Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 4
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátlur úr forustugreinum dagbiaðanna. Tónleikar. _9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. .10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna ,í straumi íimans" eftir Josefine Tey (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Ray Martin og hljómsveit hans leika verðlaunalög. Norman Luboff kórinn syngur lagasyrpu. Harmoniku.Harry o.fl. leika syrpu af harmonikulögum. Joan Baez syngur lög í þjóðlaga stíl og leikur á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Þuríður Pálsdóttir syngur íslenzk lög. Arthur Balsám leikuf Píanó- sónötu í C-dúr (K545) eftir Mozart, Dinu Lipatti og hljómsveitin Philharmonia lcilca Pianókonsert í a.moll ap. 54 cftir Schumann; Herbert von Karajan stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.40 Úvarpssaga barnapna: „Mjöll“ efir Paul Gallico Baldur Pálmason les þýðingu sína (4; sögulok). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 1S.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason Hytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Píanósónata í A-dúr op. 101 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Backhaus leikur. 20.15 Samtök neytenda Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur flytur (6). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Stjórnmál í Kanada Benedikt Gröndal alþingismaður flytur síðara erindi sitt. 22.45 Einlcikur á hörpu: Nicanor Zabaleta leikur þrjár rómönsur cftir Parish, tvær etýður eftir Dizi og noktúrnu eftir Glinka. 23.00 Á hljóðbergi Gaman og alvara í norskum skáldskap. Meðal höfunda eru Nordahl Grieg, Ilerman Wildcnway, Odd Nansen og Hans Lind. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp í stundinni okkar sunnudaginn 28. apríl syngnr, dísar Oddsdóttur. kór Hvassaleitisskóla nokkur lög; undir stjórn Her 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Litið inn að Keldum Guðmundur S. Jónsson, eðlisfræð- ingur, heimsækir tilraunstöð Háskólans í mcinafræði að Keldum. í þættinum koma fram Guðmundur Pétursson, forstöðu. maður, PálI A. Pálsson, yfir- dýralæknir og Margrét G. Guðnadóttir, læknir. 21.10 Fólkið í Oaxacadalnum Mynd þessi grcinir frá fólkinu í Oaxacadalnuin í Mexikó, siðum þess og Iifnaðarháttum, frá skólagöngu óláesra og óskrif- andi þorpsbúa og frá skemmtun um þeirra, listiðnaði og fleiru Þýðandi: Guðríður Gísladóttir, Þulur: Andrés Indriðason. 21.35 Hljómleikir unga fólksins Hljómsveitarútsetning. Leonard Berns.ein stjórnar. Filharmoníuliljómsveit New York-bprgar. fslenzkur texti: Halldór Ilaralds. son. HUÓÐVARP M SJÓNVARP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.