Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR
ITl HUÓÐVARP
Fimmtudagur 11. apríl.
Skírdagur.
8.30 I.étt morgunlög:
Hljómsveitin Philharmonia
Promenade leikur valsa eftir
Waldtcufel.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
9.10 Morguntónlcikar. (10.10
a. Sinfónía nr. 103 í Es-dúr
(Pákuhljómkviöan) eftir Haydn.
Ungverska filharmoniusveitin leik
ur; Antal Dorati stj.
b. Serenata í E-dúr op. 22 eftir
Antonin Dvorák.
Félagar úr Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins í Hamborg flytja;
Hans Schmidt-Isserstedt stj.
c. „Stabat mater“ cftir Francis
Poulcnc.
Regine Créspin sópransöngkona,
Réné Duclos kórinn og hljóm
sveit Tóniistarháskólans í Paris
flytja; Georges Prétrc stj.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Organleikari: Páll Halldórsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónlcikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna.
14.00 Miðdegistónleikar: Kammertón
list frá hljómleikum, er haldnir
voru á heimssýningunni i
Montreal og Stratford í Kanada.
Fiytjcndur cru Blásarakvintettinn
í Quebec og félagar úr hljóm-
sveit Stratford-hátíðarinnar.
a. Adagio og fúga (K546) eftir
Mozart.
b. Strengjakvintctt í g-moll op.
111 eftir Brahms.
c. Introduction og Allegro cftir
Ravel.
d. I»rír stuttir þættir eftir Ibert.
e. Oktett í Es-dúr op. 20 eftir
Mendelssohn.
15.30 Kaffitíminn
a. Aage Lorange leikur á pianó.
b. Hljómsveit Dalibors Brazdas
leikur vinsæl lög.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekiö efni: „Frægasti v
íslendingurinn“, smásaga
eftir Jón Óskar, flutt af höfundi
(Áður útv. 30. f.m.).
17.00 Á hvitum reitum og svörtum
Ingvar Ásmundsson flytur skák
þátt.
17.40 Tónlistartími barnanna
Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar
Sinfóniuhljómsveit íslands á skóla
tónleikum i Háskólabiói og
kynnir verkin:
Tyrkneskan mars og tvo sinfón-
íska þætti eftir Beethoven,
Rúmenska dansa eftir Bartók
Andante eftir Haydn, Hergöngu
lag eftir Schubert og Tilbrigði
eftir Karl O. Runólfsson.
18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Meðal höfðingja i heimi andans
Ijóð 1
Matthíasar Jochumssonar um
Jón Arason og
Hallgrim Pétursson.
19.45 Einsöngur:
Dietrich Fischer-DÍskau syngur
lög eftir Hugo Wolf við Ijóð
eft.ir Eichedorf; Gerald Moore
leikur með á píanó.
20.15 ;,SæI er sú þjóð, sem kann
þann lofsöng“
Þáttur um Davíðssaltara i máli
og tónlist.
Dr. l’órir Kr. Þórðarson prófessor
flytur crindi og skýringar.
Andrés Björnsson útvarpsstjðri
les úr sálmum Davíðs.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir
þrenns konar tónlist við sálmana
þ.e. gyðinglega helgisöngva,
sálmalag í nýjum stíl í flutningi
hljómsveitar Árna ísleifssonar og
söngflokks og loks Forspil og
Daviðssálma eftir Herbert H.
Ágústssón, flutta af Guðmundi
Jónssyni og Sinfónfuhljómsveit
íslands undir stjórn Páls
P. Pálssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn,
Sinfjötli“ eftir Guðmund Danícls
son
Höfundur flytur (2).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Draumar
llalldór Pétursson flytur frá
söguþátt.
22.30 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur
i útvarpssal
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko
Einleikarar: Kristján Þ. Stephen
sen óbóleikari og Pétur
Þorvaldsson scllóleikari.
a. Konsert í Es-dúr fyrir óbó
og strengl eftir BelUni.
b. Konsert fyrlr selló og
strengjasveit eftir Vivaldl.
c. Slnfónískir dansar eftir Gricg.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
□ SJÓNVARP
Föstudagur 12. 4.
Föstudagurinn iangi.
20.00 Fréttir.
20.20. Via Dolorosa.
Lýst er leið þeirri í Jerúsalcm,
er Kristur bar krossinn eftir og fylgzt
með ferðalöngum sem þræða göt-
ur þær, er hann gekk út á Gol-
gatahæð.
Þýðandi og þuluB: Séra Arn-
grímur Jónsson.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
20.35 Hin sjö orð Krists á krossinum.
Hljómlist: J. Haydn.
Flytjendur: I Solisti Veneti.
(ítalska sjónvarpiö).
21.25 Gestaboð.
Leikrit eftir T. S. Eliot.
Persónur og leikendur:
Edward Chamberlayne: Sverra
Hansen, Julia (frú Shuttleth
waite): Wenohe Foss, Celia Cop-
lestone: Liv Ullman, Alexander
Maccolige Gibs: Per Gjcrsöc
Petcr Quilpe: Gcir Börresen.
Óþekktur gestur: Claes GUl.
Lavinia Cliambcrlayue: ISab Christ
cnscn.
Einkaritari: Ingcr Hcldal.
Þjónn: Finn Mehlum.
Stjórn: Michacl ElUott.
Sviðsmynd: Gunnar Almc.
(Nordvision — Norska sjónvarp.
ið).
23.25 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Föstudagur 12. apríl.
Föstudagurinn langi.
9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veður
fregnir.
a. Fantasía og fúga um B A C H
eftir Max Reger og Sálmforlcikir
eftir Johann Sebastian Bach.
Karl Richter leikur á orgcl.
b. ,,Undur á langafrjádag“ úr
óperunni Parsifal eftir Ríchard
Wagncr.
NBC-hljómsvcitin Icikur; Arturo
Toscanini stj.
c. „Dauðinn og dýrðarljóminn**
op. 24 eftir Richard Strauss.
Sinfóníuhljómsveitin í Clevcrjand
leikur; George Szell stj.
d. Sinfónia nr. 5 op. 67 cftir
Ludwig van Bcethoven.
Columbia-hljómsveitin leikur;
Bruno Walter stj.
11.00 Messa i Breiðagerðisskóla
Prestur: Séra Felix Ólafsson.
Organleikari. Guðmundur Gilsson.
Kirkjukór Grensássóknar syngur.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir
og veðurfregnir. Titkynningar.
Tónleikar.
13.15 Fjórir Staðarprestar kaþólskrar
kristni
Jóhann Hjaltason kennari flytur
þátt úr sögu Staðar i Stein
grímsfirði.
14.00 Messa í Laugarneskirlcju
Framhald á laugardegi.