Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 6
m HUÓÐVARP ki Vmf IIJ... . 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les sögukafla eftir Inger Ehrström, þýddan af Margréti Thors. Fimmtudagur 4. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veöurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónieikar, 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr for. uslugreinum daghlaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um heimatilbúna sápu o.fl. 9.50 Pingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En þaö har til uro þessar' mundir": Séra Garöar Þorsteinsson prófastur les úr bók cftir Walter Bussel Bowie (14). Tónleikar. 10.45 Skólaútvarp. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og vcður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. (14.15.15 Skólaútvarp, endur- tekið). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt Iög: Carmela Corren syngur, svo og Aase Werrild og Peter Sörensen. Emile Prudhomme stjórnar flutn- ingi eigin valsa og polka. Dave Brubeck kvartettinn leikur lög eftir Bodgers. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistónleikar. Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhclm Landsky-Otto lcika Tríó fyrir óbó, klarínettu og liorn eftir Jón Nordal. Charlotte Zelka og útvarpshljóm- sveitin í Baden.Baden leika Capriceio fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Stravinsky; Harold Byrne stjórnar. Grete og Josef Dichler leika Sónötu fyrir tvö píanó eftir Stravinsky. 16.40 Framburðarkennsla i frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvitum rcitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur .skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 16.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Lög úr ýmsum söngleikjum: Johan Sutherland óperusöngkona syngur með Ambrósiusarkórnum og hljómsveitinni Philharmoniu hinni nýju; Bichard Bonynge stj. 19.45 Gull á íslandi Dagskrá í samantckt og flutningi Margrétar Jónsdóttur og Jónasar Jónassonar. Bætt er við Þorleif Einarsson jarðfræðing. 20.30 Dönsk tónlist Sinfóníuhljómsveit danska útvarps ins leikur tvö tónverk. Stjórnendur: Albert Wolff og John Frandsen. a. Cantus Firmus V eftir Ebbe Hamerik. b. Sinfónia nr. 8 op. 47 eftir Niels Gade. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur eftir Voltaire Halldór Laxness rithöfundur flytur (10). 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Lestur Passíusálma (44). 22.25 Fræðsla um kynferðismál (III). Steinunn Finnbogadóttir Ijósmóðir flytur erindi. 22.45 Frá liðnum dögum: Victor Urbancic sem tónskáld og flytjaudi Bjöm Ólafsson konsertmeistari kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR rn SJÓNVARP Föstudagur 5. apríl 1968. 20. Fréttir. 20.35 f brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Moskva. Svipmyndir úr Moskvuborg. (Sovézka sjónvarpið). 21.10 Við vinnuna. Skemmiþáttur sem tekinn er í vcrksmiðjum í borginni Tampere i Finnlandi. í þættinum koma fram Kai Lind og The Four Cats, Sinikka Oksanen, Danny og The Benegades. (Nordvísion _ Finnska sjónvarpið). 21.40 Dýrlingurinn. fslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30 Endurtekið efni. Bomm handa Bósalind. Leikrit eftir Jökul Jakobsson. Persónur og leikendur: Bunólfur skósmiður: Þorsteinn Ö. Stcphensen. Guðrún: Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Skósmiðsfrúin: Nína Sveinsdóttir: Viðskiptavinur: Jón Aðils. Léikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Stjórn upptöku: Andrés Ind riðason.- 23.15 Dagskrárlok. rei HUÓÐVARP ■L— .———— Föstudagur 5. apríl. 7.00 Morgunútvárp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréitir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgu'nieikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og vc'ðurfresnir. Tón- lcikar. 8.55 Fréttaágvip og úldrátt ur úr forvstugreinum dagb’að- ar-na. 6 10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 ri(_ kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 11.00 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum Hildur Kalman les söguna „f straumi timans“ eftir Josefine Tey (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt iög: The Dave Clark Five, Monica Zetterlund, Manfred Mann, Wcrner Miiller og Mitch Miller skemmta. 16.00 Vcðurfregnir. Síðdegistónleikar píanólög op. 5 eftir Pál ísólfsson. Gísli Magnússon leikur þrjú Kathlecn Ferrier syngur „Um Mittcrnacht" eftir Mahlcr. Einleikarar og franska útvarps- hljómsveitin leika Kammcrkonscrt fyrir flautu, cnskt horn og strcngjasveit eftir Honcgger. Marcel Dupré leikur „Pastorale”, orgclvcrk eftir César Franck. Enska kammersveitin Icikur Konsertdansa eftir Stravinsky; Colin Davis stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Helgi Ingvarsson fyrrum yfir- læknir flytur erindi: Áhrif áfengis á mannslikamann (Áður útv. 5. marz). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne Cath. Vestly Stefán Sigurðsson kennari lcs (7). 18.00 Bödd ökumannsins Pétur Svcinbjarnarson st.jórnar stuttum umferðaþætti. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málcfni. 20.00 íslenzk píanólist a. Barnasvíta eftir Magnús Bl. Framhald á laugardegi r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.