Alþýðublaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur 29. marz 1968 49. árg. 57. tbl.
Veður hafa verið válynd undanfarna daga og í gærmorgun snjóaði það mikið hér í borginni að
bílstjórar áttu í eri'iðlcikum með að komast leiðar sinnar. Mörgum hefur þótt undarlega lítið bera
á snjómoksturstækjuin síðustu daga, en í gær virtist sem borgaryfirvöldin hefðu hrist af sér
slenið og stórvirk'ir snjóplógar tóku að ryðja göturnar. Myndin er tekin á Ránargötu í gærdag.
(Ij.jósm. Bjarnleifur).
Alþýðublaðið he^fur það fyrir
satt að lánadrottnar ferðaskrif
stofunnar Landa og Leiða eigi
erfitt með að skilja ákvörðun
samgöngumálaráðuneytisins um
leyfissviptinguna, sérstaklega
þegar tekið er tillit til þess að
leyfissviptingin er ekki fram-
kvæmd á þeim forsendum sem
lög um ferðamál segja til um
(og reyndar engum forsendum
ennþá). Sagði einn lánardrott-
inn Landa og Leiða í viðtali
við blaðið í gær, að svo gæti
farið að hann og aðrir færu
í mál við ráðuneytið út af þess
um atburðum. Sami maður
benti á, að Iíklega væri hér
um vítaverða fljótfærni að
ræða þar sem ferðaskrifstofan
Lönd og Leiðir tekur á móti'
60—70% allra erlendra ferðá
manna, sem koma til landsins,
og er þetta því mál sem varðar
fleiri c" bá sem reka férða-
skrifstofuna.
Ófærð vestanlands
Ludvig Sveboda, 73 ára, talinn líklegast
ur í forsotaeinbættið.
seti Iandsins, en Novotny lagði
fram formlega lausnarbeiðni
sína í dag.
Svoboda er ekki félagi í komm
únistaflokki Tékkóslóvakíu, en
hann hefur auk kommúnista-
flokksins hlotið stuðning sósía-
listaflokksins ,og kaþólska flokks
ins í Tékkóslóvakíu. Miðstjórn
kommúnstaflokksins hyggst gefa
öðrum flokkum en kommúnista
flokknum aukin áhrif í stjórn
landsins. Svoboda hefur hlotið
Fréttaritari blaðsins í Borgar
nesi tjáði blaðínu í gær, að
vegurinn vestur í Ólafsvík og
Stykkishólm væri algjörlega ó-
fær. Þá væri leiðin vest-
ur í Dali gjörsamlega ófær bif
reiðum. Brattabrekka og Holta
vörðuheiði væru lokaðar.
Ef veður skánaði nú í nótt
eða með morgninum, þá yrði
reynt að opna allar þessar leið-
ir.
Fréttamaður blaðsins í Borg
NÝTT FORSETAFRAMBOÐ?
í gær kom maður að máli við blaðíð og bað nm að vákin yrði at-
hygli á því að allstór hópur manna hefði ákveðið að biðja Agnar
Kofoed Hansen, flugmálastjóra, að gefa kost á sér til forsetafram
boðs.
NOVOTNY LAGÐi FRAM
LAUSNARBEIÐNI í GÆR
stuðning bæði Tékka og Slóvaka
og er hald manna að hann getí
stuðlað að jafnræði með þeim.
Á laugardaginn verður ákveðið
hver verður eftirmaður Novotn-
ys.
Miðstjórn kommúnistaflokks
Ins hefur mælt með því að hinn
73 ára gamall Ludvig Svoboda,
sem var yfirmaður útlagaher-
sveita Tékkóslóvakíu í seinni
lieimsstyrjöldinni og barðlst
við hlið Rauða hersins verði for
HETTUSOn
Allmörg tilfelli hafa ver-
ið af hettusótt í borginni
að undanförnu. Að sögn
Braga Ólafssonar, aöstoðar
borgarlæknis, voru hettu-
sóttartilfellin 63 í s.I. viku
og hafélí fjölgað um 13 frá
vikunni á undan.
Bragi kvað veikina ekki
leggjast hart á fólk, en nauð
synlegt væri að fólk sem
fengi hana færi vel með
slg og þá sérstaklega að
verjast ^áreynslu og kulda.
Ileilsufarið í borginni má
aö öffru leyti teljast gott.
Innflúenzan er mikið til
gengin um garff, en hún
fór aldrei geyst yfir. Þá hef
ur orðið vart örfárra lilaupa
bólutilfella.
VELJUM ISLENZKT
ISLENZKAN IÐNAÐ
53 aðjlar sendu 123 tillögur að
merki fyrir Iðnkynninguna
1968 OS varð merkið hér að
ofan hlutskarpast. Sjá frétt á
3. síðu blaðsins.
Gagarín fórst
í flugslysi
Júrí Gagarín, fyrsti geim-
farinn, fórst í flugslysi í fyrra
dag í nágrenni Moskvu. Sam-
kvæmt sovézkum heimildum
var liann á æfingaflugi í
tveggja sæta þotu. Hann var
fæddur 9. marz 1934 í Smo-
lensk. Gagarín varð orrustu-
flugmaður árið 1957 og 12.
apríl 1961 fór hann I fyrstu
geimferðina um borð í geim
skipinu Vostok 1. Gagarín læt
ur .eftir slg konu og tvær dæt
ur, sjö og níu ára.
í Sovétríkjunum ríkir þjóð
arsorg vegna þessa atburðar
og samúðarskeyti hafp borizt
víða að. Á 6. síðu er ítarleg'
frásögn um fyrstu geimferðina
og komu Gagaríns er hann
kom til Keflavíkurflugvallar á
leið sinnl til Kúbu.
arnesi, Daníel Oddsson, kv
litinn snjó hafa fest í uppsveit
um Borgarfjarðar og hið sama
væri að segja um næsta ná.
grennl við Borgarnes. I