Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 7
n SJÓNVARP Laugardagur 13. 4. 17.00 EndurtekiS efni: „Sofðu unga ástin mín.“ Savanna tríóið syngur vögguvísur og barnalög. Áður flutt 21. apríi. 1967. 17.30 Fréttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Öræfin. (Siðari hluti . Brugðið upp myndum úr öræfa- sveit og rætt við Öræfinga. Lýst er ferð yfir Skelðarársand að sum arlagi. TJmsjðn: Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Til sólarlanda. Flytjendur: Þjóðleikhúskðrinu á- samt Árna Tryggvasyni, Huldu Bogadðttur, Hjálmtý Hjálmtýs* synl og lnglbjörgu Björnsdóttur. I.elkstjóri og kynnir: Klemenz Jónsson. Illjómsveitnrstjórl: Carl Billich. 21.40 Hattarnir. (Chapeaux). Ballett eftir Maurice Bejart. Dansarar: Michele Sergneuret og Mauricc Bejart. Tónlist eftir Roger Rogcr. 21.50 Pabbi. um Clarence Day, „Life with tather“. Leikritið „Pabbi eftir father“. Leikritið „PPabbi" eftir Howard Lindsay og Russel Crouse, sem flutt var í Þjóðleik* húsinu á öðru leikári þess, var byggt á þessum sögum. Aðalhlutverk leika Leon Ames og Lurene Tuttle. Fyrsta myndin nefnist: Pabbi fer f óperuna. íslenzkur texti: Inglbjörg Jóns- dóttir. 22.15 Meistarinn. Sjónvarpskvikmynd frá páska sjónvarpinu er hiaut Grand Prix Italia verðlaunin 1968. Aðalhlut- verk: Janusz Warnecki, Ignacy Go golewski, Ryszarda Hanin, Andr- zej Lapicki, Henryk Borowski, Igor Smialowski og Zbigniew Cy bulski. Handrit: Zrzlslaw Skowronski. Stjórn: Jerzy Antczak. Kvikmyndun: Jan Janczewski. íslenzkur texti: Arnór Hannibals- son. 23.30 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.B.). 12.00 Bádegisútvarp Dagskráln. Tónleikar. 12.15 Til- LAUGARDAGUR kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.20 ,,Um litia sttmd“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (5). 16.15 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga örn Arason fiytur. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur skyggnist um dýrheima Mósebókanna. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Ragnar Björnsson dómorganisti. 18.00 Söngvar f léttum tón: Roger Wagner kórinn syngur rökkurljóð. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt Uf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Hjá Mjólkurskógl“ eftir Dylan Thomas Þýðandi: Kristinn Björnsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Lcikendur: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Valur Gislason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann, Guðrún Ásmundsdóttir. 21.40 Frá Norðurlandamcistaramóti f körfuknattieik í Reykjavík Sigurður Sigurðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestri Passíusálma iýkur Séra Páll Pálsson les 50 sálm. 22.25 Páskahátíð að morgni Sigrún Gísladóttir kynnir bætti úr klassískum tónvcrkum. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af föstudegi. Ástráður Sigursteinsson cand. thcol og, skólastjóri prédikar; séra Garðar Svavarsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Gústaf Jóhannes- son. 15.15 Miðdegistónleikar: Mikhaii Vajman og Alla Schokhova frá Leningrad leika saman á fiðlu og pfanó a. Sónötu f A-dúr eftlr Corelli. b. Sónötu nr. 5 f F-dúr (Vorsðn ötunu) eftir Beethoven. d. Sónöu í f-moll op; 80 eftir Prokofjeff. e. Melódíu og Vals-scherzo eftir Tjaikovskij. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: „Glaður held ég heim án tafar“ Úr bréfum og kvæðum Eymundar Jónssonar frá Dilksnesi og minn ingamolar um hann í samantekt Torfa Þorsteinssonar bónda f Haga f Hornafirði. FJytjendur: Sigríður Schiöth, Hjörtur Páls- son og Baldur Pálmason (Áður útv. 17. jan.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ eftlr Anne- Cath. Vestly Stefán Sigurðsson kennari les eigin þýðingu (9). 18.00 Miðdegistónleikar Strengjakvartett í G-dúr op. 161 eftir Franz Schubert. Amadeus kvartettinn leikur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . 19.30 Einleikur á orgel: Ragnar Björnsson leikur Inngang og passacagliu f f-moll eftir Pál ísólfsson. 19.45 Einn fyrir alla Dagskrá um kristna píslarvotta, flutt á vegum Kristlegs stúdenta. félags. / Flytjendur: Gunnar Kristjánsson, Hrafnhildur Lárusdóttir, Sigríður Pétursdóttir og Sigurbjörn Guð- mundsson. 20.30 Sálumessa (Requicm) efir Giusenne Verdi Sinfóníuhijómsveit íslands, söng- sveitin Filharmonia, Svala Niel- sen, Ruth Magnússon, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnsson flytja á hljómleikum f Háskóla bíói 4. þ.m. Stjórnandi: Dr . Róbert Abraham Ottósson. 22.15 Veðurfregnir. Pfslarsagan í ónum tjáð Þorkeil Sigurbjörnsson kynnir atriði úr ýmsum passíum, lcikin og sungin. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.