Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 5
UDAGU 3 n SJÓNVARP MiSvikudagur 3. apríl 1968. 18.00 Grailaraspóarnir. íslenzkur tcxti: Ingibjörg .Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. tslenzkur tcxti: Ellert Sigur- björnsson. 18.50 Hlé. 20. Fréttir. 20.30 Steinaldarmcnnirnir. íslenzkur texti: Vilborg SigurS. ardóttir. 20.55 Finnska söngkonan Barbara Ilelsingius syngur iétt lög. (Nordvision . Finnska sjónvarpiS). 21.15 Búskmenn. Myn^in fjallar um þjóSfélag Búsk manna í KalaharieySimörkinni í suSvestur-Afríku. Myndina gerSi mannfræSingur sem dvaldist mcS Búskmönnum í eySimörkinni hálft fjórSa ár og tók viS þá miklu ástfóstri. ÞýSandi og þulur: Gunnar Stef- ánsson. 21.40 „Enginn verður óbarinn biskup". (Un cur gros comme ca). Frönsk mynd, sem fjallar um ungan Afríkubúa, sem kemur til Parísar til að æfa hncfaleika og dreymir um frægð á jieim vettvángi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 23.00 Dagskrárlok. m HUÓDVARP Miðvikudagur 3. apríl. 7.00 Morgunúvárp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. . 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir, og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón_ leikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00-14.15 Framhald af þriðjudegi Cilea, Massenet og Mozart; Kristinn Gestsson leikur með á píanó 23.00 Á hljóöbergi Háí Holbrook les; úr Hiawatha eftir Longfellow og fleiri kvæði hans. 23.25 í'réttir I stuttu máli. Dagskráriok. , ^ Skóláútvarp; endurtekið). 14.40 Við, sem hcima sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans“ eftir Josefine Tey (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Acker Bilk, Spike Jones og Jack Dorsey stjórna hljómsveituni sín- um. The Highwaymen, Nana Mous. kouri, Ella Fitzgerald o.fl. syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Einar Kristjánsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson. Konungl. fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur „Korsiku- manninn“, forleik eftir Berlioz; Sir Thomas Beecham stj. Matislav Rostropovitsj og hljóm- sveitin Philharmonia leika selló- konsert nr. í í a„moll op 33 eftir Saint-Saens; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Annelies Kupper, Köth, Rritz Wundeilich og Dietrich Fischer- Dieskau syngja „Veiðikantötu“ eftir Bach. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtckið tónlistarefni Blásarakvintettinn í Fíladelfíu leikur konsert eftir Vivaldi og kvartetta eftir Rossini og Pochielli (Áður útv. 15. marz). 17.40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Rödd ökumannsins Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stuttum umfcrðarþætti. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Annað erindi flokksins um landrek Sveinbjörn Björnsson eðlisfræð- ingur talar um jarðeðlisfræðilegar rannsóknir á neðansjávar. hryggjura. 19.55 Tónskáld aprílmánaðarins, Þórarinn Jónsson a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Björn Ólafsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu um B-A-C-H eftir Þórarin. 20.30 Heyrt og séð Stefán Jónsson hittir menn að máli og ræðir við þá um vertíðir fyrr og síðar. 21.20 Einsöngur: . . : Christa Ludwig syngur lög eftir Ravel, Saint-Saens og Rakhmaní- noff. 21.50 Eintal Erlendur Svavarsson les smásögu eftir Elfu Björk Gunnarsdóttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (42). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (3). 22.45 Diassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:15 Frá tónlistarhátíð í Frakklandi: Sévérino Gazzelloni flautuleikari og Bruno Canino píanóleikari flytja ásamt fleiri tónlistar- mönnum a. Tónsmíð fyrir flautu og píanó eftir Wlodzimiers Kotonski. b. Phases eftir Fráncis Miroglio 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlof:. Ciaudia Cardinale cg Rock Hudson í. nýrri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.