Alþýðublaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 9
Svifskipið v'ið Heimaklett. VINNSLUSTÖÐIN H.F. VESTMANNAEYJUM Tekur til vinnslu allar sjávarafurðir fé lagsmanna sinna. Kaupir fisk og hrogn til söltunar og frystingar. Selur ís til báta og skipa og nýjan fisk til útflutnings. SÍMAR: Skrifstofan 2250-51 Hraðfrystihúsig 2254 Fiskvinnslustöðin 2255. - Pósthólf 176. Framkvæmdast j órar: Sighvatur Bjarnason, sími heima 1965 Óskar Sigurðsson, sími heima 1347. Við veitum — Þér veijið Sérstæðar snyrtivörur í sérflokki. PARÍSAR-BÚÐIN Skólavegi 2. Sími (98)2060. Yestmannaeyjum. Samgöngur fyrir suðurströnd íslands hafa reynzt hjóðinni erfitt vandamál, og ýmsar skoðanir verið á lofti um Jb að, hvernig bezt verði úr því leyst. Um þessi efni er rætt nokkuð i opn- unni í dag. — Já, það hefur .verið rætt um það. Þær eru álitnar vera of dýrar í rekstri. Meira að segja hefur verið talað um venjulega flutningavél, DC-3 eða einhverja slíka, sem tæki bíla og færi með þá upp á Skógarsand eða að Hellu. Við skiljum auðvitað að úr því að við búum á eyju geta samgöngurnar aldrei orðið nógu góðar, og verðum því að hafa opin augun fyrir öllum nýjung- um. — Ef þið fengjuð svifskip, mundi það þá ganga beint upp á sandinn? — Aðallega þangað, en raunar hvert sem vildi. En gallinn við svifskipið eins og það er í dag er sá, að það er tiltölulega mjög dýrt, bæði í stofnkostnaði og í rekstri. Þessi stærð sem við fengum í sumar þolir ekki nein veður sem því nafni verða nefnd. Sjálfan brimgarðinn þoldi það þó ágætlega, tróð brimið undir sig. Að vísu var ekki stórbrim, en það sem við sáum til þess í briminu, líkaði okkur vel. En mikinn öldugang þolir það ekki, a. m. k. er honum ekki leyft að sigla nema í hálfs annars metra ölduhæð og 5 vindstigum eða svo. En stærra svifskip sem þolir miklu meira er aftur á móti alltof dýrt. — Er ekki von til þess að úr því verði bætt? — Jú þetta er nú tiltölulega nýtt samgöngutæki, og á til- raunastigi. En ég hef séð að hernaðaryfirvöld ýmissa landa hafa áhuga á því í stórum stíl, og þá getur maður ímyndað sér að verðið mundi lækka. Þessi svifskip hafa verið próf uð í Alaska og Grænlandi og reynast mjög vel á sjó. Það mætti því vel hugsa sér að svifskip sem sinnir flutningum milli lands og Eyja að sumrinu væri notað að vetrinum til flutnings einhvers staðar úti á landi þar sem erfitt er um samgöngur vegna snjóa. Einn ig gæti það annazt flutninga austur yfir sanda meðan ekki er búið að brúa torfærur þar. — Hafið þið einhver enn önnur samgöngutæki í huga, það er alltaf eitthvað nýt1 að koma fram? — Ekki öðru vísi en þannig að við reynum að hafa augun opin fyrir öllu nýju sem af fréttist. Páskablóm í úrvali — gleðjið með blómum — BlómaverzEuniit ALDA BJÖRNSDÓTTIR Vestmannaeyjum. Sími (98)1163. Vinsælasti veitingastaður Vestmannssyfa HRESSINGARSKÁLINN Vestmannabraut 30. Sími (98)1509. Dráttarbraut Vestmannaeyja h.í. v/Strandveg — Vestmannaéyjum Sími 1179 — 2130. Skipa- og bátasmíði — Viðgerðir. Dráttarbraut fyrir skip allt að 150 tonn. 5. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.