Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 7
n SJÓNVARP Laugardagur 6. apríl 19S8. 17.00 EnsUukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 20. kennslustund endurtekin. 21. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Stundarkorn. í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Gestir: Elisabet Brand, Jóhann Gislason, Karl Sighvatsson, María Baldursdóttir og Ragnar Kjartansson. 21.20 Skemmtiþáttur Tom Ewell. - Ekki skrifað hjá neinum. íslenzkur texti: Bannveig Tryggvadóttir. 21.45 Heimeyingar. Fjórir siðustu þættirnir úr mynda flokknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skáldsögu August Strindberg. Herbert Grevenius bjó til flutnings I sjónvarpi. Lcikstjóri: Bengt Lagerkvist. Kvikmyndun: Bertie Wiktorsson. Sviðsmynd: NUs SvenwaU. Persónur og leikendur: Sögumaður: Ulf Palme. Carlsson: AUan Edwall. Madam Flod: Sif Ruud. Gusten: Sven Wollter. Rundqvlst: Hilding Gavle. Norman: Hákan Serner. Clara: Anna Schönberg. Lotten: Asa Brolin. íslenzkur texti: Ólafur Jónsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.45 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 6. april. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 4 nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stcingrímsson kynna njjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 Landskeppni í handknattleik Sigurður Sigurðsson lýsir leik íslendinga og Dana, sem fram fer I Laugardalshölllnnl. 16.15 Veðurfregnír. Tómstundaþáttur barna og LAUGARDAGUR unglinga Jón Pálsson flytur þáttínn. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræð. ingur talar um meröi, víslur og hreysiketti. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Jósef Magnússon flautuleikari. 18.00 Söngvar í léttum tón: Rubin Artos kórinn syngur lög eftir Verdi, Schubert, Tjaikovskij, Brahms og Offenbach. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tillcynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 „Forieikirnir“, hljómsveitarvcrk eftir Franz Liszt. Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leikur; Wilhelm Furtwángler stj. 20.15 Leilcrit: „Dr. med. Job Prátorius. Sérgrein: Skurðlækningar og kvensjúkdómar" eftir Curt Goetz. Áður útvarpað I nóvcmber 19G4. Þýðandi og leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Róbert Arn- finnsson, Ævar R. Kvaran, I>or-. steinn Ö. Stephensen, Guðrún Ásmundsdóttir, Haraldur Björns. son, Baldvin Halldórsson, Valur Gíslason, Arndís Björnsdóttir, Bríet lléðinsdóttir. Aðrir leikcndur: Valdimar Lárusson, Anna Guð_ mundsdóttir, Jón Júlíusson, Anna Herskind, Oktavía Stcfáns- dóttir, Sigurgeir H. Friðgcirsson og Kolbrún Bessadóttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (46). 22.25 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit in Póló í hálfa klukkustund. 23.55 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. &--------------------------------------• Framhald af fösudegi Jóhannsson. Jane Carlson leikur. b. „Dimmalimm“, balletttónlist eftir Skúla Halldórsson. ' Höfundur leikur. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (23). b. Um Tjörn í Svarfaðardal Snorri Sigfússon fyrrum náms- stjóri flytur frásöguþátt. c. Lög eftir Eyþór Stcfánsson, sungin og leikin. d. Ferhendur Hersílía Sveinsdóttir flytur lausavísur. e. „Hvort byggir nú cnginn in yztu nes?“ Þorsteinn Matthíasson rekur viðtal sitt við Eirík Guðmundsson fyrr. vcrandi bónda á Dröngum i Srandasýslu. f. Kvæðalög ltagnheiður Magnúsdóttir kveður stökur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (45). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ cftir Thor Vilhjálmsson Ilöfundur flytur (4). 22.45 Kammertónlist á kvöldhljóm- leikum Komitas kvartettinn leikur Strengjakvartett í D-dúr op. 18 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Myndin sýnir Maríu Baldursdóttir, en hún mun syngja 3 lög í þættinum Stundarkorn, sem flutt verður laugardaginn 6. apríl kl. 20:20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.