Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 2
[H SJÓNVARP Sunnudagur 31. marz 1968. _ 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Kór Kennaraskóla íslands syngur. 2. Hallgrímur Jónasson segir sögu. 3. „Kobbi viðrar sig“. Kvikmynd frá sænska sjónvarp- inu. Þýðandi: Hallveig Arnalds. 19.00 Hlé. 20. Fréttir. 20.15 Myndsjá. Umsjón: Ásdís Hanncsdóttlr. Ýmislegt efni við hæfi kvenna, m.a. verðlaunaafhending í íslenzkri prjónasamkeppni, tízku_ myndir og hjálpartæki til enduí hæfingar blindra og fatlaðra. 20.40 Maverick. Bráð kattarins. Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Dætur prestsins. (Daughters of the vicar). Brczkt sjónvarpsleikrit gert e'ftir sögu D. H. Lawrence. Aðalhiutverk: Judi Dench, Petra Davis, John Wclsh og Marie Mopps. íslenzkur texti: Tómas Zoega. 22.20 Einleikur á celló. Japanski cellóleikarinn Tsuyoshi Tsutsumi leikur. (Nordvision _ Finnska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 31. marz. 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonia leikur polka og valsa cftir Johann Strauss; Eugene Ormandy stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein uir dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall Sigurður A. Magnússon rithöfund ur og sálfræðingur Arnór Hanni- balsson og Kristinn Björnsson ræöa um bókina „Mannlega greind“ eftir dr. Matthías , Jónasson. 10.00 Morguntónleikar: Verk cftir Johann Sebastian Bach a. Inventionir, tví- og þríradda. Glenn Gould leikur á píanó. b. „Hjartað, jiankar, hugur, sinni“, kantata nr. 147. Flytjendur: Ursula Buckel sópransöngkona, Hertha Töpper altsöngkona, Johan van Kestcrn tenórsöngvari, Kieth Engen bassasöngvari, Bach_kórinn í Miinchen og hljómsveit Bacli- hátíðarinnar í Ansbach. Stjórn- andi: Karl Itichter. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Landsprófið og vandi þess Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar a. Foi-leikur að óperunni „Igor fursta" eftir Borodin. Hljómsveit Bolshoj leikhússins i Moskvu leikur; Evgení Svélanoff stjórnar. b. Konsert í C.dúr fyrir einleiks- flautu, tvö horn og strengjasveit eftir Grétry. Claude Monteaux og hljómsveit St. Martin-in.the.Fields háskólans leika; NeviIIe Marriner stj. c. Kammerkonsert i fjórum liátt- um eftir Fritz Gcissler. . Gewandhaushljómsvcitin i Leip- zig leika; Gerhard Bosse stj. d. Sinfónia nr. 2 í F-dúr op. 6 eftir Kurt Attcrberg. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarps ins ieikur; Stig Westerberg §tj. 15.30 Kafiftíminn Comedian Harmonists syngja og hljómsveit Mantovanis leikur. n SJÓNVARP Mánudagur 1. apríl 1968. 20. Fréttir. 20.30 Syrpa. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 1. Viðtal við Einar Hákonarson, listmálara. 2. Þrjár myndlr úr fslandskiukk- unni. 3. Þáttur úr leikriti Leikfélags Reykjavikur Sumarið ’37. 4. Viðtal við Jökul Jakobsson, rithöfund. 21.20 Perlan í eyðimörkinni. Eyðimerkurporlan, sem myndin dregur nafn af, er vatn eitt í hjarta Afríku, norður af fjallinu Kilimanjaro. Vatn petta fann austurrískur aðalsmaður, Teleki greifi, rúmum áratug fyrir alda- 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni Kvöldvaka bændavikunnar, scm Búnaðarsamband Suður-Þingey, inga stóð að: Erindi, upplestur, leikþáttur, söngur. (Áður útv. 22. þ.m., en Iítið eitt stytt fyrir endur tekningu). 17.00 Barnatimi: Ólafur Guðmundsson stjórnar a. Kátir krakkar leika og syngja. b. Vinstri _ hægri Litið inn í bekk 8 ára barna í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarncsi. c. „Draugurinn", bókarlcafli eftir Örn Snorrason Olga. Guðrún Árnadóttir les. d. í barnaherberginu Faðir ræðir við þrjá syni sína (3 og 5 ára) og segir þeim sögu. e. „September prinsessa", ævintýri eftir Somerset Maugham í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur, Edda Þórarinsdóttir les. 18.00 Stundarkorn með Britten: Matislav Rotstropavitsj og höfund- urinn leika Sellósónötu í C_dúr. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóðlestur af hljómplötu Davíð Stefánsson frá Fagraskógi les nokkur kvæða sinna. 19.45 Sönglög eftir Karl O. Runólfsson, tónskáld mánaðarins Kristinn Hallsson syngur við undirleik Þorkels Sigurbjörns- sonar. a. Viðtal við spóa. b. Ingaló. c. Síðasti dans. d. Sortnar þú, ský, e. Nirfillinn. 20.05 Martin A. Hansen Helgi Sæmundsson ritstjóri flytur erindi. 20.35 Hollywood Bowl hljómsveitin lcikur göngulög cftir Berlioz, Prokofjeff, Delibes o.fl.; Alfrcd Newman stj. 21.00 Skólakeppni útvarpsins Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. Dómari: Haraldur Ólafsson. í ellefta þætti keppa nemendur úr menntaskólunum að Laugar- vatni og í Reykjavík. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. mótin síðustu. í myndinni greinir frá leiðangri hans og dýralífi og mannabyggð á þessum slóðum. Þýðandi og þulur: Guðmundur Magnússon. 21.45 Á góðri stund. (Top pop). Gcorgie Fame og Thc Herd syngja og Ieika vinsæl lög ásamt dönsku hljómsveitinni Someones. (Nordvision _ Danska sjónvarpið). 22.10 Bragðarrefirnir. fslenzkur texti: Dóra Hafsteins. dóttir. 22.00 Dagskrárlok. Framhald sjá þriðjudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.