Alþýðublaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 11
8
ANDAN
EFTIR: GILLIAN BOND
ég vona að honum batni fljót-
lega.
— En hvað verður þá? spurði
hann og sá ástúðina, sem lýsti
• úr augum hennar.
—. Þá hjálpa ég honum að
byggja upp líf sitt á nýjan leik.
Ég verð'að standa við hlið hans.
Þú skilur einhvern tímann á-
stæðuna fyrir þessu, Mike og
verður ekki bitur lengur.
Hann snérist á hæl og yfir-
gaf liana. Lífið er stundum erf-
itt ög þetta var ein þeirra
stunda.
ÞRETTÁNDI KAFLI.
Það var liðin vika og Kim
hafði jafnað sig mikið. Hann
hafði fótavist og vár gjarnan
úti við. Honum var batnað í
fætinum, en hann var enn jafn
grannur og hóstaði alltaf mik-
ið. Hins vegar var hann alltaf
í góðu skapi og ánægjUlegur.
Hann var sannfærður um að það
væri aðeins tímaspursmál, þang-
að til að hann næði sér.
— Ég hef fréttir handa þér,
Kim, sagði Sandra, þegar hún
kom til hans.
Hann ljómaði, þegar hann sá
hana. — Og ég hef gjöf handa
þér, Sandra. Hann rétti henni
vínrauða orkideu.
— Hún er yndisleg, Kim,
sagði hún og komst við af þess-
ari vinsemd. — Þú ert svo lag-
inn við að finna þær. Mér þótti
líka vænt um orkídeur hérna
áður fyrr.
Hann ’ starði á hana. — Við
hvað áttu?
Hún tók um hönd lians. Komdu
og seztu hérna hjá mér. Ég á
frí í smátíma og ég held að þú
sért orðinn sæmilega hress til
að hlusta á það, sem ég hef að
segja. Auk þess ertu á förum
héðan og ég vil segja þér þetta
áður en þú ferð. Sérfræðingur-
inn kemur á morgun. Það voru
fréttirnar mínar.
— Gott, ég var orðinn óþol-
inmóður. Hann settist við hlið
hennar og tók um hönd henn-
ar. — Ég veit vel að þetta
hljómar ankannalega, en ég
vona, að við verðum meira en
vinir, þegar mér batnar. Það
er engu líkara en það sé band1
okkar á milli — eða svo hefur
mér fundizt síðan ég kom hing-
að.
Nú var stundin runnin upp
til að segja honum sannleik-
ann?
— Það er ekki ankannalegt,
ef til þess er litið, að fyrir
sex árum vorum við svo ná-
lægt hvort öðru, sem nokkrar
manneskjur geta verið það. Við
vorum gift, en við fengum að-
eins að vera eina helgi saman,
svo hrapaði flugvélin þín í frum-
skóginum ekki langt undan.
Það er fortíðin sem þú manst
ekki eftir, vinur minn.
Andartak áleit hún að hún
hefði gert rangt méð því að
segja honum sannleikann. Hann
varð kríthvítur og virtist mjög
taugaóstyrkur að sjá um stund,
en svo leit hann á hana. Það
var nýr bjarmi í augum bans —
blanda spennings og undrunar.
— Gift? Við tvö? Góður
guð, hvernig get ég nokkru sinni
gleymt því? stundi hann. Hvern-
ig gat flugslys útmáð það dýr-
mætasta í lífi mínu?
— Það kemur fyrir fleiri en
þú heldur, sagði hún blíðlega.
— Hvers vegna hefurðu ekki
sagt mér þetta fyrr? Nú hef ég
eytt öllum' þessum tíma til
einskis.
— Þú hefur ekki verið nægi-
lega hraustur til að ég gæti
sagt þér það fyrr — Gavin.
— Gavin, endurtók hann. Svo
það er mitt rétta nafn. Ég mundi
eftir því, að þú kallaðir mig
Gavin, þegar Kelab skipstjóri
flutti þig til mín um daginn, þá
reyndir þú víst að segja mér
sannleikann.
— Já, svaraði hún rólega, —
en ég get ekki sannfært þig um
að ég væri að segja sannleik-
ann og því hélztu áfram að vera
Kim.
— En hvað ég var heimskur!
Að hugsa sér, að ég skuli hafa
eytt sex árum til einskis — að
ég hefði getað verið hjá þér
allar stundir!
— Ég vildi óska, að við gæt-
um leyst leyndarmáíið um flug-
ferð þína. Ef við gætum það,
tækist þér ef til vill að muna,
hvað kom fyrir, sagði hún. —
Hugsaðu þig vel um, Gavin.
Reyndu að segja mér allt sem
þú manst, frá því, að þú varst
orkídeusafnari í fyrstu og fórst
að lifa i frumskóginum. Hún
tók um báðar hendur hans eins
og hún áliti að með því gæti hún
gefið honum styrk.
Hann hrukkaði ennið og fór
að segja henni frá því sem fyrir
hann hafði komið. Orðin komu
slitrótt eins og þetta væri mikil
áreynsla fyrir hann.
— Ég bjó hjá ættflokki, sem
heitir Dúsúnar. Þeir lifa hirð-
ingjalífi. Þeir eiga_ ekki neitt
fast heimili. Þeir nefndu mig
„manninn frá himnunum,” en
ég kallaði mig Kim. Ég held,
að hjátrúin hafi hindrað þá i að
drepa mig eða skilja mig eftir
þar sem þeir fundu mig nálægt
flugvélinni.
— Á hverju liíðir þú? spurði
Sandra.
— Á veiðum og fiski. Við
stöldruðum sjaldan lengi við á
sama stað og þegar við höfðum
ekkert að lifa á, fluttum við upp
með fljótinu og byggðum þar
bambuskofa. Það var ágætis
líf fyrir þann, sem ekki þekkti
neitt annað.
— Þá skil ég, hvers vegna
hjálparsveitin, sem leitaði að þér
fann engin merki um þig, sagði
Sandra. — Hvers vegna yfir-
SKEMMTISTAÐIRNIR
TJARNARBÚÐ
Oddfellowhúsinu. Veizlu og
fundarsalir. Símar 19000-19100.
¥
HÓTEL H0LT
Bergstaffastræti 37. Matsölu- og
gistlstaffur I kyrrlátu umhverfi.
Sími 21011.
★
GLAUMBÆR
Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaffur á
þremur hæffum. Símar 11777
19330.
RÖÐULL
Skipholti 19. Skemmtistaffur á
tveimur hæffum. Matur-dans,
alla daga. Sími 15327.
. ★
H0TEL SAGA
Grilliff opiff alla riaga. Mímis-
og Astrabar epiff alla daga nema
miffvikudaga. Sími 20600.
,★
HÓTEL BORG
viff Austurvöll. Resturation, bar
og dans I Gyllta salnum. Sími
11400.
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vik-
unnar.
, ★
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Víkingasalur, alla daga nema
miffvikudaga, matur, dans og
skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borffpantanir f
síma 22-3-21.
, ★
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meff
sjálfsafgreiffslu, opinn alla daga.
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN
viff Hverfisgötu. Veizlu og fund
arsalir — Gestamóttaka — Sími
1-96-36.
¥
INGÓLFS CAFÉ
viff Hverfisgötu. — Gömlu og
nýju dansarnir. Sfmi 12826.
-¥-
KLÚBBURINN
viff Lækjarteip. Matur og dans.
ítalski salurinn, veiffikofinn og
fjðrir affrir skemmtisalir. Sími
35355.
NAUST
viff Vesturgötu. Bar, matsalur og
mffik. Sérstætt umhverfi, sér-
stakur matur. Sími 17759.
ÞÓRSCAFÉ
Opiff á hverju kvöldi. Sími
23333.
HÁBÆR
Kínversk restauration. Skóia-
vörffustíg 45. Leifsbar. Opiff frá
kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h.
til 11,30. Borffpantanir í sfma
21360 Opiff alla daga.
SNYRTING
ANDLITSBÖÐ
KVOLDj
SNYRTING j
DIATF.RMl í
HAND. '
SNYRTING
BÓLU.
AÐGERÐIR
STELLA ÞORKELSSON
snyrtifræðingur.
Hlégerði 14, Kópavogi. Simi 40613
HARGREIÐSLUSTOFA
ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR.
Hátúni 6. _ Sími 15491.
FYRIR HELGINA
Hárgreiffslustofan
ONDULA
Skólavörðustíg 18.
m. hæð. Sími 13852.
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
Kjörgarði. Sími 192«!,
Laugavegi 25.
Simar: 22138 - 1465«.
Skólavörðnstíg 21 a. — Sími 17762.
KONUR ATHUGIÐ
ANDLITSBÖÐ - TYRKNESK BÖÐ
PARTANUDD - MEGRUNARNUDD.
SÍMI 40609.
Ásta Baldvinsdóttir
Sími 40609.
SNYRTISTOFA
IRIS
SKÓLAVÍRÐUSTÍG 3a
Sími 10415.
SNYRTING
29. marz 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ