Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 6
Fimmndagur 28. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. S.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Húsmæðraþáttur: Sig- ríður Ilaraldsdóttir húsmæðrakenn ari talar um fjárhagsáætlun og hcimilisgjöid. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til um þcssar mundir": Séra Garð ar Þorsteinsson prófastur les kafia úr bók eftir Walter Russcll Bowie (12). Tónleíkar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og vcður frcgnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við', sem heima sitjum Asa Beck les annan kafla úr sögu Elísabctar Cerrute í þýðingu Fóstbræður, Russ Conway o.fl. skemmta með liljóðfæraleik og söng. 16.00 Vcðurfrcgnir. Síðdcgistónlcikar Karlakór Akureyrar syngur Iag cftir Sigursvein D. Kristinsson; Áskell Jónsson stj. Gaby Altmann, Pierre Bulte , og Jean Louel leika „Andstæður" fyrir fiðlu, klarínettu og píanó eftir Bartók. Hljómsveitin Philharmonia Icikur Dansasvítu eftir Bartók; Antal Dorati stj. 16.40 Framburðarkcnnsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum rcitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson annast þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Karl O. Runólfsson, tónskáld mánaðarins a. „Á krossgötum“, svíta. Sinfóniuhljómsveit íslands lcikur; Páll P. Pálsson stj. b. Sönglög: Guðmundur Jónsson syngur fimm lög í útvarpssal, hið fyrsta ásamt Guðmundi Guðjónssyni; Guðrún Kristinsdóttir Ieikur með á píanó. 1: „VorIjóð“ (dúett). 2: „Afmælis ljóð“. 3: „Canga nú guðsbörn". 4: „Hirð inginn“. 5: „Öræfi“. 20.00 Útlaginn á Miðmundahæðum söguþáttur skráður af Þórði Jóns syni á Látrum. Flytjendur: Helgi Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Hclga Bachmann og Baldur Pálmason, sem cr sögumaður. 20.55 Vísnasöngur og óperettulög a. Svein Bertil Taube syngur sænskar vísur. b. Herta Talmar, Sandor Konya, Rita Strcich, Fritz Wundercrlich, Ingeborg Hallstein, Anneliese Rothenbergcr og Hcrbert Ernst Groh syngja létt ópcrettulög ásamt með kórum og hljómsveitum. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur“ eftir Voltaire Halldór Laxncss lcs (8). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (38). 22.25 Fræðsla um kynfcrðismál (II) Dr. Gunnlaugur Snædal yfiriæku- ir flytur erindr. 22.45 Barokktónlist frá Vínarborg Þorkell Sigurbjörnsson kynnir, 23.25 Fréttir í stuttu máli. FÖSTUDAGUR n SJÓNVARP Föstudagur 29. 33. 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndvcrðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Rautt, blátt og grænt. Rússneskur skemmtiþáttur, fslenzk ur texti: Rcynir Bjarnason. (Sovézka sjónvarpið.) 22.05 Dýrlingurinn. íslenskur texti: ottó Jónsson. 22.55 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagur 29. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg unleikfimi Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr íor- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 11.00 Tónleikar. 11.10 Lög unga unga fólksins (enurtckinn þáttur). 12.00 öádesisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og vcöur fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm heima sitjum Hildur Kaiman les söguna „f straumi tímans“ cftir Josefine Tey (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Shadows, The Supremcs og hljómsvcit Mantovanis flytja m.a. Iög cftir Rodger og Hart og kvik mynda- og sönglcikjalög. 16.00 Veðurfregnir. SíS'Icgistónleikar Karlakór Reykjavikur og Guð mundur Jónsson syngja lög cftir Baldur Andrésson og Karl O. ltunólfsson. Kammerhljómsveitin í Ziirich leik ur svítuna „Kvæntan spjátrung“ eftir Purcell; Edmond de Stoutz stj. Lenon Coossens og hljómsveitin Philharmonia lcika Óbókonscrt cftir Vaughan Williams! Walter Susskind stj. Leonard Bernstein og Fílharmoniu sveitin í New York leika Píanó konsert nr. 2 op. 102 eftir Sjosta- kovitsj; Bernstein stjórnar hljóm- sveitinni frá píanóinu. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Inga Blandpn les sniásögu cftir Mögnu Lúðviksdóttur: „Hver var Gunnþórunn?“ (Áður útv. 28. f.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll" eftir Annc Catli. Vcstly Steíán Sigurðsson kennari lcs cig in þýöingu (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Gestur í útvarpssal: Frederick Marvin frá Bandaríkjunum leikur á pianó a. Krómatíska fantasíu og fúgu eftir Johann Sebastian Back. b. Sónötu í B-dúr cftir Antonio Solcr. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóbanncs úr Kötlum lcs Laxdæla sögu (22). b. „Forða hriðum“ Þorsteinn frá Hamri flytur þjóð. sagnamál. Lesari með honum: Nína Björlt Árnadóttir. c. Tvö norðlenzk tónskáld Lög eftir Áskel Snorrason og Jóhann Ó. Haraldsson. d. Kvæðabókum flett Jónas Pétursson alþingismaður les nokkur sinna kærustu ljóða. c. Þáttur undan Eyjafjöllum Þórður Tómasson safnvörður i Sltógura flytur. Sjá miðviUudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.