Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 7
n SJÓNVARP Laugardagur 4. mai 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Lelðbeinandi. Heimir Áskelsson. 23: kettnslustund endurteldn. 24. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttlr. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttlr. 20.25 Bétt eSa rangt Sputningaþáttur um umferðarmál í Umsjá Magnúsar Bjarnfreðs- sonar. 20.50 Pabbi „Afmælisdagur pabba“. Myndaflokkur byggður á sögum Clarence Day. Aðalhlutverk: Leon Ames og Laurene Tuttle. íslenzkur texti: Brfet Héðins dóttir. 21.15 Tökubarnið (Close to my hcart) ASalhlutverk: Gene Tierney og Ray Milland. ísienzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Dagskrárlok. HUÓÐVÁRP Laugardagur 4. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 i Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.A.J.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Svcinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðamál. 15.20 Laugardagslögin. (16.15 Veður. fregnir). 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- -------------------------------------♦ Stjórnandl: Kurt Thomas. Einsöngvari: Guðmundur Jóns- son. a. „Ich habe gcnúg“, sólókantata nr. 82. b. Brandenborgarkonscrt nr. 4. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. ------------------------------------—« LAUGARDAGUR plötur Ruth Magnússon söngkona. 18.00 Söngvar í léttum tón: Kór og hljómsveit Mitch Millers flytja amerísk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Konsertína fyrir saxófón og kammerhljómsveit eftir Jacques Ibert. Vincent Abato og hljóm- sveit leika; Norman Pickering stj. 20.15 „Sælir, mínir elskanlegu“, smá. saga eftir Birgi Sigurðsson Borgar Garðarsson les. 20.25 Á músikmiðum Þorsteinn Helgason dorgar við Frakklandsstrengdur og víðar. 21.10 Leikrit: „Mangi grásleppa“, stuttur gamanþáttur eftir Agnar Þórðarson. Leiksjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. „MANGIGRÁSLEPPA” VERT er að vekja athygli á útvarpsíeikritinu í kvöld, laugar dagskvöld kl. 21.10. Það er stutur lelkþáttur eftir Agnar Þórðarson, rithöfund, fruttur af ágætuin leikurum. Nefn- ist leikurinn, „Mangi grásleppa” og höfum við fyrir satt, að hann sé léttur og skemmtilegur og takí fyrir „sammannlegt“ efni. Agnar er óþarfi að kynna. Hann er einn af okkar fremstu leikritahöfundum - sá fremsti, segja sumir, - en nóg um það! M.ö.o. legg’ið við hlutsir á laugardagskvöld kl. 21.10 - og heyrið, hvað Magnús „grásleppa" hefur að segja! Það er auðvitað skylt að geta þess að Mangi er túlkaður af Þor- steini Ö. Stephensen, - þeim leikara íslenzkum er túlkað hef- ur af einna mestri snilld flesta óbrotgjarna karaktera og skilað þeim öllum af sama skilningi! Sunnudaginn 28. apríl kl. 21.55 flytur Sjónvarpið tvö brezk sjón- varpsleíkrit eftir sögum D.H. Lawrence. Nefnist hið fyrra „Flag- arinn” en liið síðara „Apahnetur”. Á meðfylgjandi mynd sjáum við Jo Rowbottom í hlutverki sínu í „Apahnetur”.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.