Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 5
m HLJÓDVARP
MiðvikudaRur 10. apríl.
7.00 Morgunútvarp:
VeSúrfregnir. Tónieikar. -7.30
Fréttir. Tónleikíir. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. 8.10
Fræðsluþúttur Tanúlæknafélags
íslands: Eiín Guðmannsdóttir
tannlæknir talar nm hirðingu og
viðhald tanna. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. Tón
leikar. 11.00 Hljómplötusafnið
(endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp ,
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
vcðurfregnir. Tllkynningar.
Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.4p Við, scm lieima sitjum
Hildur Kalman les söguna.,1
straumi tirnans" eftir Joscfinc1
Teyt þýddi af Sigríði Nieljohníus
dóttur (9).
15.00 RXiðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu
þáttur Tannlæknafclags íslands
(endurtekinn): Elín Gttðmanns
dóttir tannlæknir talar um
hirðingu og viðhald tanna.
HorstaF
Létt lög:
Horst Jankowski, Bítlarnir, Ray
Conniff, Torc I.övgren o.fl.
skemmta.
IG.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Sigurður Björnsson syngur tvö
lög eftir Karl O. Runólfsson.
Aldo Parisot og Ríkisópcruhljóm
sveitin í Vínarborg leika Selló
konsert eftir Villa-Lobos; Gustav
Meier stj.
1G.4Ö Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku.
17.00 Fréttir.
EntíUrtekið tónlistarefni
Porkell SigurbjörnsSon ræðir við
tónskáld mánaðarins Þórarin
Jónsson og Björn Ólafsson leikur
Forleik og tvöfalda fúgu um
B A C H fyrir einleiksfiðlu (Áður
útv. 3. þ.m.).
17.40 Litli harnatíminn
Guðrún. Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
-18.00 Rödd ökttmannsins
Tónleikar, Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason magister tálar.
19.35 Hálftíminn
í timsjá Stefáns Jónssonar.
20.05 Einleikur á píanó:
Peter Katin leikur verk eftir
Scarlatti, Schumann, Chopin
og Rakhmaninoff.
20.35 „Kona Pílatúsar“, saga eftir
Höllu Lovísu Loftsdóttur
Sigrfður Ámundadóttir les.
21.15 Kammerkonsert fyrir píanó,
fiðiu og þrettán blásturshljóðfæri
eftir Alban Berg.
Daniel Barenboim, Sachko
Gawrioff og blásarar úr hljóm
sveit bfezka útvarpsins leika;
Pierre Boulez stj.
21.45 „Sercnata" frásaga eftir
Johannes Möller
Ragnar Jóhannesson islenzkaði.
Höskuldur Skagfjörð les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma (49).
22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og
nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson
Höfundur flytur (6).
22.45 Djassþáttur
Ólafur Stephenscn kynnir.
23.15 Tvö hljómsveitarverk eftir
Saint-Saéns:
„Dauðadans“ og „Rokkur Omfölu
drottningar".
Illjómsveit Tónlistarskólans í
París leikur; Jean Martinon stj.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
... ;
Á föstudaginn langa kl. 21:25 flytur sjónvarpið leikrltið „Gestaboð” eftir T.S. Eliot. Upptakan er frá
norska sjónvarpinu og fara ýmsir þekktustu leikarar Norðmanna með hlutverk, m.a. Liv Ullmann og
Claes Gill, en myndin sýnir þau í lilutverkum sínum.