Alþýðublaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 10
Útvegsbanki íslands VESTMANNAEYJUM ★ Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan. ★ Tekur á móti fé í hlaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjör- um með og án uppsagnarfrests. ★ Ríkisábyrgð er á öllu sparifé í bankanutn. SMIÐJUBÚÐIN ivið Háteigsveg — Sími 21222 afgreiðir í þessari viku: •fe Harðplastplötur frá PERSTORP í miklu úrvali. 15% verðlækkun frá verk- smiðju. Plastskúffur frá PERSTORP í fataskápa og eldhússkápa, ýmsar stærðir. ýV Ameríska suðupotta úr ryðfríu stáli með koparfóðruðum botni, lækkað verð. ■fe Ýmiss konar erlendan eldhúsbúnað. Serpofix-flísalím og fúgufylli. Ágæt vara og ódýr — beint frá verksmiðju í Osló. •fe Hillubúnað Ofnasmiðjunnar. Bökunarlakkað og auðvelt í uppsetningu. Eldhús- og þvottahúsvaska ásamt suðu- pottum úr ryðfríu stáli. Verð/ð er enn óbreytt ýV „ORAS” blöndunartæki fyrir eldhús og böð. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. auglýsir FYRIR HEI1VIILIÐ HEIMILISTR YGGIN G AR INNBÚSTRYGGINGAR FYRIR HÚSEIGENDUR Fasteignatryggingar er bæta auk bruna-. l tjóns: GLERTJÓN VATNSTJÓN Ó VEÐURST J ÓN TJÓN AF VÖLDUM JARÐ- SKJÁLFTA , auk þess ábyrgðartryggingu húseigenda. Tryggingar þessar er hægt að fá keyptar sér eða sameinaðar í eitt skír- teini. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Laugavegi 103 — Sími: 24425 SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg. — Sími 2-12-22. . H. SIGURMUNÐSSON HF. UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Vestmannaeyjum SÍMI: 2345 - 2344 - 1684. — Box 232. ÍSFÉLAG VESIMÁNNAEYJA H.F. KAUPUM: Allar tegundir af fiski til framleiðslu og vinnslu. Öruggari viðskipti vart finnanleg. SEL JUM: Fyrsta flokks BEITUSÍLD og ÍS. Símar: Skrifstofa (98)1100 — Frystihús (98)1101 — Fiski- móttaka (98)1102. — Verbúðir (98)1103. Framkvæmdastjóri: Einar Sigurjónsson. Heimasími (98)1381. Skrifstofa: Strandvegi 28, Vestmannaeyjum. 10 5. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.