Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 3
í kvöld kl. 20:30 flytur sjónvarpið skemmtiþátt Ragnars Bjarnasonar.
Á myndinni sjáum við fcljómsveitina ásamt grest 'i hennar, Lárusi Sveinssyni.
Framhald af sunnudegi.
íslendinga og Dana, er fram
fcr í Laugardalshöllinni.
17.15 Barnatimi: Gu'örún Guðmunds-
dóttir og Inigbjörg Þorbergs
stjórna
a. Sitthvað fyrir yngri börnin
Gestur þáttarins, Jónína Páls-
dóttir (9 ára) les sögu.
b. „Páskaliljan“, saga frá Gyðinga
landi
Ingibjörg les.
c. ,,Vísur Ingu Dóru“ eftir Jóliann
es úr Kötlum
Ingibjörg og Guðrún syngja
og Icsa.
d. Frásaga ferðalangs
Guðjón Ingi Sigurðsson les
þýðingu Alans Broadhursts á
ferð ofan í undirdjúpin; dr. Alan
Loucher bjó til útvarpsflutnings.
tónskáld mánaðarins
a. Tvö sönglög: Pastoralc og
Ave Maria.
Else Múhl syngur; Fritz
Wcisshappel leikur undir
á píanó.
b. Sorgarslagur.
Páll Kr. Pálsson leikur á orgel.
20.05 Klaustur í Kirkjubæ
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Ljóðalestur af hljómplötum
Steinn Steinarr Ies eigin ljóð
og annarra.
19.45 Tóniist eftir Þórarin Jónsson,
Brynjólfur Gíslason cand. theol
flytur erindi.
20.45 Á víðavangi
Árni Waag talar um fuglaskoðun.
21.00 Skólákeppni útvarpsins
Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson.
Dómari: Haraldur ólafsson.
I tólfta og síðasta þætti keppa
\ Vélskólinn og Menntaskólinn
i Kcykjavik.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 FrétUr í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
n SJÓNVARP
Mánudagur 8. 4.
20.00 Fréttir.
20.30 Skemmtiþáttur Bagnars Bjarna-
sonar.
Auk Bagnars og hljómsvcitar hans
koma fram Anna Vilhjálmsdóttir,
Lárus Svcinsson og ncmendur úr
dansskóla Hermanns Ragnars.
20.55 Áttunda undur veraldar.
Lýst er villidýralífi í botni löngu
útbrunnins eldgígs í Tanzaníu
Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal,
21.20 HarðjaxUnn.
Myndavélastriðið.
Aðalhlutverk: Patrick Mc Goo
han.
íslcnzkur texti: Þðrður Örn Sig
urðsson. Myndin ér ekki ætluð
börnum.
22.10 Haustmorgunn.
Myndin lýsir veiðum á láði og
legi á lognkyrrum haustdegi.
(Nordvision — Finnska sjónvarp
ið).
22.30 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Mánudagur 8. apríl.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Magnús Bunólfsson: 8.00 Morgun-
leikfimi: Valdimar Örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Péturs
son píanóleikari. 8.10 Tónleikar.
8.30 Frttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 8.55 Fréttaágrip, Tónleikar.
9.30 Tilkynnins'a'. Húsmæðra-
þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir
húsmæðrakennari talar um mjólk.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð
urfregnir. Tónleikar. 11.20 Á nót
um æskunnar (endurtekinn
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Árni G. Pétursson ráðunautur
talar um fóðrun ánna fyrir burð. .
14.40 Við, sem heima sitjum
Hlldur Kalman les söguna „f
straumi tímtins“ eftir Josefine
Tey. þýdda af Sigríði
Nieljohníusdóttur (8).
15.00 Miðdcgisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
A1 Caiola, hljómsveit Kurts
Edelhagens Ferrante og Teicher
leika.
Ella Fitzgcrald og Ruby
Murray syngja.
16.15 Veðurfregnir. Siðdegistónleikar
María Markan syngur lög eftir
Árna Thorsteinsson. Þórarin
Jónsson, Magnús Bl. Jóhannsson
og Björgvin Guðmundsson.
David Oistrakh og Hans Pischner
leika Sónötu I J-molI fyrir
fi^lu og sembal cftir Bach.
Bcnjamino Gigli syngur
„Amaryllis“ eftir CaccinL
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni
Péur H. J. Jakobsson prófessor
flytur frðsluerindi um kyn-
ferðismál (Áður úv. 21. f.m.).
17.40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorlákssou les
I
[
I
I