Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR HUÓÐVARP Fimmudagur 2. maí 1968. 7.00 .Morg.u'núyarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morguleikfmi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdrátt ur úi^forustugreinum dagbiað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar 12.15 Tilkynningar. 1225 Fréttir og vcðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni Ása Jóhannsdóttir stjórnar óska- lagapætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans" eftir Josefine Tey (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sonja Schöner, Heinz Hoppe og Giinther Arndt kórinn syngja lög úr „Nótt í Fencyjum" eftir Strauss. The Ventures leika lög eftir Kodgers og Edwards. The Lettermcn syngja og leika, svo og Frank Nelson og félagar hans. 16.15 Veðurfregnir. Síðdcgistónlcikar. Itarlakór Reykjavíkur syngur íslenzk lög; Sigurður Pórðarson stjórnar. Svjatoslav Richter og Sinfóníu. hljómsveit Varsjár leika Píanó- konsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff; Stanislav Wislocki stj. 17.00 Fréttir. Tónleikár. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Framhaldsleikritið „Horft um öxl ‘ Ævar R. Kvaran færði í Icik. ritsform skáldsöguna „Sögur Rannveigar" eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutningi. Annar þáttur (af sex): Laugin. Leikendur: Helga Bachmann, Þorsteinn Ö. Stephensen ,HeIgi Skúlason, Jón Aðils, Þóra Borg, Árni Tryggvason. Aörir leikendur: Árelíus og Lilja Þórisdóttir. 20.30 Sinfóníuhljómsvcit fslands á tónleikum í Háskólahiói Stjórnandi: Kurt Thomas frá Þýzkalandi Einsöngvari: Guðmundur Jónsson Á efnisskránni cru tónverk eftir Johann Sebastian Bach: a. Svíta nr. 1. b. „Ich will den Kreuzstah gerne tragen“ kantata nr. 56. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guömund Daníelsson Höfundur flytur (7). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Fræðsla um kynferðismál (IV) Dr. Gunnlaugur Snædal yfirlækn ir flytur erindi. 22.40 Sinfóníuhljómsvcit fslands Icikur ísraelska tónlist í útvarpssal. Stjórnandi: Shalom Ronly-Rikles frá Tcl-Aviv. a. Þáttur úr sinfóníu nr. 1 eftir Paul Ben Haim. b. Sinfónisk svíta um grískt stef eftir Karel Salomon. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR n SJÓNVARP Föstudagur 3. mai 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 í hrennidcpli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Æskufjör Léttur tónlistarþáttur fyrir ungt fólk. (Tékkneska sjónvarpiö). 21.35 Dýrlingurinn íslenzkur tcxti: Ottó Jóusson.. 22.25 Endurtekið efni Sýnd verður kvikmynd Magnúsar Jóhannssonar, „Fuglarnir okkar“. Áður sýnd 10. maí 1967. 22.55 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Fösudagur 3. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 8.00 Morgunleikfinti. Tónlcikar., 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daghlaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 1005 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónlcikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir Tilkynningar, Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum Hildur Kalman les söguna „f straumi tímans“ eftir Josefine Tcy (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Spike Jones, Jack Dorsey og Aeker Bilk sjórna hljémsveium um. The Highwavmen. I.e'-uona Coban Boys og The Monkees syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegisónleikar Karlakórinn Fósbræður syngur tvö íslenzk þjóðlög; Ragnar Björnsson stjórnar. Ruggicro Ricci og Pouis I’ersinger leika á fiölu og píanó Spænska dansa eftir Sarasate. Stig Ribbing lcikur á pianó „Vorklið" cftir Sinding og „Sólarauga" eftir Scymer. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Tónskáld mánaðarins, Árni Björnsson Þorkell Sigurbjörnsson talar um tónskáldið og Gísli Magnússon leikur Píanósónötu op. 3 cftir Árna. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum lcs Lax. dæla sögu (26. b Heimaugar Þorsteinn Matthíasson flytur hugleiðingu. c. íslenzk lög Pétur A. Jónsson syngur. d. Kvæði og kviðlingar eftir Rósberg G. Snædal Guðmundur Jóasfatsson frá Brandsstöðum flytur. e. Kennimaður í orði og verki Ásmundur Eiríksson flytur erindi um sér Einar Skúlason í Garði. Kvæðalög: Arnes Jóhanncsson frá liris arholti kveður. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt ‘ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (13). 22.35 Kvöldhljómlcikar: Sinfóniu hljómsveit íslands leikur tónverk eftir Bach í Háskólabiói kvköldið áður; síðari hluti. 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.