Alþýðublaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp sjónvarp
n SJÓNVARP
HUÓÐVARP
Þriðjudagur 9. 4.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Antonsson.
20.50 Lifandi vél.
Mynd um tölvur, sem lýsir marg
víslegum notum, cr hafa má af
af þeím og sýnir eina slíka leika
„damm“ við mcistara í þeirri
grein.
21.45 Úr fjölleikahúsunum.
Þekktir fjöllistamcnn víðsvegar að
sýna listir sinar.
22.10 Sjómannalíf.
Brugðið cr upp myndum úr lífi
og starfi þriggja kynslóða fiski-
manna á Nýfundnaiandi.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
Þriðjudagur 9. apríl.
Veðurfregnir. J'ónleikar. 7.30
Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttir og útdráttur úr for
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir 10.25 „En það bar
til um þessar mundir“. Séra
Garðar Þorsteinsson prófastur les
úr bók eftir Walter Russel
Bowie (15). Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
22.35 Dagskrárlok.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ása Beck les annan sögukafla
eftir Inger Ehrström, þýddan af
Margréti Thors.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Eétt lög:
Andre Kostelanetz og hljómsvcit
hans leilta lög frá New York.
Julie Andrews Rex Harrison,
Stanley Holloway o.fl. syngja lög
úr „My Fair Lady“ eftir Lerner
og Loewe.
Mantovani og hljómsveit hans
leika valsasyrpu.
16.15 Vcðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Karlakórinn Fósthræður syngur
lög eftir Jón Nordal og Jón
Leifs; Ragnar Björnsson stj.
Sinfóníuhljómsveit Vinarborgar
leikur Dansa frá Marosscék eftir
Kodály; Rudolf Moralt stj.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku.
17.00 Fréttir
Við græna borðið
Hjalti Elíasson flytur bridgcþátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne-
Cath Vestly
Stefán Sigurðsson les (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason magister talar.
19.35 Þáttur um atvinnumál
Eggert Jónsson hágfræðingur
flytur.
19.55 Klarinettusónata í g-moli op. 29
cftir Ferdinand Ries.
Jost Michaels leikur á klarinettu
og Friedrich Wilhelm Schnurr
á pianó.
20.15 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum og svarar þeim.
20.40 Lög unga fólksins
GerBur Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn,
Sinfjötli" eftir Guðmund Danícls
son
Höfundur byrjar lestur sögu
sinnar (1).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Lestur- Passiusálma (48).
22.25 Daghcimili og leikskólar í
Svíþjóð
Margrét Sigurðardóttir flytur
erindi.
22.45 Atriði úr óperunni „Ævintýrum
Hoffmanns" eftir Offenbach.
Julius Patzak syngur með
Fílharmoníusveit Vinarborgar.
22.55 Á hljóðbergi
„FruentimmerskoIen“ (L’écola
femmes), Ieikrit f fimm þáttum
cftir Molicre: fyrri hluti (siðari
hluta útv. viku síðar).
Með aðalhlutverkin fara Poul
Reumert, Ingeborg Brams og
Jörgen Recnberg.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
267 í sjálfvirku síma-
sambandi á Sauðárkróki
SJÁLFVIRK símstöð var
opnuð hér á Sauðáíkróki í dag
og í tilefni af því bauð Lands-
,sími íslands fréttamönnum,
bæjarstjórn, bæjarfógeta og
helztu símnotendum til ltaffi-
drykkju í Bifröst. Jón Skúlason
forstjóri símtæknideildar L. í.
setti hófið, en Maríus Helgason
umdæmisstjóri flutti ræðu og
færði þakkir öllum sem unnið
liafa við framlcvæmdir, svo og
öllum símastúlkum og öðrum
sem hlut áttu að máli.
Friðrik Friðriksson læknir
flutti skemmtilega ræðu, Jó-
hann Salberg Guðmundsson
sýslumaður, og Guðjón Ingi-
mundarson, forseti bæjarstjóm-
ar, færðu Landssíma íslands
þakkir. Að hófinu loknu var
nýja stöðin skoðuð. Þorvarður
Jónsson, yfirverkfræðingur,
útskýrði þar ýmis tæknileg
atriði stöðvarinnar.
Fyrsta símtalið var við Gunn-
laug Briem, póst- og símamála-
stjóra.
Stærð stöðvarinnar er 400
númer og svæðisnúmer er 95.
Notendur eru 267, sveitasímar
eru 38 á 5 línum. Kaupfélag
Skagfirðinga hefur 30 tæki og
7 línur, en sjúkrahús Sauðár-
króks hefur sjálfvirkan innan-
hússsíma með 5 línum. - Frétta-
ritari -i/4.
Nýjar bækur
Frámhald af 6. síðu.
meðal tvö útvarpserindi á
ensku um Halldór Kiljan Lax
ness sem höfundur flutti í
Radio Free Europe 1964, en
flest annað efni bókarinnar
hefur áður birzt á prenti. „Rit-
smíðarnar eiga það sammerkt
að þær varða allar íslenzkar
bókmenntir, og þó eru hér
beinir ritdómar, segir höfund
ur í formála. ,,Þó að þessar rit
smíðar séu á margan hátt sund
urleitar, vona ég að þær gefi
rétta hugmynd um það litla
sem ég hef haft til málanna
að leggja á sviði íslenzkra bók
rnennta undanfarin átta ár-“
Bókin er 166 bls. að stærð. —
Bók Halldóru B. Björnsdóttur
nefnist Við sanda og er önnur
ljóðabók höfundar, en hún hef
ur einnig gefið út ljóðaþýð-
ingar og bök í lausu máli.
„Mörg kvæðin fjalla í
ýmis konar mynd um
tímaskil hins gamla og nýja
íslands, stríðsárin og eftirköst
stríðsins,“ segir forlagið um
bókina- „En sérstakur kafli
bókarinnar er óvenjulega vel
gerð ástarkvæði." Við sanda
er 86 bls- að stærð.
SMÁAUGLYSINGAR
::::::
Lítil loftpressa Skolphreinsun
óskast til kaups Losum stífiuð niðurfallsrör í
Gluggasmiðjan Reykjavík og nágrenni. Sótthreinsum að verki loknu.
Síðumúla 12. SÍMI 23146.
Sími 38220.
á gamla verðinu
ALLT TILHEYRANDI:
Loftnetsstengur
Iiátalarar
Deyfiþéttar
Bylgjubreytar fyrir
báta- og bílabylgjur
ísetningar samdægurs - Ársábyrgð
HLJÓMUR Skipholti 9 - sími 10278
Verzlanir okkar
LOKA
' - . \
LAUGARDAGINN FYRIR PÁSKA.
Gardínubúðin Verzlunin Gimli
Verzlunin Grund Vogue-búðirnar
ATVINNA
Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða strax
lagtæka iðnverkamenn.
Upplýsingar í síma 52042.
GAMALT TIMBUR
Mikið af kössum, stórum og smáum
til sölu.
Upplýsingar í síma 38830.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa gangstéttir, reisa götuljósastólpa
o. fl. við ýmsar götur, aðallega í vesturborginni.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2000 króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17.
apríl n.k. kl. 11.00 f. h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTl 8 - SÍMl 18800
9. apríl 1968.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13