Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 28. april 19G8. 18.00 Helgistund Prestur: Séra Magnús Guð- mundsson, Grundarfirði. 18.15 Stundin okkar Gmsjón: Hinrik Bjarnason. Kór Hvassaleitisskóla syngur. Stjórnandi: Herdís Oddsdóttir. 2. Valii víkingur _ myndasaga eítir Bagnar Lár og Gunnar Gunnarsson. Stúlkur úr Kennaraskólanum sýna leikflmi. 4. Leikritið Spiladósin. Leikstjóri: Guðrún Stephensen. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá Umsjón: Ólafur Ragnarsson. Fjallað er m.a. um tækninýjungar á ýmsum sviðum og ýmis konar íþróttaiðkanir manna á sjó og vötnum. 20.50 í minningu Martin Luther King Ýmslr frægir Bandarikjamenn minnast blökkumannaleiðtogans Martin Luther King. Greint er frá viöbrögðum bandariskra svertingja er fréttin barst um morðið á King. íslenzkur texti: Markús Örn Antonsson. 21.10 Maverick „Sér grefur gröf þátt grafi ‘. Aðalhlutverkið leikur James Garner. islenzkur texti: Kristmann Eiðsson HUÓÐVÁRP Sr. Jóhann Hannesson prófessor prédikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.15 Alþjóðasamstarf á sviði mann- réttinda og árangur þess Sigurgeir Sigurjónsson hæsta- réttalögmaður flytur hádegiser indi. 14.00 Miðdegistónleikar: Tónlist frá ítalska útvarpinu Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Róm leikur. Einleikarar á flðlu: Stjórnandi: Franco Mannino. a. Sinfónia í C-dúr eftir Antionio Vivaldi. b. Konsert í F-dúr fyrir þrjár flðlur, strengi og sembal eftir Vivaldi. c. Konsert fyrir 3 fiðlur og hljóm sveit eftir Franco Mannino. d. Konsert fyrir strengi, pianó og slaghljóðfæri op. 69 eftir Alfredo Cassella. e. „Fur'utré Rómaborgar", sinfónískt ljóð eftir Ottorino Respighi. 15.30 Kaffitíminn Hljómsveitir Pauls Mauriats og Herbs Alperts lcika. 16.20 Endurtekið efni: Háskólaspjall frá sl. sunnudegi Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Magnús Má Lárusson prófessor. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna a. Sumri fagnað Sumarkomuþula eftir Ásgeir Bjarnþórsson lesin og sungin. Lesin saga: „Raddir sumarsins þýdd af sr. Friðrik Hallgrímss. Do-Re-Mi kvartettinn syngur sumarlög. b. Ævintýraskálilið H . C. Andersen Sagt frá skáldinu og lesin tvö ævintýri hans í þýðingu Stein gríms Thorsteinssonar. Annað ævintýrið les 9 ára drengur, Bjarni Kjartansson. r. Tónahljómur Sungin tvö lög úr sönglciknum „Sound of Music“. 18.05 Stundarkorn með Bellman: Sven Bertil Taube syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóðalestur af hljómpiötum Jón Helgason prófessor les nokkur kvæða sinna. 19.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Þórarin Jónsson a. Húmoreska fyrir fiðlu og píanó. b örninn flýgur fugla hæst. s. Lóan. d. Fjólan. Árni Kristjánsson, Þuríður Páls- dóttir, Jórunn Viðar, Sigurður Björnsson, Fritz Weisshappel og Erlingur Vigfússon. 20.00 Gunnar Ekelöf skáld Njörður P. Njarðvik lektor í Gautaborg flytur erindi. 20.15 Gestlr í útvarpssal: Charles Joseph Bopp og Elena Bopp Panajotowa frá Sviss leika saman á flautu og píanó: a. „Dans geitarinnar“ eftir Honegger. b. Syrinx eftir Debussy. r. Stef og tilbrigði eftir Schubert. 20.45 Tveir þættir úr Gráskinnu hinni meiri Margrét Jónsdóttir les. 21.00 Fyrir fjölskylduna: Kvöidútvarp Jón Múli Árnason kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. apríl 1968. 8.30 Létt morgunlög: Óperuhljóiusvcitin i Vínarborg leikur polka og valsa eftir Johann Strauss. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- íregnir). a. Divertimcnto nr. 17 í D-dúr (K334) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Félagar úr Vínaroktettinum leika. d. Diverimento fyrir strengja svcit eftir Béla Bartók. Hátíðarhjómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuin stj. 10.10 Veðurfregnir. Bókaspjall Sigurður A. Magnússon rithöfund ur tckur til umræðu skáldsöguna ,,Pan“ eftir Knut Hamsun í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi. Viðræðendur við hann verða Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður og Indriði G. Þorsteinsson ritliöfundur. 11.00 Messa í kapeliu háskólans VÖNDUÐ I. MAÍ DAGSKRÁ I. MAÍ, hátí'ðisdag verkalýðsfélaganna, er mjög vönduð út- varpsdagskrá - bæði í hljóðvarpi og sjónvarpi. í hljóðvarpi má t.d. benda á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins, sem hefst kl. 19.55. Leikin verða verkalýðslög, flutt viðtöl við vinn. andi fólk og Ieikþáttur um létt efni eftir hinn kunna rjóh. í sjónvarpinu kennir og margra grasa: Lúðrasveitin Svanur leikur, cins og gerð er grein fyrir á forsíðu, vetrarþáttur verður úr Vestmannaeyjum, Erlingur Vígfússon syngur og þá kemur rúsínan í pylsuendanum, 1 kunn amerísk kvikmynd með Sjálfum Glark Gable í aðalhlutverki. Nefnist hún „ILvíta blökkukonan" og tekur tvær klukkustundir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.