Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 2
n SJÓNVARP 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson, Dóm- kirkjuprestut. 18.15 §tundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæm undsdóttir. 2. Valli víkingur — myndasaga eftir RagnarLár. 3. Ncmendur Tóniistarskólans í Keflavík leika. 4. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttlr. 20.15 SigurSur Þórðarson, söngstjori og tónskáld Flutt verður tónlist eftir Sigurð Þórðarson og fleiri undir stjórn hans. Flytjendur tónlistar: Karlakór Reykjavíkur (eldri félagar), Stef- án íslandi, Sigurveig Hjaltestcð, Guðmundur Jónsson, Kristinn Haljsson, Guðmundur Guðjóns son og Ólafur Vignir Albertsson. Kynnlr: Þorkell Sigurbjörnsson. 21.10 Myndsjá. Umsjón: Ólafur Riagnarsson. Innlent og erlent efni: Tamning hesta, húsgögn og húsbúnaður, málverkauppboð, • neöanjarðarlest ir o.fl. 21.40 Maverick. Á bökkum Gulár. Aðalhlutvcrk: Jack Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Eiðs- son. 21.25 Jacques Loussier leikur. Franski píanóleikarinn Jacques Loussier leikur ásamt Pierrc Mic helot og Christian Carros. 22.40 Dagskráriok. HUÓÐVARP Sunnudagur 7. apríi. Pálmasunnudagui'. 8.30 Létt morgunlög. Rawlcz og Landauer lcika lög úr kvikmyndum ásamt hljómsvcit Mantovanis. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu • greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. Frönslc tónlist. 10.10 Veðurfregnir. a. Konsertpættir eftir Jean Philippe Rameau. Félagar í Berniciu-hljómsveitinnl lelka. b. Kvintett í f-moil fyrir pianó og strengi eftir César Franck. Eva Bcrnathova og Janacek- kvartettinn leika. 10.10 Veðurfregnir. Háskólaspjall Jón Hncfill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Jakob Benediksson forstöðumann orðabókar háskólans. 11.00 Messa f Frfkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari. Sigurður ísólfssnn. 12.15 Hádegsútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Skllnlngur frumkristnínni & upprisu Jesú Dr. theol. Jakob Jónsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. ý 14.00 Miðdegistónleikar a. Dansasvíta eftir Béla Bartók. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg Ieikur; Joseph Keilberth stj. b. Þrefaldur konsert fyrir fiðlu, knéfiðlu og pianó eftir Paul Constantinescu. Stefan Gheorghiu, Radu Aldulescu og Valentin Gheorgbiu leika með Sinfóniuhljómsveitinni i Búdapest Josif Conta stj. c. „Heijulíf", tónaljóð op. 40 eftír Richard Strauss. Sinfóniuhljómsveitin i Fíladelfíu leikur, Eugene Ormandy stj. Einleikari á fiðlu: Anshel Brusilow. 15.30 Kaffitiminn a. Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. b. HoUywood Bowl hljómsveitin leikur lög úr „La Boheme" og „Madama Butterfly" cfjir Puccini. 16.00 Landskeppni í handknattleik. (16.55 Veðurfregnir). Jón Ásgeirsson lýsir siðari leik Framhald á mánudegi. í kvöld kl. 20:15 flytur sjónvarpið þátt, sem helg aður er tónskáldinu og söngstjóranum Sigurðl Þórð arsyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.