Alþýðublaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 10
KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Afmælishóf Lögfræðingafélags íslands I tilefni af 10 ára afmæli félagsins, verður efnt til hófs að Hótel Borg, sunnudaginn 31. marz 1968 kl. 19. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. STJÓRNIN. Kassabekkir kk5900,- HNOTAN Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. — Sími 20820. ÓDÝRU fermingarblómin HJÁ OKKUR. sendum heim — Sími 40980. Blómaskálinn v. Nýbýlaveg. iiiiffiii!SMAAUGLÝSINGAR °°<^] Húsmæður Saltsíld Framhald af 5. síðu. angurinn hafi fengið n. kr. 30 í styrk frá ríkinu fyrir hverja útflutta tunnu. Er talið fullvíst að svipaður leiðangur verði gerð- ur út næsta sumar. Norðmenn hafa sjálfsagt lært mikið á þess- ari tilraun, en við eigum einn- ig að geta nokkuð af þessu lært. Ég hefi ennþá trú á því að við getum haldið velli á flestum þeim mörkuðum sem við höfum unnið að og haft nokkur undan- farin ár. En það verður því að- eins gert, að vöruvöndun og verkun fari batnandi og allir sem hlut eiga að máli leggist á eitt að vanda alla verkun og meðferð síldarinnar frá byrjun til enda. Éinungis samstaða og samstarf á öllum sviðum geta leyst þann vanda sem fram und- an er. Ga^rín Frairhald 6. síðu. að mikla athygli og var fjöl menni viðstatt á vellinum, þegar flugvél Gagáríns lenti, bæði fréttamenn og aðrir. Þar á meðal var þáverandi Fegurðurdrottning íslands, María Guðmundsdóttir, sem þarna var á vegum Visis og afhenti geimfaranum blóm vönd. Skýra öll íslenzku blöðin frá komu hans á áberandi stað næsta útkomudag á eft ir og rekja það sem fór á milli geimfarans og frétta- mannanna. Hann var spurður ýmissa spurninga og kom m.a. fram í svörum hans að hann teldi afrek sitt sanna yfirburði sovétskipulagsins, og benti hann á afrek Randa ríkjamanna í geimferðum til samanburðar. Eins var Gaga- rín þarna spurður að því hvort hann mæti meira Ginu Lollobrigidu, kvikmyndadís- ina alkunnu, eða geimfarið Vostok, og taldi Gagarín að þettá tvennt væri illa sam- bærilegt. En frægasta spurn ingin sem upp var borin í þessu eftirminnjlega viðtali kom frá Þorsteini Thoraren- sen, þáverandi fréttastjóra Vísis, en hann spurði geim- farann hvort hann hefði beð ið til Guðs áður en hann lagði upp í ferðina. Gagarín svaraði því til, að sannur kommúnisti bæði ekki til Guðs, og áitu þetta svar og spurningin eft ir að kosta nokkur blaðaskrýf hér. Matthías Jóhannessen sinni til Kúbu og stóð hér skamma stund við á Keflavík urflugvelli. Eins og við mátti búast vakti koma hans hing ritstjóri Morgunblaðsins reið þar á vaðið með kjallargrein, þar sem hann lagði út af þessu svari geimfarans og bar þá saman Gagarín og söguhetju Pasternaks, Shivagó lækni. í Þjóðviljanum er Gagárín lýst þannig við komuna til Keflavíkur: „Hann var í einkennisbún ingi foringja í sovézka flug- hernum, grænum jakka og bláum buxum og bar heiðurs merki á brjósti sér. Hann er heldur lágur vexti, en svarar sér vel; hann er maður íríður á svip, andlilsdrættir reglu- legir, fallegar tennur; bros- hýr og yfirlætislaus“. □ NOKKUÐ bar á því fyrst eft ir að geimför Gagaríns var tilkynnt að menn létu í ljós efasemdir um að hann hefði pokkru sinni farið geimför- ina, heldur væri öll sagan uppspuni í áróðurs- og aug- lýsingaskyni. Þessi skoðun kemur m.a. fram í leiðara Morgunblaðsins 23. júlí 1961, sama daginn og Gagarín kom hér. Hins vegar munu bessar raddir hafa þagnað smám saman um leið og fleiri mann aðar geimferðir voru farnar og fleiri þjóðum tókst að ná sama árangri og Gagarín. Og nú, þegar hann er til grafar borinn efast líklega enginn um, að þar með sé fyrsti geim farinn horfinn af ^sjónarsvið inu. KB. íjbróttir Framhald af 7. síðu. fyrir börn. Loks verður selt við innganginn ef eitthvað verður eftir, en síðasí þegar Danir léku var uppselt löngu áður en leik ur hófst. * Leikir íslendinga og Dana. íslendingar og Danir hafa leik ið 6 landsleiki og okkar menn ávallt tapað, en markahlutföll eru 121:80. Síðast þegar Danir léku við íslendinga var munur- inn 3 mörk 20:23 í leikhléi var staðan 14:9 íslendingum í vil. Iðnkyiín!ngin Framliald af 3. síðu. B“, en höfundur hennar reynd ist Ástmar Ólafsson. Öll merkin voru til sýnis dag ana 8. og 9. marz, og hafa þau nú verið endursend. í greinargerð dómnefndar segir m.a.: „Merkið hentár vel fyrir ýmiss konar útfærslu, t.d. prentun, vefnað, ljósauglýsing ar og sjónvarp. Það er einfalt að gerð og því auðvelt að muna það. Merkið nýtur sín vel í ein um lit, en er þó hægt að setja í það liti, ef þurfa þykir. Það fer vel við texta, sem nauðsyn legur er til óróðurs og kynn ingar vegna Iðnkynningarinn- ar 1968“. Meðfylgjandi mynd var tek in við afhendingu verðlauna og eru á myndinni, talið frá vinstri: Gunnar J. Friðriksson, formaður Félags íslenzkra iðn rekenda, Ástmar Ólafsson, teiknari, og Vigfús Sigurðsson, forseti Landssambands iðnað- armanna. Mótmæla Framhald af 3. síffu. manna verði ekki afgreitt frá nefndinni óbreytt, þar sem það er stórt skref aftur á bak. Eindregin tilmæli okkar eru þau, að frumvarpið verði sent til nefndar, skipaðri mönnum úr stéttarfélögum skipstjórn armanna, til athugunar og breytinga. Virðingarfyllst, Jónas S. Þorsteinsson, Ingólfur Þórðarson, Benedikt Alfonsson, Þorvaldur Ingibergsson, Þorsteinn Gíslason, Ásmundur Hallgrímsson, Skúli Möller. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMX S2-101. Við notum hið fræga BIO-TEX. Komið með þvottinn. — Reynið viðskiptin. Óbreytt verð. - Sækjum, sendum. ÞVOTTAHÚS VESTURBÆJAR Ægisgötu 10, sími 15122. HÚSBYGGJENDUR Trésmiðjan Álfhólsvegi 40 annast allt tréverk í íbúð yðar. ~ Ennfremur breytingar á eldri íbúðum. Ákvæðisvinna eða tíma vinna. Vönduð vmna. Þórir Long Sími 40181. Húseigendur athugið Nú er tíminn tll að fara að hugsa fyrir málningu á íbúðinni. Pantið í tíma. BIItGIR THORBERG Simi: 42-5-19. Hreinsum — pressum Hreinsun samdægurs. — Pressun meðan beðið er. Lindin, Skúlagötu 51, Sími 18825. Fatnaður — seljum sumt nýtt, sumt notað. — Allt ódýrt. Lindin, söludeild, Skúlagötu 51. Sími 18825. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, einnig sprengingar. Véialeiga Sím onar, simi 33544. FLOKKSSTARFIÐ Hafnarfjöróiar Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfiröi fimmtudaginn 4. apríl n.k. og hefst fundurinn kl. 8.30 sið- degis. Venjuleg aðalfundarstörf Alþingismennirnir Emil Jónsson og Jón Ármann Héðinsson koma á fund- inn og ræða um stjórnmálaviðhorfið. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Hjartkær eiginmaður minn faðir, bróðir, sonur, tengda- faðir og afi HARALD RAGNAR JÓHANNESSON Laugarlæk 24, lézt 28. þessa mánaðar . Sveindís Sveinsdóttir og aðrir aðstandendur. 10 29. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.