Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 4
Fr.imliald af mánudcgl. HUÓÐVARP Mánudagur 1. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.75 Bæn: Séra Magnús Runólfsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakeniiari og Magnús Péturs. son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Húsmæðraþáttur: Hulda Á. Stefánsdóttir talar um ' húsmæðrafræðslu. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Benedikt Gíslason frá Hofteigi talar um fóðuröflun. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „I straumi tímans“ eftir Josefine Tey í þýðingu Sigríðar Nieljohníus- dóttur (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Jerry Wilton og hljómsveit hans leika danslög. Hula Hawaian kvartettinn o.fl. leika lög ársins 1952. Manuel og hljómsveit hans leika nokkur lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Lögreglukór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns; Páll Kr. Pálsson stj. Yehudi Menuliin og Robert Levin leika Fiðlusónötu nr. 1 I F.dúr op. 8 eftir Grieg. Fílhormoniusveit Berlínar leikur „Vatnasvítuna“ eftir Hándcl; Herhert von Karajan stj. Fritz Wunderlich syngur óperu aríur eftir Mozart, Flotow o.fl. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: „Eitt sinn fór i ég yfir Rín“ dagskrárþáttur í samantekt Jökuls Jakobssonar, sem flytur hann ásamt Eddu Þórarinsdóttur og Haraldi Ólafssyni (Áður- útv. 11. marz). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Rödd ökumannsins Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stuttum umferðarþætti. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. n SJÓNVARP Þrlðjudagur 2. april 1968. 20. Fréttir. 20.ÍS Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn AntQnsson. 20.45 Líffræóilegur grnndvðllur vetrarvertíðar. Jón Jónsson fiskifræðingur, lýsir lífi og þróun þorskstofna við ísland með tillltl til vertiðar og veiðimöguleika. 21.05 Olia og sandur. Myndin lýslr áhrifum nýjustu olíulinda Saudi-Arabíu á hagkerfi landsins, en lcggur áherzlu á andstæðurnar milli fátæktar og ríkidæmis í landinu. Þýðandl og þulur: Gunnar M. Jónsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 21.35 Hljómburður í tónleikasal. Leonard Bernstéin stjórnar fií. harnióhíuhljómsveit New York- borgar. íslenzkur texti: Halldór Haralds- son. 22.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 2. april. 7.00 Morgunúívarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fiéttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr for. ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til um þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteins- son prófastur les bókarkafla eftir VValter Russel Bowie (13). Tón- leikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp IJagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00- 14.15 Skólaútvarp; endurt.). 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les þriðja kafla úr sögu Elisabetar Cerrute í þýðingu Margrétar Thors. T^.OO Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Boston Pops hljómsveitin leikur lög úr spænska heiminum. Mary Martin, Patrcia Neway o.fl. syngja lög úr sönglciknum „Sound of Music“ eftir Rodgers og Hammerstein. Hljómsveit Francks Pourccls leikur nokkur lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Guðmundur Guðjónsson syngur tvö íslenzk þjóðlög í útsetningu Róberts A. Ottóssonar. Artur Rubinstein og RCA-Victor hljómsvcitin leika Pianókonsert . 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Matthías Eggcrtsson tilraunastjóri á Skriðuklaustri talar. 19.55 ,Þegar flýgur fram á sjá“ Gömlu lögin sungin og leikin, 20.15 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Sónata í C-dúr fyrir fiðlu og pianó K296) eftir Mozart. Érica Morini og Rudolf Firkusny Ieika. Dr. Gýlfi Þ. Gíslason viðskiptamála ráðherra og Lúðvík Jósepsson alþingismaður fjalla um spurn- inguna: Er of mikið frjálsræði í íslenzkum cfnahagsmálum? Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræðingur stýrir umræðum. 21.35 Einsöngur: Teresa Berganza syngur spænsk og ítölsk lög. 21.50 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (41). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nólt“ eftir Tlior Vilhjálmsson höfundur les (2). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. í a-moli op. 54 eftir Schumann; Josef Krips stj. 16.40 Framburðarkcnnsla í dönsku ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið Ilallur Símonarson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssagan barnanna: „Stúfur tryggðatröll" eftir Anne.Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les eigin þýðlngu (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál TtygKvi Gislason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggcrt Jónsson hagfræðingur flyiur. Peter Scrkin og Sinfóníuhljóm- Bartók. Petrer Scrkin og Sinfóníuhljóm- svcitin í Chicago leika: Selji Ozawa stj. 20.20 Ungt fólk i Finnlandi. Baldur Pálmason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Ileramnn Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur" eftir Voltaire Ilalidór Laxness rithöfundur les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir og vðeurfregnir. 22.15 Lcstur Passiusálma (41). 22.25 Hesturinn í blíðu og stríðu Sigurður Jónsson frá Brún flytur erindi. 22.45 Einsöngur i útvarpssal: Gestur Guðmundsson syngur ópcruariur eftir Puccini, Giordáno, ....... Éramtáld.á.miðvikudegi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.