum í Laos. I»essi mynd segir frá ferðalagi á fíium og á hestbaki um ókannað land í fjöllum Laos í leit að þjóð flokki Yao-manna og frá siðum þeirra og háttum. Þýðandi og þulur: Gunnar Stefáns ir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustii- greinum dagblaðanna. 9.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynn* ingar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til um þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur lcs úr bók eftir Walter Russel Bowie (11). 11.00 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les kafla úr sögu Elísa betar Ceurrute í þýðingu Margrét ar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Ómar Ragnarsson og hljómsveit Svavars Gests flytja lög úr „Járn hausnum“ eftir Jón Múla Árnason. Ilon, Costa og hljómsveit hans leika verðlaunalög. The Four Freshmen syngja laga- syrpu. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar llögnvaldur Sigurjónsson leikur Barnalagaflokk fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson. Konungl. fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 6 í C-dúr eftir Schubert; Sir Thomas Beecham stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Við græna borðið Sigurður Heigason flytur biidge þátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne- Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. 19 :ío Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson liagfræðingur flytur. 19.55 Kórsöngur: Kórinn „Elizabethan Singers“ syngur brezk lög; Louis Ilalscy stj. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur“ cftir Voltaire Ifalldór Laxness rithöfundur les eigin þýðingu (7). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (37). 22.25 Áhrif tóbaksreykinga á manns- líkamann Iljalti Þórarinsson yfirlæknir flytur erindi. 22.50 íslejjzk þjóðlög í liljómsveitar- búningi Karis O. Runólfssonar, tónskáld mánaðarins. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 23.00 Á hljóðbergi Ingrid Andree les úr dagbók Önnu Franck á þýzku. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR son. 21.10 Ileilsugæzla. Dr. Jón Sigurðsson fjallar um ým islegt það cr varðar heilsugæzlu. : 21.30 Dagur í Feneyjum. Mynd um Feneyjaborg, um ysinn og þysinn við Markúsartorgið fram cftir kvtíJdi og um dagiegt líf fiskimanna á eyjunni Búranó, sem sjá Feneyjarborg og gestum henn ar fyrir soðningu dag hvern. p.vðandi og þulur: Séra PáU Páls son. (Nordvision — Ilanska sjónvarpiðl 22.20 Grænland. Mynd frá austurströnd Grænlands, lýsir landslagi og landsmönnum, lifi þeirra og háttum. 22.5C Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 26. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt n SJÓNVARP Miðvikudagur 27. 3. 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Pickwick í vanda staddur. Myndin er gerð eftir sögu Dick- ens, Ævintýri Pichwicks. Kynnir er Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggva dóttir. 20.55 íslenzkar kvikmyndir. a. Sogið. Myndin er tekin árið 1953. Lýsir hún þessu fagra fljóti og um hverfi þess. b. Fráfærur. Myndin er tekin á Kirkjubóli í Önundarfirði árið 1959, en þar inun einna síðast hafa verið fært frá hér á landi. Osvaldur Knudsen tók báðar mynd irnar. Dr. Kristján Eldjárn samdi textann og er jafnframt þulur. 21.25 Hættuleg kynni. (Strangers on a train). Bandarísk kvikmynd gerð af Al- Fred Hitlicock árið ’51. Aðalhlv.: Farley Granger, Ruth Roman og Robert Walker. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur 27. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir- Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.